Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Liverpool og Manchester City mætast í sannkölluðum risaleik á sunnudag í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú er orðið ljóst að einn af fastamönnum í byrjunarliði Liverpool verður frá keppni næstu vikurnar. Enski boltinn 29. nóvember 2024 23:00
Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Botnlið Southampton krækti í stig á útivelli í fyrsta sinn á tímabilinu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við spútniklið Brighton í kvöld, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 29. nóvember 2024 22:25
Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Á meðan að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti á EM í Sviss næsta sumar eru mörg öflug lið að berjast í umspili um síðustu sætin á mótinu. Fótbolti 29. nóvember 2024 21:58
Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við sterkt lið Kanada í kvöld í fyrri vináttulandsleik sínum á Pinatar Arena á Spáni. Fótbolti 29. nóvember 2024 20:00
Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands í vináttulandsleiknum við Kanada í kvöld, á Pinatar Arena á Spáni. Fótbolti 29. nóvember 2024 17:02
Jenas missir annað starf Jermaine Jenas, sem var rekinn frá BBC fyrir að senda samstarfskonum óviðeigandi skilaboð, hefur misst annað starf. Jenas mun nefnilega ekki lengur kynna Formúlu E. Fótbolti 29. nóvember 2024 14:36
Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Leikmönnum Leicester City hefur verið tjáð að framkoma þeirra í jólapartíi í Kaupmannahöfn hafi verið óásættanleg. Enski boltinn 29. nóvember 2024 13:49
Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Heimaleikur Íslands í umspili B-deildar Þjóðadeildarinnar gegn Kósóvó verður leikinn á Estadio Enrique Roca í Murcia á Spáni þann 23. mars næstkomandi. Þetta staðfestir KSÍ í yfirlýsingu. Fótbolti 29. nóvember 2024 11:20
Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Keflvíkingar hafa sótt sér leikmann hinum megin við lækinn því þeir hafa gengið frá kaupum á bakverði nágranna sinna úr Njarðvík. Íslenski boltinn 29. nóvember 2024 10:32
Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Fjöldi íþróttafólks er á framboðslistum fyrir alþingiskosningarnar sem fara fram á morgun. Í hópnum eru meðal annars Ólympíufarar, landsliðsfólk, ofurhlauparar og forkólfar íþróttasérsambanda. Sport 29. nóvember 2024 09:01
Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Franska stórblaðið L'Équipe hefur miklar áhyggjur af besta fótboltamanni Frakka, það er manninum sem átti að vera einn sá besti í heimi en hefur hvorki verið fugl né fiskur á síðustu vikum. Fótbolti 29. nóvember 2024 08:21
Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Goal í Bandaríkjunum fjallar um hinn bandaríska-íslenska William Cole Campbell og býst við miklu af stráknum í framtíðinni. Fótbolti 29. nóvember 2024 07:46
Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Rúben Amorim fagnaði sínum fyrsta sigri sem knattspyrnustjóri Manchester United þegar liðið lagði Bodø/Glimt að velli, 3-2, í Evrópudeildinni í kvöld. Portúgalinn var ánægður með viðtökurnar sem hann fékk í fyrsta leik sínum á Old Trafford. Fótbolti 29. nóvember 2024 07:00
Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Elías Rafn Ólafsson, Kristian Nökkvi Hlynsson og Andri Lucas Guðjohnsen þurftu allir að sætta sig við töp í Evrópu- og Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2024 22:20
Hummels kom Rómverjum til bjargar Þýski reynsluboltinn Mats Hummels tryggði Roma stig gegn Tottenham í Evrópudeildinni í kvöld. Lokatölur 2-2. Fótbolti 28. nóvember 2024 22:00
Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Manchester United vann sinn fyrsta leik undir stjórn Rúbens Amorim þegar liðið bar sigurorð af Bodø/Glimt, 3-2, í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2024 21:53
„Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Gísli Gottskálk Þórðarson batt saman bæði varnar- og sóknarleik Víkings inni á miðjunni hjá Víkingi þegar liðið leiddi saman hesta sína við FC Noah í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2024 21:15
„Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ Aron Elís Þrándarson spilaði einkar vel inni á miðsvæðinu hjá Víkingi sem fer með eitt stig í farteskinu úr viðureign sinni við FC Noah í Jerevan í fjórðu umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2024 21:03
„Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var sáttur við að ná í stig til Jerevan þegar lærisveinar hans sóttu FC Noah heim í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2024 20:50
Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Panathinaikos vann sinn fyrsta sigur í Sambandsdeildinni í vetur þegar liðið lagði HJK að velli, 1-0, á heimavelli í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2024 20:00
Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Chelsea er enn með fullt hús stiga í Sambandsdeild Evrópu eftir 0-2 útisigur á Heidenheim í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2024 19:40
Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Víkingur gerði markalaust jafntefli við FC Noah þegar liðin áttust við í fjórðu umferði í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í Jerevan í Armeníu í kvöld. Víkingur hefur sjö stig eftir fjóra leik og situr í 16. sæti deildarinnar. Fótbolti 28. nóvember 2024 19:38
Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Íslenska karlalandsliðið í fótbolta stendur í stað á nýjum heimslista FIFA sem birtur var í dag. Liðið er í 70. sæti, eða í 33. sæti ef aðeins er horft til Evrópuþjóða. Fótbolti 28. nóvember 2024 14:31
Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Það kostaði enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United því sem nemur rúmum 1,7 milljarði íslenskra króna að reka knattspyrnustjórann Erik ten Hag og starfslið hans frá félaginu. Ef litið er á kostnað félagsins við starfslok knattspyrnustjóra frá stjóratíð Sir Alex Ferguson kemur í ljós margra milljarða reikningur. Enski boltinn 28. nóvember 2024 14:01
Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Hundrað milljón krónur, tækifæri á umspili og þar með leiktíð fram í febrúar, og möguleiki á að tryggja Íslandi sæti í undankeppni Evrópudeildarinnar. Það er afskaplega mikið í húfi hjá Víkingum í Armeníu í dag, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 28. nóvember 2024 13:31
Mbappé fékk tvo í einkunn Kylian Mbappé átti ekki sinn besta leik þegar Real Madrid laut í lægra haldi fyrir Liverpool, 2-0, í Meistaradeild Evrópu í gær og fékk enga miskunn í frönskum fjölmiðlum. Fótbolti 28. nóvember 2024 12:30
Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Armenska félagið FC Noah tekur á móti Víkingum í Sambandsdeildinni í kvöld en leikurinn er gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í útsláttarkeppninni. Fótbolti 28. nóvember 2024 12:01
Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Liverpool vann Real Madrid og PSV Eindhoven og Benfica áttu magnaðar endurkomur í Meistaradeild Evrópu í gær. Alls voru 27 mörk skoruð í Meistaradeildinni í gær en eitt þeirra var með skrautlegri sjálfsmörkum seinni ára. Öll mörkin má sjá í fréttinni. Fótbolti 28. nóvember 2024 11:02
Ráða njósnara á Íslandi Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby hefur ráðið Vigfús Jósefsson sem njósnara á Íslandi. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Fótbolti 28. nóvember 2024 10:41
Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Liverpool hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í gær þegar liðið fékk Evrópumeistara Real Madrid í heimsókn á Anfield. Fótbolti 28. nóvember 2024 09:31