Útlit fyrir áframhaldandi fjölgun skemmtiferðaskipa til Íslands á næstu árum Ekkert lát er á fjölgun skemmtiferðaskipa til landsins og er þegar byrjað að bóka komur allt fram til ársins 2026. Innlent 6. júní 2017 19:45
Efnaminnstu úr áhöfninni nýttu sér þráðlausa netið hjá Icewear Netið um borð í skipinu er svo dýrt að starfsmenn nýta sér það ekki. Innlent 6. júní 2017 10:56
Ofurjeppamaður fordæmir akstursbann og spáir öngþveiti í miðbænum Kristján G. Kristjánsson segir lúxusjeppafyrirtækin afar ósátt við að vera gerð útlæg úr miðborginni. Algert bann við hópferðabílum sé vanhugsað og muni bregða fæti fyrir hótelrekstur á bannsvæðinu. Innlent 6. júní 2017 07:00
Þýskur ferðamaður látinn eftir bílveltu Maðurinn ók jeppa með hjólhýsi í eftirdragi sem fauk út af Suðurlandsvegi við Freysnes á fimmtudag. Hann er nú látinn á sjúkrahúsi í Reykjavík. Innlent 4. júní 2017 16:56
Gjaldtaka hafin í Raufarhólshelli Kostar 4900 krónur fyrir klukkutímaskoðun. Innlent 1. júní 2017 14:30
Segir enskunotkun Íslendinga snuða ferðamenn Tíð enskunotkun Íslendinga og íslenskra fyrirtækja snuðar ferðamenn sem hingað sækja um hluta af þeirri upplifun sem væntingar stóðu til að mati lektors við Háskólann á Akureyri. Innlent 1. júní 2017 11:30
Ferðamaður veiktist alvarlega við Svartafoss Björgunarmenn úr Öræfum voru snöggir á staðinn, bjuggu um manninn og báru hann nokkra vegalengd að vegi þar sem sjúkrabíll tók við honum. Innlent 31. maí 2017 12:01
Rétta skrefið að panta tíma á Gullfoss, Geysi og Þingvelli Skúli Mogensen, forstjóri WOW Air, telur að helstu tækifærin í ferðamennsku hér á landi felist í því að dreifa ferðamönnum mun betur um landið. Viðskipti innlent 31. maí 2017 11:00
Opnun lúxushótels á Landssímareitnum seinkar um eitt ár Stefnt er að verklokum við lúxushótel Icelandair á Landsímareitnum við Austurvöll vorið 2019 og mun opnun þess því seinka um eitt ár. Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Lindarvatns, eigandi bygginganna og lóðanna á reitnum, segir breytingar á deiluskipulagi svæðisins hafa tafist hjá Reykjavíkurborg. Viðskipti innlent 31. maí 2017 09:30
Hótelbyggingu á Seyðisfirði slegið á frest Aðgerðir eða aðgerðaleysi stjórnvalda eru ástæður þess að bygging hótels á Seyðisfirði hefur verið slegið á frest. Átti að skapa 25 ársverk. Til samanburðar væri það um 5.000 manna vinnustaður í Reykjavík. Innlent 31. maí 2017 07:00
WOW air opnar hjólaleigu í Reykjavík Átta hjólastöðvar með 100 hjólum verða settar upp í eða við miðbæ Reykjavíkur og hægt verður að skila hjólinu á hvaða stöð sem er óháð því hvar það er leigt. Viðskipti innlent 30. maí 2017 12:18
Seldu kaffihús í Kópavogi og opna hostel í hjarta Akureyrar Sandra Harðardóttir og eiginmaður hennar hafa heldur betur söðlað um að undanförnu. Eftir að hafa rekið kaffihúsið Café Dix í Kópavogi eru þau flutt norður til Akureyrar þar sem þau munu opna hostel í sumar. Viðskipti innlent 30. maí 2017 10:33
Gæti breytt miklu fyrir Airbnb-gestgjafa Þess er beðið að dómur falli í Hæstarétti sem gæti haft veruleg hamlandi áhrif á starfsemi Airbnb hér á landi. Viðskipti innlent 30. maí 2017 07:00
Girðingu komið upp við Skógafoss Landverðir Umhverfisstofnunar hafa sett upp girðingu við Skógafoss til að sporna við átroðningi ferðafólks á grasflötinni framan við fossinn. Innlent 29. maí 2017 08:54
Erlend rútufyrirtæki séu að gera út af við rekstur innlendra Undirboð erlendra fyrirtækja á rútuferðum ógna starfsemi innlendra fyrirtækja. Samtök ferðaþjónustunnar segja fyrirtækin borga lægri laun en tíðkast hér á landi og að þau greiði ekki virðisaukaskatt. Innlent 25. maí 2017 07:00
