
Nýtir öll verkfærin sem hún er búin að safna að sér í lífinu
Margrét Jónsdóttir Njarðvík rekur alþjóðlegu ráðgjöfina Mundo.
Allt það helsta sem viðkemur flugi.
Margrét Jónsdóttir Njarðvík rekur alþjóðlegu ráðgjöfina Mundo.
Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku.
Verklagsreglur Norwegian komu í veg fyrir að vélin gæti tengst rana en vindhraði var of mikill.
Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu.
Aukinn áhugi á náttúruferðamennsku, netið og aukið framboð flugferða og hótela eru sagðar skýra vinsældirnar Íslands.
Flug til Stokkhólms og Kaupmannahafnar lækkar áberandi í verði milli mánaða.
Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við.
Veikindi komu skyndilega upp meðal áhafnar og farþega innan íslenska flugstjórnarsvæðisins.
Verkfall flugvirkja hjá samgöngustofu er farið að hafa veruleg áhrif á flugrekendur í landinu.
Íslensk stjórnvöld hafa tekið á móti 584 kvótaflóttamönnum sem aðilar að flóttamannasamningi Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1956. Sextán sveitarfélög hafa tekið við flóttafólki. Mikil fjölgun síðustu tvo áratugina.
Lítið miðar í samningsátt i kjaradeilu flugvirkja sem starfa hjá Samgöngustofu.
Ráðgáta um tortryggilegan hlut sem fannst fyrir þremur árum í Eldey er nú loksins leyst. Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hélt þangað fyrir skömmu og rannsakaði hlutinn.
Svisslendingar eyða tæplega fimm sinnum meira en meðalferðamaður hér á landi.
Flestir hælisleitendur koma hingað til lands í gegnum Norðurlöndin. Lokun landamæra Svíþjóðar og Danmerkur gæti haft áhrif á fjöldann hingað til lands. Nærri ómögulegt er að loka landamærum alveg að mati stjórnmálaprófessors.
Á liðnu ári var ódýrast að fljúga frá Keflavíkurflugvelli til Osló, Edinborgar og Manchester og ódýrasti mánuðurinn til að ferðast var október.
Flogið verður sex sinnum í viku allan ársins hring.
Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári.
Sjúklingur með alvarleg höfuðmeiðsl var fluttur með sjúkraflugi í hæsta forgangi frá Akureyri til Reykjavíkur í dag þrátt fyrir að innanlandsflug lægi niðri.
Þyrluflugmenn Landhelgisgæslunnar unnu þrekvirki í hættulegum sviptivindum þegar þeir komu tveggja daga gömlum dreng undir læknishendur í Reykjavík í nótt.
Biðu í allt að átta klukkustundir á flugvellinum áður en ljóst varð að ekkert yrði af fluginu til Íslands.
Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði til að gera tillögur að því hvernig koma megi á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík leggur til að ríkissjóður setji 900 milljónir króna á þremur árum til að styrkja flug til og frá Akureyri og Egilsstöðum.
Engar áætlunarferðir eru um íslenska flugvelli í dag.
Fjörutíu ár eru í dag frá upphafi Kröfluelda, hrinu eldgosa sem stóð yfir í níu ár norðan við byggðina í Mývatnssveit.
Aðeins fjórar eftir í flotanum sem verða allar seldar á næstunni.
Brottvísun tveggja albanskra fjölskyldna hefur vakið mikla reiði í samfélaginu síðastliðinn sólarhring. Sérstaklega vegna veikinda tveggja ungra drengja. Í annað sinn á hálfu ári er flugvél leigð undir hóp albanskra hælisleitenda til að senda þá úr landi.
Minnst 23 voru fluttir til Albaníu og Makedóníu í nótt.
Flugferðum easyJet frá Belfast og London í kvöld hefur verið frestað um sólarhring og sömu sögu er að segja um flug Wizz Air frá Póllandi.
Ekkert verður flogið innanlands eftir hádegi í dag vegna veðurs en von er á ofsaveðri víða um land í dag og í kvöld.
Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum.
WOW air hefur í dag sölu á flugi til Nice í Suður-Frakklandi, en um er að ræða þriðja áfangastað félagsins í Frakklandi þar WOW flýgur til Parísar allan ársins hring og til Lyon yfir sumartímann.