Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Ó­sannað hvor flaug í Vopnafjarðarslysinu

Héraðsdómur Reykjavíkur segir ósannað hvor mannanna tveggja í flugvél, sem fórst við Selá í Vopnafirði í júlí 2009, flaug vélinni. Þótt flugið hafi verið ámælisvert beri Tryggingamiðstöðinni að greiða manninum slysabætur.

Innlent
Fréttamynd

Landhelgisgæslan tók vel á móti Stoltenberg

Flugvél belgíska flughersins lenti með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, og fylgdarlið hans á Keflavíkurflugvelli í morgun þar sem fulltrúar utanríkisráðuneytisins tóku á móti honum.

Innlent
Fréttamynd

„Opnaðu helvítis dyrnar!“

Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag.

Erlent