Nýr stigi tekinn í gagnið við Gullfoss Framkvæmdum við nýjan stiga við Gullfoss er lokið og hefur verið opnað fyrir gangandi umferð um hann fullbúinn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Innlent 24. maí 2017 12:35
Gengisáhrif á erlenda veltu Í apríl nam erlend greiðslukortavelta 18,6 milljörðum króna samanborið við 14,6 milljarða í sama mánuði í fyrra. Innlent 24. maí 2017 07:00
Allra stundvísustu innriti sig á miðnætti Fyrir sumarið 2017 verður nýtt átak kynnt á Keflavíkurflugvelli, Early bird, sem gerir farþegum kleift að innrita sig fyrir morgunflug frá miðnætti. Innlent 24. maí 2017 07:00
Miklu færri bókanir í borginni Fyrirtæki í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu segja maímánuð fara illa af stað. Merkja mun færri bókanir í afþreyingu, á veitingastöðum og hótelum Innlent 22. maí 2017 06:00
Samtök ferðaþjónustunnar: Fjöldatölur og gistinætur haldast ekki í hendur Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar hefur sent frá sér ályktun þar sem því er haldið fram að að þær fjöldatölur sem liggja til grundvallar fyrirætlunum stjórnvalda gefi alls ekki raunsanna mynd. Innlent 21. maí 2017 22:40
Björguðu konu úr sjálfheldu í Esju Björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út klukkan rétt rúmlega eitt í dag vegna konu sem var í sjálfheldu í Esju. Innlent 19. maí 2017 13:51
Lögreglustjórinn óttast uppþot í Leifsstöð Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði á fundi hjá flugvirktarráði að lítið þyrfti til að uppþot yrðu í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Slíkt er ekki upplifun starfsmanna Isavia, segir upplýsingafulltrúi Isavia. Innlent 19. maí 2017 07:00
Sýna ferðamönnum hvernig hægt er að komast af í Reykjavík fyrir minna en fimm þúsund á dag Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og Ísland er á nýjan leik orðið eitt dýrasta land í heimi. Það virðist þó ekki stöðva ferðamenn í að koma hingað til lands.Bandaríska sjónvarpsstöðin CNBC fjallaði nýverið um hvernig megi komast af í Reykjavík fyrir sem minnstan pening. Innlent 16. maí 2017 20:37
Gleði braust út þegar eigandi tapaðs hálsmens fannst Ashley Fusco endurheimti hálsmen sem hafði ákaflega persónulegt gildi fyrir hana. Innlent 16. maí 2017 12:51
Hvert skal stefna í heilbrigðismálum? Undanfarið hefur samfélagið kallað á bætt heilbrigðiskerfi og var það mjög áberandi í aðdraganda síðustu alþingiskosninga. Skoðun 16. maí 2017 12:31
Fimmtán hundruð króna komugjald hefði skilað 6 milljörðum í ríkissjóð Hefðu orðið 10 milljarðar ef komugjaldið hefði einnig verið á í ár. Innlent 15. maí 2017 15:17
Umhverfisráðherra sendir ferðaþjónustunni glósu Björt Ólafsdóttir telur forkólfa ferðaþjónustunnar ósamkvæma sjálfum sér. Innlent 15. maí 2017 14:50
Gagnrýna fyrirhuguð bílastæðagjöld Samtök ferðaþjónustunnar leggjast alfarið gegn frumvarpi Jóns Gunnarssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um breytingar á lögum um bílastæðagjöld. Innlent 15. maí 2017 07:00
Stefnir í mikið álag með fjölgun ferðamanna langt umfram spár Fjölgun erlendra ferðamanna fyrstu fjóra mánuði ársins er langt umfram spár. Reyndur ferðaþjónustumaður óttast skort á gistirými. Viðskipti innlent 12. maí 2017 17:00
Opnuðu nýja Saga Lounge á Keflavíkurflugvelli Icelandair opnaði í gærkvöldi nýja setustofu á Keflavíkurflugvelli, Saga Lounge, í nýrri byggingu á efstu hæð flugstöðvarinnar. Viðskipti innlent 12. maí 2017 09:55