Konurnar þrjár fundnar þökk sé GPS-hnitum Þær voru orðnar nokkuð kaldar en að öðru leiti heilar á húfi. Þær hresstust brátt við að fá heitt að drekka hjá björgunarmönnunum. Innlent 24. ágúst 2017 06:12
Ferðaþjónusta við Mývatn í lausu lofti Starfsleyfi ferðaþjónustufyrirtækja við Mývatn verða afturkölluð verði úrbótaáætlun í fráveitumálum ekki fjármögnuð fyrir fimmtánda september. Innlent 24. ágúst 2017 06:00
Leita að þremur konum nærri Landmannalaugum Um er að ræða spænskar ferðakonur sem urðu viðskila við ferðafélaga sína. Innlent 24. ágúst 2017 00:20
Stærsta YouTube-stjarna heims á Íslandi: PewDiePie og kærastan kolféllu fyrir landinu Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 27 ára gamall Svíi sem aflar sér tekjur á því að deila myndböndum á YouTube. Lífið 23. ágúst 2017 11:30
Telja fjölda ferðamanna ofmetinn um fjórtán þúsund Isavia og Ferðamálastofa telja að fjöldi ferðamanna sem hingað kom til lands í júlí hafi verið ofmetinn um fjórtán þúsund ferðamenn. Innlent 22. ágúst 2017 18:08
Vill koma á fót Þjóðgarðastofnun Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í dag í ríkisstjórn áform um að koma á fót Þjóðgarðastofnun. Innlent 18. ágúst 2017 13:37
Ferðamenn sníktu pítsuafganga á Laugaveginum: „Everything is so expensive here“ Vinkonur, sem áttu pítsurnar, tóku vel í bón unga ferðafólksins en ein þeirra segir sjálfsagt að sporna við matarsóun á þennan hátt. Innlent 18. ágúst 2017 13:30
Rafbílarnir ein verstu kaup bílaleigunnar Í bílaflota Bílaleigu Akureyrar/Hölds eru 4.600 bílar. Þar af eru um 20 rafbílar. Forstjórinn segir kaupin á rafbílunum eina verstu fjárfestinguna sem ráðist hefur verið í. Viðskipti innlent 16. ágúst 2017 06:00
Veiðiþjófur gleymdi allri ensku þegar lögreglan mætti á svæðið Franskur ferðamaður var staðinn að verki við spúnaveiðar úr laxastiganum við Glanna í Norðurá í gærkvöldi. Innlent 15. ágúst 2017 19:41
Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. Innlent 15. ágúst 2017 17:26
„Það er svo skrítið að finnast þetta bara krúttlegt“ Lautarferð á þjóðveginum kom leiðsögumanni í opna skjöldu. Innlent 14. ágúst 2017 13:24
Ferðamenn sátu sem límdir yfir dýrðinni í Arnarfirði Ferðamenn höfðu komu sér fyrir á útilegustólum til að njóta útsýnisins af Hálfdáni yfir þokuna á Arnarfirði. Innlent 14. ágúst 2017 11:15
Áhyggjufullur, í losti og talaði enga ensku Hjólreiðakapparnir Friðjón Snorrason og Sveinn Breki Hróbjartsson komu frönskum ferðamanni til bjargar. Innlent 14. ágúst 2017 09:15
Mikill fjöldi ferðamanna leggur með fram veginum til að forðast gjaldskyld stæði við Seljalandsfoss Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að lögreglan hafi haft afskipti af bílum núna sem leggja þarna fyrir helgi og sé með þetta í skoðun. "Það er staðreynd að þarna eru ökutæki sem trufla og tefja umferð en ég veit ekki hvort ástæðan sé að menn tími ekki að borga eða að stæðin séu full. Ég þori ekki að fullyrða um það.“ Innlent 13. ágúst 2017 19:56
Innheimta á þjórfé í posum óheppileg nýlunda Mbl greindi frá þjórfjárgreiðslum á veitingastaðnum Bryggjunni brugghúsi í gær en þar hafa viðskiptavinir fengið meldingu í posa um hvort þeir vilji greiða þjórfé þegar borgað er með greiðslukorti. Þá stendur til að meldingin komi eingöngu upp fyrir erlenda ferðamenn. Neytendasamtökin og Samtök ferðaþjónustunnar segja þessa nýlundu geta verið óheppilega og haft mögulega mismunun í för með sér. Innlent 11. ágúst 2017 16:00
