Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Átta leikja sigurganga Chelsea í öllum keppnum endaði á Goodison Park í dag og Úlfarnir byrja mjög vel undir stjórn nýja stjórans síns Vitor Pereira. Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22. desember 2024 16:02
Útsalah á mörkum í Lundúnum Tottenham tók á móti toppliði Liverpool í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en gestirnir léku heimamenn sundur og saman á löngum köflum. Enski boltinn 22. desember 2024 16:01
Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Manchester United fékk skell á Old Trafford í dag þegar Bournemouth mætti þangað og vann 3-0 sigur. Gestirnrir af suðurströndinni eru komnir á fullt í baráttuna um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 22. desember 2024 15:51
Martin og félagar burstuðu botnslaginn Alba Berlin vann mjög öruggan sigur á útivelli i þýsku deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 22. desember 2024 15:48
Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Framarar segjast hafa fengið jólagjöfina sína í ár þegar bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skrifaði undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 22. desember 2024 15:02
Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Meistarar Real Madrid tóku á móti Sevilla í sínum síðasta leik á annasömu ári, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gestirnir máttu síns lítils gegn meisturunum sem fóru með 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 22. desember 2024 14:45
Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Maroussi verða í fallsæti yfir jólin eftir tap í dag. Körfubolti 22. desember 2024 13:59
Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Það er að venju mikið leikjaálag á ensku úrvalsdeildarliðunum yfir jólahátíðina. Það er aftur á móti misjafnt hvað félögin þurfa að ferðast mikið í leiki sína. Enski boltinn 22. desember 2024 12:31
Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fjórar argentínskar knattspyrnukonur voru handteknar í gær þegar þær voru að spila við brasilískt lið í alþjóðlegu hraðmóti í Brasilíu. Ástæðan voru meintir kynþáttafordómar gagnvart einum starfsmanni leiksins. Fótbolti 22. desember 2024 11:33
Jackson komst upp fyrir Eið Smára Nicolas Jackson hefur mátt þola sinn væna skammt af gagnrýni á fyrstu tímabilum sínum með Chelsea en meira að segja hans helstu gagnrýnendur eru nú að draga í land. Enski boltinn 22. desember 2024 11:02
Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Fanney Inga Birkisdóttir, horfir fram á spennandi tíma í atvinnumennsku. Hún heldur nú á gamalkunnar slóðir í Svíþjóð eftir að hafa verið keypt til BK Häcken á metfé frá Val en lítur ekki á það sem auka pressu á sjálfa sig. Fótbolti 22. desember 2024 10:00
Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði í gærkvöldi með liði sínu Al Qadsiah í sádiarabíska fótboltanum. Fótbolti 22. desember 2024 09:41
Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Ótrúleg uppákoma varð eftir leik Real Zaragoza og Racing de Ferrol í spænsku B-deildinni í gær þar sem Cristobal Parralo, þjálfara Racing, skallaði kollega sinn David Navarro eftir að leik lauk. Fótbolti 22. desember 2024 08:31
Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sagan endalausa um framtíð Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, virðist mögulega ætla fá nýjan kafla í janúar en sögusagnir eru á kreiki um að Rashford verði lánaður frá félaginu á nýju ári. Fótbolti 21. desember 2024 23:02
Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Arsenal menn urðu fyrir áfalli í dag þegar Bukayo Saka fór meiddur af velli þegar liðið sótti Crystal Palace heim. Eftir leik sást Saka yfirgefa völlinn á hækjum. Fótbolti 21. desember 2024 21:00
Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Jobe Bellingham var á skotskónum í dag þegar hann tryggði Sunderland 2-1 sigur á Norwich í toppbaráttu ensku B-deildarinnar. Fótbolti 21. desember 2024 20:13
Atletico rændi sigrinum í blálokin Allt stefndi í 1-1 jafntefli í toppslag Barcelona og Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Norðmaðurinn Alexander Sorloth var með önnur plön. Fótbolti 21. desember 2024 19:31
Juric tekinn við Southampton Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur staðfest þær fréttir sem lágu í loftinu, Ivan Juric hefur verið ráðinn þjálfari liðsins. Fótbolti 21. desember 2024 17:48
Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Crystal Palace og Arsenal mættust í annað sinn á fjórum dögum í dag en liðin mættust einnig í deildarbikarnum og líkt og þá fór Arsenal með sigur af hólmi og Gabriel Jesus lét einnig mikið að sér kveða í dag eins og í bikarnum. Enski boltinn 21. desember 2024 17:00
Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Þremur leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni. Nottingham Forest heldur áfram að gera það gott í efri hluta deildarinnar og þá setti hinn sænski Alexander Isak þrennu í stórsigri Newcastle á Ipswich. Fótbolti 21. desember 2024 16:56
Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Erling Haaland hljópst ekkert undan ábyrgðinni eftir enn eitt tap Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21. desember 2024 15:13
Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Selfyssingar hafa nú endurheimt eina af bestu fótboltadætrum félagsins. Íslenski boltinn 21. desember 2024 15:02
Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Pep Guardiola horfði upp á sína menn tapa í sjötta sinn í síðustu átta deildarleikjum þegar liðið tapaði 2-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21. desember 2024 15:00
Lengi getur vont versnað hjá Man. City Aston Villa vann Manchester City í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag og komst um leið upp fyrir Englandsmeistarana City í töflunni. Eymd Englandsmeistarann eykst bara með hverjum leiknum. Enski boltinn 21. desember 2024 14:24
Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar í Preussen Munster gerðu markalaust jafntefli við Ulm í dag í mikilvægum leik í fallbaráttu þýsku b-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 21. desember 2024 13:53
Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Þýska knattspyrnusambandið ætlar að heiðra einn allra besta knattspyrnumanninn í sögu Þýskalands með sérstökum hætti. Fótbolti 21. desember 2024 13:32
Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Lionel Messi hefur unnið þrjá titla með argentínska landsliðinu á síðustu fjórum árum og hann metur þessa titla greinilega mjög mikið. Fótbolti 21. desember 2024 12:30
Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Magdeburg spilar ekki á morgun í þýsku handboltadeildinni eins og áætlað var. Ástæðan er sú að fimm eru látnir og tvö hundruð særðir eftir að maður ók bíl á miklum hraða inn í þvögu fólks á jólamarkaði í Magdeburg í gærkvöldi Handbolti 21. desember 2024 11:50
Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Logi Ólafsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, var að klára sína síðustu önn sem líkamsræktarkennari við Menntaskólann við Hamrahlíð. Íslenski boltinn 21. desember 2024 10:42
„Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Mason Mount er meiddur og verður ekki með Manchester United á næstunni. Þetta eru enn ein meiðslin hjá kappanum sem hefur verið meira eða minna meiddur síðan hann kom til UNited frá Chelsea fyrir 55 milljónir punda. Enski boltinn 21. desember 2024 10:22