Golfhagkerfið veltir yfir tveimur milljörðum á ári Fjöldi kylfinga á Íslandi samsvarar um tíu prósentum af þjóðinni. Forseti Golfsambandsins segir að klúbbarnir á Íslandi velti samtals tveimur milljörðum á ári. Hann telur unnt að reka íþróttina án opinbers stuðnings. Viðskipti innlent 6. janúar 2016 10:00
Áfrýjun vegna farbanns vísað frá Kínverskur ferðamaður sem kom að banaslysi við Hólaá um jólin má ekki fara úr landi. Innlent 5. janúar 2016 17:30
Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. Innlent 5. janúar 2016 10:00
Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. Innlent 5. janúar 2016 08:53
Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. Viðskipti innlent 4. janúar 2016 16:00
Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. Innlent 4. janúar 2016 07:00
Ferðamaður fannst látinn á Snæfellsnesi Erlendi ferðamaðurinn sem leitað hefur verið að frá því síðdegis fannst látinn á sjöunda tímanum í kvöld. Innlent 3. janúar 2016 19:22
Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. Innlent 1. janúar 2016 19:47
Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. Innlent 1. janúar 2016 14:59
Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. Innlent 29. desember 2015 20:14
Þyrla LHG sækir fimm erlenda ferðamenn Fimm göngumenn á hálendinu treystu sér ekki til að halda áfram til byggða. Innlent 29. desember 2015 13:02
Fjórfalt fleiri létust í umferðinni í ár Fjórfalt fleiri hafa látist í umferðinni í ár en í fyrra. Skýringar má meðal annars finna í fjölgun ferðamanna en einnig má rekja fleiri banaslys en áður til andlegra veikinda og hás aldurs ökumanna. Innlent 28. desember 2015 19:00
Sigurjón á Sprengisandi: Enn og aftur erum við tekin í bólinu "Mér virðist sem hvergi hafi verið mat að fá." Innlent 27. desember 2015 14:04
Banaslys í Öræfasveit Erlendur ferðamaður lést þegar tveir bílar skullu saman á brúnni yfir Hólá. Innlent 26. desember 2015 18:15
Björguðu túristum á meðan kirkjuklukkurnar hringdu inn jólin Húnar björguðu ferðalöngum frá Suður-Kóreu á meðan landsmenn flestir gæddu sér á jólasteikinni. Innlent 25. desember 2015 12:48
Enginn til útlanda og enginn til Íslands á jóladag Engar áætlunarferðir eru um íslenska flugvelli í dag. Innlent 25. desember 2015 12:04
Aðeins ein höfuðborg í allri Evrópu sem státar af hvítum jólum Jólin eru svo sannarlega hvít í Reykjavík og raunar um allt Ísland. Innlent 25. desember 2015 09:36
Rúta með þrettán erlenda ferðamenn fór út af á Snæfellsnesi Engan sakaði. Innlent 24. desember 2015 10:59
Göngulag mörgæsar þykir góð hálkuvörn Tugir leita daglega á slysadeildina í Fossvogi eftir að hafa dottið í hálkunni. Norðmenn ráðleggja ferðamönnum að ganga eins og mörgæs til að hrasa ekki. Innlent 23. desember 2015 07:00
Koma til Íslands að njóta aðventunnar Bókunarstaða hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum í desember er góð að sögn ferðamálastjóra. Brennur og flugeldar á gamlárskvöld heilla. Útlit fyrir að aðstæður til norðurljósaskoðunar verði góðar víða um land yfir jólin. Innlent 22. desember 2015 07:00
Jafn margir gestir ofan í Bláa lónið þrátt fyrir stækkun Bláa lónið verður lokað frá 5. janúar til þess 22. sama mánaðar meðan unnið verður að stækkun lónsins. Meðan framkvæmdir standa yfir verður lónið tæmt, í fyrsta sinn frá árinu 1999. Viðskipti innlent 21. desember 2015 15:37
Gerum betur í samgöngumálum Mannanna verk standa ekki öll um aldur og ævi. Sum endast vel og lengi og skila hlutverki sínu eins og til var ætlast en önnur þarfnast viðhalds og lagfæringar fljótlega eftir að þau eru tekin í gagnið. Allt fer það eftir því hvernig staðið var að framkvæmdum í upphafi og hvaða hlutverki verkið átti að þjóna þegar það var undirbúið. Skoðun 17. desember 2015 07:00
Gjaldtaka fyrir bílastæði á fjölsóttum ferðamannastöðum Ögmundur Jónasson skrifaði grein í Fréttablaðið 14. júlí þar sem hann fjallaði um gjaldtöku fyrir bílastæði á fjölsóttum ferðamannastöðum [1]. Tilefnið var að það á að rukka fyrir bílastæði í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Skoðun 17. desember 2015 07:00
Búist við miklum fjölda ferðamanna á landinu um jól og áramót Ekkert lát virðist vera á vinsældum Íslands sem áfangastaðar ferðamanna um jól og áramót en undanfarin ár hefur fjöldi ferðamanna lagt leið sína til landsins yfir hátíðirnar. Innlent 16. desember 2015 15:40
Yfir tuttugu þúsund manns hafa komið í ísgöngin í Langjökli Vel yfir tuttugu þúsund manns hafa komið inn í ísgöngin í Langjökli frá því þau voru opnuð almenningi 1. júní í sumar. Innlent 12. desember 2015 07:00
620 milljarða tekjur árið 2020 Í ár skilar ferðaþjónustan rúmlega 350 milljörðum króna í tekjur. Innlent 11. desember 2015 07:00
Ljósin slökkt í rómantískasta bæ Íslands Samtök atvinnurekenda og áhugafólks vilja efla aðdráttarafl Stokkseyrar með því að slökkva á götulýsingu í þorpinu eftir klukkan ellefu á kvöldin. Yfir 130 manns skrifuðu undir bréf samtakanna sem fékk jákvæð viðbrögð í bæjarráði. Innlent 9. desember 2015 08:00
Farþegum WOW air í nóvember fjölgar um 78 prósent WOW air flutti 58 þúsund farþega til og frá landinu í nóvember . Viðskipti innlent 8. desember 2015 12:13
Gistinóttum á hótelum fjölgað um fimmtung Á fyrstu tíu mánuðum ársins nemur fjöldi gistinátta á hótelum 2,43 milljónum. Þetta er 20 prósenta aukning miðað við sama tímabil árið 2014 þegar þær námu 2,02 milljónum. Innlent 7. desember 2015 07:00
Heildarfjöldi ferðamanna um 1,3 milljónir Heildarfjöldi erlendra ferðamanna á þessu ári gæti farið í 1.307 þúsund, samkvæmt áætlun Samtaka ferðaþjónustunnar. Innlent 7. desember 2015 07:00