Sótthreinsunarstarf framundan á Úlfljótsvatni Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segir ekki ástæðu til að hafa almenna áhyggur af ástandinu á Suðurlandi þrátt fyrir bráðsmitandi nóróveiru. Innlent 11. ágúst 2017 10:36
Veiku skátarnir gætu þurft að dvelja í skólanum í fjóra daga Ekki var hægt að flytja skátana sem veiktust á Úlfljótsvatni í nótt á heilbrigðsstofnanir eða Landspítalann vegna sýkingarhættu. Ekki er útilokað að fleiri smitist. Innlent 11. ágúst 2017 06:29
175 skátar fluttir af Úlfljótsvatni í einangrun vegna alvarlegra veikinda Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í grunnskólanum í Hveragerði. Innlent 11. ágúst 2017 03:04
Lítil rúta útaf veginum vestan Ingólfsfjalls Ökumaður fluttur á slysadeild en aðrir sluppu ómeiddir. Innlent 11. ágúst 2017 01:19
Hópbílar segja Stóra leiðsögukonumálið á sandi byggt Forstjóri Hópbíla hafnar því alfarið að umrædd kona hafi orðið fyrir tekjumissi. Innlent 9. ágúst 2017 14:05
Reykti gras í bílaleigubíl áður en hún hélt ferð sinni áfram um Ísland Mörg þúsund bílaleigubílar fara í útleigu á ári hverju og taka og keyra ferðamenn út um allt Ísland á þeim. Lífið 9. ágúst 2017 10:30
Jákvæðni Íslendinga í garð ferðamanna minnkað um 15,9 prósent 64,1 prósent Íslendinga eru jákvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum samkvæmt nýrri könnun MMR. Innlent 8. ágúst 2017 11:18
Ferðamenn leggja mikið á sig fyrir hjónavígslur á Íslandi Árlega færist það í vöxt að erlendir ferðamenn kjósi að gifta sig hér á landi. Þá er náttúran í forgrunni og athafnir ýmist úti eða í kirkjum á fallegum stað. Hjón geta gefið fé til kirkjunnar sem það giftir sig í. Innlent 8. ágúst 2017 06:00
Hundruð hnýðinga við Hólmavík Hvalaskoðunargestir fengu svo sannarlega eitthvað fyrir peninginn í morgun. Innlent 3. ágúst 2017 17:04
Akstur í Esjunni bara brot af vandanum Ítrekað kemur fyrir að ferðamenn aki bílum utan vega og skemmi náttúruna. Kallað er eftir vitundarátaki til að koma í veg fyrir slíkan akstur sem oft getur orsakað mikil náttúruspjöll. Innlent 3. ágúst 2017 06:00
Hótelgisting hækkað um tugi prósenta Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir stóraukna spurn ferðamanna eftir gistirýmum skýra miklar verðhækkanir á hótelgistingu á undanförnum árum. Launahækkanir hafi einnig áhrif. Viðskipti innlent 3. ágúst 2017 06:00
Á þriðja hundrað lesbía njóta blíðunnar á Ísafirði Hafnarstjórinn segir fallegt og skemmtilegt að sjá konur ganga hönd í hönd á ferð sinni um bæinn. Innlent 2. ágúst 2017 22:00
Innheimta bílastæða- og atvinnuleyfagjöld í Vatnajökulsþjóðgarði Notað verður sjálfvirkt myndavélakerfi frá fyrirtækinu ComputerVision ehf. Mun það nema skráningarnúmer ökutækja og stofna kröfu í þar til gerðu smáforriti í snjallsíma þess sem skráður er fyrir tækinu. Innlent 2. ágúst 2017 06:00
Lífeyrissjóðir höfnuðu 11 milljarða tilboði Blackstone í hlut í Bláa lóninu Fulltrúar lífeyrissjóða, sem eiga þriðjungshlut í HS Orku, beittu neitunarvaldi og höfnuðu ellefu milljarða tilboði frá Blackstone í 30 prósenta hlut í Bláa lóninu. Óánægja innan Alterra, meirihlutaeiganda HS Orku. Viðskipti innlent 2. ágúst 2017 06:00
Fundust heil á húfi Franska göngufólkið fannst nú á níunda tímanum í morgun heilu og höldnu í skála á Laugarveginum svokallaða. Innlent 1. ágúst 2017 08:28