Sandra María og Agla María með þrennur | Víkingar skoruðu fimm Fjöldinn allur af leikjum fór fram í A-deild Lengjubikar karla og kvenna í dag. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór. Íslenski boltinn 2. mars 2024 21:06
Meistaradeildarsætið í augsýn eftir þriðja sigurinn í röð Rómverjar unnu í dag sinn þriðja leik í röð í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 2. mars 2024 20:25
Hákon Arnar og Willum Þór byrjuðu í mikilvægum sigrum Hákon Arnar Haraldsson og Willum Þór Willumsson voru í byrjunarliðum Lille og Go Ahead Eagles þegar bæði lið unnu gríðarlega mikilvæga 1-0 sigra í dag. Fótbolti 2. mars 2024 20:06
Villa vann nýliða Luton í stórskemmtilegum leik Aston Villa vann 3-2 sigur á Luton Town í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er með fimm stiga forystu á Tottenham Hotspur í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 2. mars 2024 19:45
Skilur ekkert í því hvernig Liverpool hefur unnið síðustu fjóra leiki „Erfiðasti leikur sem við höfum spilað vegna þeirra aðstæðna sem við erum að glíma við,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir hádramatískan 1-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 2. mars 2024 18:16
Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. Enski boltinn 2. mars 2024 17:00
Hvorugt liðið með taugar til að næla í þrjú stig Brentford og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. Enski boltinn 2. mars 2024 17:00
Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. Enski boltinn 2. mars 2024 17:00
Ríkjandi meistarar úr leik en Halmstad heldur áfram BK Häcken mun ekki takast að verja bikarmeistaratitil sinn í Svíþjóð eftir að liðið féll úr leik í dag. Halmstad hélt hins vegar áfram í átta liða úrslit eftir 1-0 sigur gegn Värnamo. Fótbolti 2. mars 2024 16:18
Heimsmeistaramót goðsagna fer fram á St. James Park í sumar St. James Park, heimavöllur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, mun hýsa heimsmeistaramót fyrir 35 ára og eldri leikmenn í sumar. Fótbolti 2. mars 2024 15:00
Stuðningsmenn hlupu inn á völlinn og réðust á andstæðinga Sveins Arons Stuðningsmaður þýska félagsins Hansa Rostock, sem Sveinn Aron Guðjohnsen leikur fyrir, braust inn á völlinn og réðst á leikmenn Kaiserslautern þegar þeir fögnuðu marki. Leikur var stöðvaður meðan allt róaðist niður en eftir leik brutust enn fleiri stuðningsmenn inn á völlinn. Fótbolti 2. mars 2024 14:49
Düsseldorf lét sigur ganga sér úr greipum og Þórir Jóhann lagði upp í tapi Þórir Jóhann lagði upp mark Eintracht Braunschweig í 2-1 tapi gegn Nürnberg. Sveinn Aron Guðjohnsen fór útaf í hálfleik í 0-3 tapi Hansa Rostock gegn Kaiserslautern. Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Fortuna Düsseldorf sem gerði 2-2 jafntefli gegn Hannover. Fótbolti 2. mars 2024 13:59
Luis Enrique: Þurfum að venjast því að spila án Mbappé Luis Enrique, þjálfari Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni, er strax farinn að undirbúa leikmenn og stuðningsmenn liðsins fyrir brotthvarf Kylian Mbappé. Fótbolti 2. mars 2024 13:30
Öskureiðir eftir rauðu spjöldin og saka Pulisic um óíþróttamannslega hegðun Leikmenn og stjórnarmenn Lazio eru öskureiðir dómaranum Marco di Bello eftir að hann rak þrjá leikmenn liðsins af velli í leik gegn AC Milan í gærkvöldi. Fótbolti 2. mars 2024 12:45
FIFA algjörlega mótfallið bláu spjöldunum Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur alfarið sett sig upp á móti bláum spjöldum sem átti að kynna til sögunnar fyrr í mánuðinum. Fótbolti 2. mars 2024 11:01
