Geimurinn

Geimurinn

Fréttir af geimvísindum og geimferðum.

Fréttamynd

Haugur af vélmennum sendur til Mars á árinu

Þróun geimferða hefur verið mikil og hröð á undanförnum árum. Einkafyrirtæki eru farin að ryðja sér til rúms í geimnum og umsvif þeirra aukast sífellt. Á þessu ári munu koma sá tímapunktur að menn hafa búið samfleytt í geimnum í heil tuttugu ár.

Erlent
Fréttamynd

Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX

Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Bestu geimljósmyndir ársins 2019

Árið sem nú er að líða var ágætlega gjöfult þegar kom að verkefnum í geimnum og fjöldi ljósmynda frá geimförum og sjónaukum hér á jörðu niðri af plánetum og öðru sem flýtur um í geimnum litu dagsins ljós.

Erlent
Fréttamynd

Geimfararnir fá ekki jólagjafirnar

Forsvarsmenn NASA og Boeing hafa ákveðið að geimfarinu Starliner verði snúið aftur til jarðarinnar. Ómögulegt sé að fljúga því til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar.

Erlent
Fréttamynd

Toppurinn sprakk af geimfari SpaceX

Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér.

Erlent
Fréttamynd

Enn eitt merkilegt geimskot SpaceX

Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu í dag reyna að skjóta 60 smá-gervihnöttum á braut um jörðu. Þetta þykir merkilegt geimskot fyrir nokkrar sakir.

Erlent
Fréttamynd

Tóngerir tunglferðir

Halldór Eldjárn gefur út sína fyrstu sólóplötu í vikunni þar sem hann tvinnar saman sín helstu áhugamál; tónlist, forritun og tunglferðir. Hann heldur útgáfutónleika í Iðnó annað kvöld.

Tónlist