Styrjaldir og stamandi kóngar Kings Speech er ógleymanleg mynd sem ætti að geta höfðað til allra. Bjóddu ömmu og afa með, og unglingnum líka. Gagnrýni 2. febrúar 2011 06:00
Ekki reykja krakk The Fighter er hampað meira en hún á skilið. Skemmtanagildið er til staðar en dýptina vantar. Aðalpersónan er ekki nógu spennandi og framvinda sögunnar kemur aldrei á óvart. Gagnrýni 1. febrúar 2011 09:10
Lágstemmt gæðapopp Ellen með rólega og kántrískotna poppplötu fyrir aðdáendur sína, Noruh Jones og Klassart. Gagnrýni 28. janúar 2011 06:00
Frelsari fæddur? Rapparinn Ramses, „Strákurinn úr hverfinu“, með fína frumsmíð. Taktarnir grúva vel og Ramses hefur fínt flæði. Hann á líka góða spretti í textunum. Gagnrýni 21. janúar 2011 00:01
Eins og blámálaður Berndsen Megamind lítur út eins og blámálaður Karl Berndsen, ef hann væri með vatnshöfuð, en hann þarf stóran haus fyrir allar þessar gáfur. Myndin er litskrúðugt fjör fyrir fjölskylduna. Og munið að vera góð. Gagnrýni 18. janúar 2011 06:00
Skollaleikur sannleikans Frábær sýning! Elsku barn er áleitin sýning og myndi alls ekki spilla fyrir að bjóða upp á umræður á eftir, fyrir til dæmis menntaskólahópa eða aðra sem áhuga hafa á að ræða sannleika sannleikans og greiningarbrjálæði nútímans. Gagnrýni 17. janúar 2011 15:30
Stórsveit í stuði Samúel Jón Samúelsson og stórsveitin hans í miklum ham á frábærri fönkplötu. Gagnrýni 17. janúar 2011 06:00
Fínasta afþreying Gæludýr er alveg ágætis plata, hvorki meira né minna. Hún líður einfaldlega áfram í eyrunum án þess að ögra hlustandanum. Gagnrýni 14. janúar 2011 06:00
Hornreka á Króknum Rokland ber Marteini Þórssyni talsvert betra vitni sem leikstjóra en handritshöfundi. Gloppótt handrit hleypir loftinu úr Roklandi og kemur í veg fyrir að það fari á flug. Gagnrýni 13. janúar 2011 11:44
Ótrúleg ósvífni Áhorfendur Klovn: The Movie ættu að skilja blygðunarkenndina eftir heima. Hún svíkur ekki aðdáendur dönsku grínistanna. Gagnrýni 12. janúar 2011 00:01
Huggulegir sveitasöngvar Kally syngur huggulegt kántrí af mikilli yfirvegun. Gagnrýni 7. janúar 2011 06:00
Ævintýri af gamla skólanum Prýðisgóð barnabók, ekki sérlega frumleg en skemmtilegar myndir og góður texti bæta vel fyrir það. Gagnrýni 6. janúar 2011 06:00
Góður biti í hundskjaft Ekki mikið um hlátur hér. Sóun á góðum mannafla. Gagnrýni 5. janúar 2011 06:00
Fjögur hundruð ára í fullu fjöri Frumsýning í Borgarleikhúsinu á Ofviðrinu kætti áhorfendur á öllum aldri. Litir, gleði og töfrar leikhúsins í aðalhlutverki. Gagnrýni 4. janúar 2011 11:12
Sögur af körlum Vel skrifaðar smásögur um karla í margvíslegum og misalvarlegum kreppum Gagnrýni 4. janúar 2011 09:00
Þekkileg söngvaraplata Draumskógur er fyrsta sólóplata Valgerðar Guðnadóttur og hún er að mörgu leyti vel heppnuð. Gagnrýni 3. janúar 2011 06:00
Enginn brosir líkt og Ég Hljómsveitin Ég á kunnuglegum slóðum með sitt fína furðupopp og sérstaka stíl. Frábær textagerð en einhæfni gætir á stöku stað í raddbeitingu og útsetningum. Gagnrýni 31. desember 2010 06:00
Frábær endapunktur Jónsi hélt flotta og þétta tónleika sem slá glæsilegan botn í tónleikaferðalagið. Gagnrýni 31. desember 2010 00:01
Varnarræða vændiskonu Ágætlega skrifuð en frekar daufleg frásögn af lífi einnar alræmdustu konu á Íslandi. Gagnrýni 30. desember 2010 06:00
Þrumuguð kemst til manns Refsing Loka er skemmtilegt dæmi um það hvernig gömul saga er poppuð upp. Allt góða efnið úr goðafræðinni notað í nútímalegri sögu. Gagnrýni 29. desember 2010 06:00
Tron: Stafrænt stuð Tron er heillandi ævintýri sem missir þó heldur flugið í seinni hálfleik. Gagnrýni 29. desember 2010 06:00
Nútíma pennavinir Sögurnar í Geislaþráðum eru misgrípandi, í þeim bestu, eins og titilsögunni, tekst að skapa persónum sannfærandi rödd og láta hinn tiltölulega knappa texta tölvupóstanna gefa í skyn undirtexta sem er flóknari og margræðari. Gagnrýni 28. desember 2010 08:00
Slægur fer gaur Alexander Briem fer á kostum í aðalhlutverkinu í Gaurangangi. Vel gerð kvikmynd fyrir ungt fólk sem fangar stemningu bókarinnar. Gagnrýni 27. desember 2010 13:00
Hreinskilið uppgjör Árni og Þórhallur eiga báðir hrós skilið fyrir þessa bók sem geymir hreinskilnasta framlag íslensks stjórnmálamanns til uppgjörsins eftir hrun. Gagnrýni 27. desember 2010 09:33
Meira kínverskt takk Xu Wen er flott söngkona en lagavalið á geislaplötunni er ósamstætt. Gagnrýni 20. desember 2010 06:00
Harður og mjúkur pakki Rokkið mætti vera harðara á annars ágætum frumburði Cliff Clavin. Gagnrýni 20. desember 2010 00:01
Tónverk úr draumi Þetta er flott plata! Falleg, stundum hugleiðslukennd tónlist. Gagnrýni 19. desember 2010 10:00
Leyndardómar fortíðar Haganlega skrifuð saga sem líður fyrir heldur þunglamalega fléttu. Gagnrýni 18. desember 2010 06:00
Eitthvað sem við vissum ekki Ljósmyndir og ljóð draga upp óvæntar og heillandi svipmyndir af þekktum listamönnum og persónum í samfélaginu. Forvitnileg bók sem maður sækir í aftur og aftur. Gagnrýni 17. desember 2010 07:00
Málsvörn og ákæra Jónína Ben er málsvörn hennar og ákæruskjal á hendur andstæðingum hennar, ágætlega unnin viðtalsbók. Gagnrýni 16. desember 2010 12:00