Birkir heim í Þór Birkir Heimisson er snúinn aftur heim til Akureyrar og mun leika með liði Þórs í Lengudeild karla í sumar. Íslenski boltinn 2. mars 2024 09:46
Hikandi við að mæta Ísrael „vegna þess sem þeir hafa gert við saklausa borgara“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir að Ísland ætti ekki að þurfa að spila á móti Ísrael, vegna voðaverkanna á Gasa-svæðinu síðustu mánuði. Íslendingar neyðist hins vegar til að spila leikinn, í umspili um sæti á EM. Fótbolti 2. mars 2024 08:02
Meistarar Víkings næstum búnir að missa annan lykilmann í atvinnumennsku Danijel Dejan Djuric, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, var næstum genginn í raðir búlgarska stórliðsins Ludogorets á endanum gekk það ekki eftir vegna regluverks efstu deildar þar í landi. Íslenski boltinn 2. mars 2024 07:01
Fyrirliðinn tjáir sig um brotthvarf arftaka Freys Magne Hoseth tók við af Frey Alexanderssyni hjá danska Íslendingaliðinu Lyngby. Hann entist aðeins 50 daga í starfi eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Nú hefur Marcel Römer, fyrirliði Lyngby, tjáð sig um málið. Fótbolti 1. mars 2024 23:00
Stjarnan komin á blað Stjarnan er komin á blað í Lengjubikar kvenna eftir 2-0 sigur á FH í kvöld. Íslenski boltinn 1. mars 2024 22:31
Bayern og PSG misstigu sig Þýskalandsmeistarar Bayern München eru að missa af lestinni eftir 2-2 jafntefli gegn Freiburg í kvöld. Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu þá markalaust jafntefli við Monaco. Fótbolti 1. mars 2024 22:16
Rigndi rauðum spjöldum í Róm AC Milan vann 1-0 útisigur á Lazio í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn í Lazio enduðu leikinn með aðeins 8 leikmenn inn á vellinum. Fótbolti 1. mars 2024 22:02
Lengjubikarsmarkasúpa í leikjum kvöldsins Alls voru 15 mörk skoruð í tveimur leikjum kvöldsins i Lengjubikar karla í knattspyrnu. Nágrannafélögin Keflavík og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli á meðan Valur vann 6-3 sigur ÍR. Íslenski boltinn 1. mars 2024 21:06
Sverris-laust Midtjylland lagði Orra- og Rúnars-laust FCK Midtjylland vann 2-0 sigur á ríkjandi Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1. mars 2024 20:12
Sam Hewson yfirgefur Þrótt Enski miðjumaðurinn Sam Hewson mun ekki leika með Þrótti Reykjavík á komandi leiktíð í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1. mars 2024 19:15
Örvar ólöglegur og HK vinnur þrátt fyrir tap Stjarnan tefldi fram ólöglegum leikmanni er liðið lagði HK 4-0 í Lengjubikar karla í knattspyrnu nýverið. Því hefur úrslitunum verið breytt og þá þarf Stjarnan að greiða sekt. Íslenski boltinn 1. mars 2024 17:47
Arnar Númi í Árbæinn Knattspyrnumaðurinn Arnar Númi Gíslason, sem á að baki 22 leiki fyrir yngri landslið Íslands, er genginn í raðir Fylkis frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 1. mars 2024 16:31
Liverpool þarf að bíða eftir Salah Mohamed Salah á við meiðsli að stríða og verður ekki með Liverpool þegar liðið mætir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun. Enski boltinn 1. mars 2024 16:00
Lífvörður Lionel Messi er alltaf á ferðinni Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er með öflugan lífvörð í vinnu fyrir sig eins og frægt er orðið. Fótbolti 1. mars 2024 15:00
Hetja Liverpool í vikunni var boltastrákur á Anfield fyrir stuttu síðan Það vissu örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool hver Jayden Danns væri þegar nýtt ár gekk í garð hvað þá annað fótboltaáhugafólk. Enski boltinn 1. mars 2024 14:02