Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. Viðskipti erlent 14. febrúar 2019 07:25
Öllum flugferðum í Belgíu aflýst vegna verkfalls Allsherjarverkfall lamar flug- og lestarsamgöngur í Belgíu í dag. Erlent 13. febrúar 2019 10:20
Icelandair kærir uppbyggingu hótels Hótelkeðja Icelandair hefur kært ákvörðun borgarráðs Reykjavíkurborgar um samþykkt á deiliskipulagi sem felur í sér uppbyggingu hótels í næsta nágrenni hótels Icelandair. Viðskipti innlent 13. febrúar 2019 09:00
Krafðist bóta vegna minni flugvélar en gert var ráð fyrir Samgöngustofa hefur hafnað bótakröfu manns sem krafðist bóta vegna þess að Icelandair notaðist við minni flugvélar en tilgreint var á flugmiða mannsins er hann ferðaðist með flugfélaginu. Innlent 12. febrúar 2019 11:45
Vildi bætur eftir að vél Wow var snúið við vegna meðvitundarlausra farþega Samgöngustofa hefur hafnað bótakröfu farþega Wow Air sem krafðist þess að fá bætur eftir að flugvél flugfélagsins var snúið við svo koma mætti tveimur öðrum farþegum undir læknishendur. Innlent 12. febrúar 2019 10:13
Sætanýting WOW air 80 prósent í janúar WOW air flutti 160 þúsund farþega til og frá landinu í janúar eða um 26% færri farþega en í janúar árið 2018. Þá var sætanýting WOW air 80% en var 88% í sama mánuði á síðasta ári. Viðskipti innlent 11. febrúar 2019 11:55
Fimmtíu ár frá fyrsta flugi júmbó-þotunnar Flugheimurinn fagnar því um helgina að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta flugi Boeing 747 risaþotunnar, fyrstu breiðþotu heims. Júmbó-þotan olli straumhvörfum í flugsamgöngum. Innlent 10. febrúar 2019 19:45
Austurrískt fyrirtæki sinni sjúkraflugi á Selfossi og Akureyri Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. Innlent 9. febrúar 2019 13:15
Sækja um lóð fyrir sjúkraþyrlu á Selfossflugvelli Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi Innlent 9. febrúar 2019 00:10
Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni Hlutabréf í Icelandair Group hafa lækkað töluvert í morgun og þegar þetta er skrifað nemur lækkunin um 14 prósent miðað við sem var þegar lokað var fyrir viðskipti á marköðum í gær. Viðskipti innlent 8. febrúar 2019 10:53
Icelandair tapaði 6,6 milljörðum í fyrra Forstjórinn segir árið 2018 hafa verið erfitt rekstrarár. Viðskipti innlent 7. febrúar 2019 18:11
Miklar breytingar á skipulagi Icelandair og sala á Iceland Travel í bígerð Icelandair Group, móðurfélag Icelandair og annarra félaga, tilkynnti í dag um talsverðar breytingar á skipulagi félagsins. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að hefja undirbúning á sölu á ferðaskrifstofunni Iceland Travel. Viðskipti innlent 6. febrúar 2019 12:51
Hópur erlendra manna grunaður um stórfelldan sígarettuþjófnað úr Leifsstöð Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5. mars næstkomandi vegna gruns um ítrekaðan þjófnað á varningi úr Fríhöfninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 6. febrúar 2019 10:16
Norwegian færðist of mikið í fang Greinendur telja að stjórnendur lággjaldaflugfélagsins Norwegian hafi lagt of ríka áherslu á vöxt. Félagið hafi færst of mikið í fang. Ekki eru allir sannfærðir um að milljarða króna innspýting inn í félagið muni duga til. Viðskipti erlent 6. febrúar 2019 08:00
Greinendur spá að Icelandair verði rekið með sex milljarða tapi Icelandair Group mun birta afkomu sína á fimmtudag. Viðskipti innlent 6. febrúar 2019 07:15
