Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Dramatískt jafn­tefli í Kórnum

HK og Valur gerðu dramatískt jafntefli, 32-32, er liðin mættust í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í dag. Bæði lið fengu tækifæri undir lok leiksins til að vinna.

Handbolti
Fréttamynd

Darri Arons­son: Ég er búinn að bíða eftir þessu lengi

Darri Aronsson, leikmaður Hauka í handbolta fór mikinn þegar að Haukar lögðu Þór Ak. að velli, 33-22 í dag. Darri hefur verið frá í 17 mánuði vegna meiðsla og kórónuveirufaraldursins og augljóslega orðin hungraður í að mæta aftur á parketið.

Handbolti
Fréttamynd

Stefán: Slakar æfingar hjá mér í vikunni

„Við bjuggumst við erfiðum leik, þær eru með gott lið en ég er mjög svekktur hvernig við spiluðum leikinn en ég ætla ekki að taka neitt af KA/Þór,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Fram, eftir tapið gegn KA/Þór í Olís deild kvenna fyrr í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Þriðji skellur FH í röð

Það gengur ekki né rekur hjá FH í Olís deild kvenna. Liðið fékk þriðja skellinn í röð er þær mættu ÍBV á heimavelli í dag. Lokatölur 27-14 sigur Eyjastúlkna.

Handbolti
Fréttamynd

„Hann er frá annarri plánetu“

Danskir fjölmiðlar voru eðlilega í skýjunum eftir sigur danska handboltalandsliðsins á Spáni, 35-33, í síðari undanúrslitarimmunni á HM í Egyptalandi. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar.

Handbolti
Fréttamynd

Ævintýri Svía heldur áfram

Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu.

Handbolti
Fréttamynd

Spánn, Frakkland og Sví­þjóð í undan­úr­slit

Spánn, Frakkland og Svíþjóð tryggðu sér þrjú síðustu sætin í undanúrslitum HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi. Fyrr í kvöld hafði Danmörk tryggt sér fyrsta sætið í undanúrslitunum eftir ótrúlegan leik gegn heimamönnum.

Handbolti