Flókið regluverk ekki afsökun fyrir því að brjóta lög Samtök ferðaþjónustunnar segja jákvætt að reglur séu einfaldaðar fyrir fólk sem leigi heimili sín tímabundið á airbnb. Skýlaus krafa sé hinsvegar að þeir sem hafi atvinnu af því að hýsa ferðamenn sæti sömu reglum og hótelin. Innlent 12. nóvember 2015 19:30
Lögreglumaður á Austurlandi dæmdur í tíu mánaða fangelsi Lögreglumaðurinn Stefán Pedro Cabrero stundaði það að stilla hraðamælinn og telja fólki trú um að það hefði ekið of hratt og þyrfti að greiða sekt. Greiðslunum stakk hann í eigin vasa. Innlent 12. nóvember 2015 12:00
Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. Viðskipti innlent 12. nóvember 2015 10:00
Seðlabankastjóri telur hættu á offjárfestingu í hótelum Hætta er á að of mikið verði fjárfest í hótelum á næstunni, að sögn seðlabankastjóra. Innlent 12. nóvember 2015 07:00
Starfsmenn Icelandair tvöfalt fleiri en á hrunárinu Icelandair Group sagði upp 600 manns árið 2008. Strax árið eftir hófst viðspyrnan. Viðskipti innlent 11. nóvember 2015 11:43
Vilja bjóða þrjú þúsund gönguleiðir innan þriggja ára Wappið hefur safnað rúmum tveimur milljónum á Karolina Fund. Viðskipti innlent 11. nóvember 2015 11:15
Svona lítur Airbnb-borgin Reykjavík út Sjáðu hvernig leiguíbúðir á Airbnb teygja sig um allt höfuðborgarsvæðið. Viðskipti innlent 11. nóvember 2015 10:30
Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. Innlent 3. nóvember 2015 13:45
Ferðamenn kaupa ekki bara minjagripi Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum verslunum hefur færst töluvert í aukana undanfarin misseri. Einungis 14,6 prósent af veltunni er í minjagripabúðum. Kaupmenn á Laugavegi segjast finna fyrir aukinni verslun ferðamanna. Innlent 2. nóvember 2015 07:00
Sex slösuðust eftir að orkulítill ökumaður ók yfir á rangan vegahelming Ökumaðurinn var að koma úr Bláa lóninu, hefði hann ekkert borðað í langan tíma og verið lengi í lóninu. Innlent 30. október 2015 13:17
Airbnb á Íslandi sækir á Mikil aukning í framboði og eftirspurn eftir Airbnb-íbúðum hér á landi. Viðskipti innlent 30. október 2015 10:39
Lonely Planet velur Vesturland sem einn af áhugaverðustu áfangastöðunum Ferðabókaútgáfan hefur birt lista yfir áhugaverðustu áfangastaði heims á næsta ári. Innlent 29. október 2015 11:41
Tekjur af ferðamönnum mun lægri en talið var Tekjur af komu ferðmanna til landsins eru ekki um 350 milljarðar eins og talið er heldur um 140 milljörðum lægri. Tveir fræðingar segja stjórnvöld vísvitandi skella fram hærri tekjum af komu ferðamanna til landsins. Innlent 29. október 2015 07:00
Auglýsa steggjaferðir fyrir erlenda ferðamenn: Ævintýraferðir og mikið djamm „Við stofnuðum fyrirtækið fyrir rúmlega einu og hálfu ári og erum í dag leiðandi „nightlife-service“ á Íslandi.“ Lífið 27. október 2015 15:30
Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. Lífið 21. október 2015 16:30
Erlendir ferðamenn eyddu helmingi meira Erlend kortavelta hefur aukist gífurlega hér á landi á síðustu árum. Viðskipti innlent 20. október 2015 11:03
Ekki megi tjalda nema á sérstökum svæðum Sveitarstjórn Skaftárhrepps telur að ekki eigi að leyfa ferðafólki að halda til í tjöldum og húsbílum nema á skipulögðum svæðum. Innlent 20. október 2015 09:00
Hörður Þórhallsson: „Mér finnst líklegt að ég sé skráður í Sjálfstæðisflokkinn“ Segist ekki hafa verið virkur í stjórnmálastarfi í nokkra áratugi og ekki þurfa hjálp vina sinna til að fá vinnu. Innlent 15. október 2015 14:15
Farþegamet slegið á Keflavíkurflugvelli í dag Í dag fer fjórði milljónasti farþeginn um flugstöð Leifs Eiríkssonar og þar með verður slegið met í farþegafjölda um flugstöðina. Innlent 15. október 2015 13:05
Össur um Stjórnstöð ferðamála: „Örugglega eitthvað rotið á ferðinni“ "Þegar við Vigdís Hauksdóttir föllumst í faðma og erum innilega sammála er örugglega eitthvað rotið á ferðinni,“ segir ráðherrann fyrrverandi. Viðskipti innlent 12. október 2015 10:25
Sundspretturinn 260 prósent dýrari en 2005 Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina. Innlent 9. október 2015 20:10
Formaður ÍTR: Hækkun á stökum miðum ekki hluti af stærra verðhækkunarplotti "Þetta á síst að bitna á þeim sem fara reglulega í sund, stærstu notendum sundlauganna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR. Innlent 9. október 2015 10:37
Tvær milljónir króna á mánuði Skrifa á undir samning við Hörð Þórhallsson, framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála, á næstu dögum samkvæmt svari atvinnuvegaráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins. Innlent 9. október 2015 07:00
Wow air tapar hálfum milljarði Flugfélagið segir frestun á Norður-Ameríkuflugi um ár skýra tapið. Viðskipti innlent 8. október 2015 11:25
Norðurljósin í banastuði um land allt Norðurljósavirkni hefur verið töluverð undanfarna daga og hafa fjölmargir íslenskir ljósmyndarar fangað fegurðina. Innlent 8. október 2015 10:00
Lundagróðinn er mikill og honum er misskipt Milljarða velta er af rekstri hinna svokölluðu lundabúða. Álagning er óheyrileg – varan er að mestu fjöldaframleidd í Kína; seld sem íslensk sé. Viðskipti innlent 8. október 2015 09:30
Ferðamenn orðnir milljón á árinu Heildarfjöldi ferðamanna í septembermánuði hefur meira en fimmfaldast frá árinu 2002. Viðskipti innlent 7. október 2015 16:09
Egilsstaðabúar fagna millilandaflugi Gleðitíðindi, segir bæjarstjórinn um fyrirhugað beint flug frá Egilsstaðaflugvelli til London. Innlent 7. október 2015 15:50
Flogið tvisvar í viku á milli Egilsstaða og Lundúna Flogið verður á miðvikudögum og laugardögum frá maí fram í september. Viðskipti innlent 7. október 2015 14:55
Farþegaaukning 70% á milli ára hjá WOW air WOW air hefur aldrei flutt jafnmarga farþega í septembermánuði eins og nú í ár. Viðskipti innlent 7. október 2015 13:36
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent