Sakaður um að gera sér upp meiðsli til að sleppa HM Fyrrverandi sjúkraþjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta segir að Luka Cindric, ein stærsta stjarna liðsins, hafi gert sér upp meiðsli á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Handbolti 5. febrúar 2021 11:30
Dagur í sigti Löwen sem vill ekki lenda í því sama og með Kristján Dagur Sigurðsson er einn þriggja þjálfara sem forráðamenn Rhein-Neckar Löwen telja helst koma til greina til að taka við liðinu í sumar. Handbolti 5. febrúar 2021 08:30
Aron með fimm mörk í sterkum sigri Barcelona Aron Pálmarsson var við hestaheilsu er Barcelona vann þriggja marka sigur á hans gömlu félögum í Veszprém, 37-34, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 4. febrúar 2021 21:31
Sigur í fyrsta leik hjá Alexander með Flensburg Alexander Petersson lék sinn fyrsta leik með Flensburg í kvöld er liðið vann Meshkov Brest með tveggja marka mun í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 28-26. Handbolti 4. febrúar 2021 19:34
Átta mörk og áttatíu prósent nýting í fyrsta leiknum fyrir Selfoss í áratug Ragnar Jóhannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Selfoss í áratug í gær. Hann hefði ekki getað beðið um betri um betri byrjun því hann skoraði átta mörk í öruggum sigri á Val, 24-30. Handbolti 4. febrúar 2021 16:00
Sjáðu vítadóminn sem FH-ingar voru svo reiðir yfir FH-ingar voru langt frá því að vera sáttir með vítið sem var dæmt á þá undir lok leiksins gegn KA-mönnum í Olís-deildinni í gær. Handbolti 4. febrúar 2021 15:02
Sportið í dag: „Brjálaður ef þjálfari talaði svona um liðið mitt“ Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, fór mikinn í viðtali við Vísi eftir tapið gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í handbolta í gær. Skot hans á leikmenn Stjörnunnar voru honum ekki til sóma að mati strákanna í Sportinu í dag. Handbolti 4. febrúar 2021 14:00
Rifbeinsbrotnaði í öðrum leiknum eftir endurkomuna Stella Sigurðardóttir leikur ekki með Fram næstu vikurnar þar sem hún er rifbeinsbrotin. Handbolti 4. febrúar 2021 12:31
„Þá var ég orðin mjög hrædd“ Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Framkvenna, var aftur á skýrslu í síðasta leik og snéri þá aftur eftir hafa fengið slæmt högg á höfuðið í leik á móti FH. Handbolti 4. febrúar 2021 11:46
Sá tvöfalt í úrslitaleik Meistaradeildar vegna timburmanna Sænski markvörðurinn Dan Beutler vinnur nú að bók um lífshlaup sitt. Þar fjallar hann meðal annars um áfengis- og fíkniefnavanda sinn. Handbolti 4. febrúar 2021 10:30
Kvartaði yfir móttökunum í heimabænum: „Takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið“ Það var mikið húllumhæ í heimabæ danska landsliðsþjálfarans, Nicolajs Jacobsen, er hann snéri aftur til heimabæjarins Thurø, eyju sem tilheyrir Fjóni, í fyrrakvöld. Handbolti 4. febrúar 2021 07:01
Tandri um ummæli Kristins: Segir meira um hans lið en okkar „Þetta var torsóttur sigur, þetta var mjög erfiður leikur á köflum en mjög ánægjulegt að taka stigin tvö,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir mikilvægan en erfiðan sigur liðsins á ÍR í Olís deildinni í kvöld. Handbolti 3. febrúar 2021 23:15
„Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu“ Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. Handbolti 3. febrúar 2021 22:47
Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. Handbolti 3. febrúar 2021 22:07
Sigursteinn: Best að ég tjái mig sem minnst Það er óhætt að segja að dramatíkin hafi verið allsráðandi í Kaplakrika þegar FH og KA gerðu 31-31 jafntefli í Olísdeild karla í handbolta. KA jafnaði metin úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og voru FH-ingar æfir yfir þeim örlagaríka vítadómi. Sigursteinn Arndal er þjálfari FH og hann var augljóslega ekki sáttur eftir leik. Handbolti 3. febrúar 2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. Handbolti 3. febrúar 2021 21:51