Bandarískum og breskum ferðamönnum fækkar á milli ára Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru 139 þúsund í nýliðnum janúar eða um 8.500 færri en í janúar árið 2018. Innlent 5. febrúar 2019 10:33
Flogið rakleitt úr kyrrsetningu til Vestmannaeyja Dornier-skrúfuþotu flugfélagsins Ernis var flogið rakleitt í áætlunarflugi frá Reykjavík til Vestmannaeyja eftir að Isavia aflétti kyrrsetningu á vélinni síðdegis í gær. Innlent 5. febrúar 2019 06:30
Flugfélagafrelsarinn sagður vilja bjarga „versta flugfélagi heims“ Segir Bill Franke ekki leggja krónu í rekstur án þess að hafa eitthvað um reksturinn að segja. Viðskipti innlent 4. febrúar 2019 18:21
Kyrrsetningu á flugvél Ernis aflétt Isavia og Flugfélagið Ernir fagna því að niðurstaða hafi fengist í málið og binda vonir við áframhaldandi farsælt samstarf félaganna. Innlent 4. febrúar 2019 17:25
Flogið á ný eftir óhapp á jóladag Farþegaþota Icelandair sem verið hefur til viðgerða frá því hún varð fyrir skemmdum á jóladag var tekin aftur í notkun í gær. Eins og fram hefur komið fauk þotan til vegna hvassviðris og skall annar vængur vélarinnar á landgangi sem henni hafði verið lagt við. Innlent 2. febrúar 2019 08:30
Lýstu yfir óvissustigi eftir að kennsluvél varð rafmagnslaus á flugi Vélinni var lent heilu á höldnu Innlent 1. febrúar 2019 13:48
Bílastæðaþjónusta sektuð eftir kvartanir Isavia Neytendastofa hefur lagt 250 þúsund króna stjórnvaldssekt á Base Capital ehf. vegna markaðssetningar fyrirtækisins við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Viðskipti innlent 31. janúar 2019 10:07
Sextán starfsmönnum á skrifstofu Icelandair sagt upp Icelandair sagði upp fjölda starfsmanna á skrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík í gær. Viðskipti innlent 30. janúar 2019 11:18
Norwegian aflar sér ríflega 40 milljarða Forsvarsmenn Norwegian Air Shuttle tilkynntu í gær að til stæði að auka hlutafé flugfélagsins um þrjá milljarða norskra króna, jafnvirði um 42 milljarða íslenskra króna, til þess að skjóta styrkari stoðum undir fjárhag félagsins. Viðskipti erlent 30. janúar 2019 07:00
„Ekkert óeðlilegt að það verði smá tveggja prósenta niðursveifla af ferðamönnum til landsins“ Framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir aðra þætti heldur en fækkun erlendra ferðamanna hingað til lands ógna ferðaþjónustunni Innlent 29. janúar 2019 20:15
EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. Innlent 29. janúar 2019 13:11
Fækkun farþega um Keflavíkurflugvöll eðlileg niðursveifla Fjöldi farþega sem fór um Keflavíkurflugvöll árið 2018 aldrei verið meiri Innlent 29. janúar 2019 11:54
Spá því að milljón færri farþegar fari um Keflavíkurflugvöll í ár heldur en í fyrra Í fyrra fóru alls 9,8 milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll en farþegaspáin í ár gerir ráð fyrir að farþegarnir verði um 8,9 milljónir. Innlent 29. janúar 2019 09:08
Bein útsending: Farþegaspá Keflavíkurflugvallar 2019 Isavia boðar til morgunfundar á Hilton Reykjavík Nordica í dag klukkan 8:30. Innlent 29. janúar 2019 08:00
Ekkert flugslys varð í fyrra í fyrsta skipti í nærri hálfa öld Árið 2018 var flugslysalaust ár. Er þetta í fyrsta skipti síðan árið 1969 að ekkert flugslys er skráð. Ekkert banaslys frá 2015. Allir sem vinna að flugöryggi eiga hrós skilið segir formaður flugsviðs rannsóknarnefndar samgönguslysa. Innlent 29. janúar 2019 06:00