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. Handbolti 3. febrúar 2021 21:47
Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 31-31 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og KA skildu jöfn 31-31 þegar liðin mættust í Kaplakrika í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta . KA jafnaði metin úr umdeildu vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Handbolti 3. febrúar 2021 20:57
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 19-22 | Mikilvæg stig Fram Fram vann góðan sigur á Þór norðan heiða í kvöld. Fyrri hálfleikur var jafn og skiptust liðin á að skora. Sóknaleikur beggja liða var slappur og voru liðin að gera klaufaleg mistök. Handbolti 3. febrúar 2021 20:26
Björgvin: Hálf súrrealískt að vera upp á hóteli að horfa á leik með sínu liði Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Hauka í handbolta var að vonum sáttur með sigur sinna manna þegar Haukar unnu Aftureldingu 24-30 í Varmá í kvöld. Björgvin sem spilaði ekki síðasta leik með liðinu vegna þess að hann var í sóttkví eftir HM, var fegin að vera mættur aftur. Handbolti 3. febrúar 2021 20:19
Dramatískt jafntefli í Eyjum ÍBV og Grótta gerðu jafntefli er liðin mættust í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í dag. Lokatölur urðu 32-32 jafntefli en Grótta var 17-15 yfir í hálfleik. Handbolti 3. febrúar 2021 19:33
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-30 | Haukar á toppnum Haukar unnu góðan sigur á Aftureldingu, er liðin mættust í 7. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar sem voru tveimur mörku undir þegar flautað var til hálfleiks unnu leikinn 24-30. Handbolti 3. febrúar 2021 19:31
Stórleikur Ágústar og nú höfðu Ljónin betur Rhein-Neckar Löwen náði að hefna fyrir jafnteflið gegn Kadetten Schaffhausen í Meistaradeildinni í gær er liðin mættust á nýjan leik í dag. Löwen vann 34-27 sigur. Handbolti 3. febrúar 2021 19:29
Elvar á leið til Frakklands Handboltamaðurinn Elvar Ásgeirsson er á leið til franska B-deildarliðsins Nancy frá Stuttgart í Þýskalandi samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 3. febrúar 2021 16:29
Fyrsti leikur Selfyssinga í 125 daga: Síðastir liðanna til að spila Þegar Selfyssingar léku síðast leik í Olís deild karla þá voru enn 84 dagar til jóla. Selfyssingar komast loksins út á gólfið í kvöld. Handbolti 3. febrúar 2021 16:00
Sextán ára stelpa með nokkrar alvöru bombur í sigri Hauka i Eyjum í gær Fjórar sextán ára stelpur komust á blað í óvæntum og glæsilegum sigri Hauka í Olís deildinni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Handbolti 3. febrúar 2021 15:00
Krúnurökuðu sig til að sýna liðsfélaga með krabbamein stuðning Leikmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen sýndu liðsfélaga sínum sem glímir við krabbamein táknrænan stuðning í leik gegn Rhein-Neckar Löwen í gær. Handbolti 3. febrúar 2021 12:00
Aron með í fyrsta leik eftir HM Aron Pálmarsson verður í leikmannahópi Barcelona þegar liðið mætir hans gamla liði, Veszprém, í stórleik í Ungverjalandi á morgun í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 3. febrúar 2021 10:00
Dagskráin í dag: Stórleikir í Mosfellsbæ og að Hlíðarenda ásamt spænska körfuboltanum Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Tvær úr Olís-deild karla í handbolta og ein úr spænska körfuboltanum. Um er að ræða enga smá leiki í Olís-deildinni. Sport 3. febrúar 2021 06:00
Rakel Dögg: Við féllum í þeirra gildru „Fyrirfram hefði þetta ekkert verið slæmt, Fram er auðvitað stærra lið en eftir fækkun leikja í deildinni þá er hver leikur svo dýrmætur og mikilvægur" sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, eftir 7 marka tap liðsins á heimavelli í kvöld Handbolti 2. febrúar 2021 22:40