Patrekur: Ekki víst að ég þjálfi meistaraflokkslið næsta vetur Danska handboltaliðið Skjern tilkynnti í dag að Patrekur Jóhannesson myndi láta af þjálfun liðsins næsta sumar. Patrekur tók við liðinu síðasta sumar eftir að hafa gert Selfoss að Íslandsmeisturum. Handbolti 19. desember 2019 14:30
Laugardalshöllin okkar næstelst allra hallanna í undankeppni EM Laugardalshöllin er orðin mjög gömul og allir sammála um að handbolta- og körfuboltalandsliðin þurfi nýja íþróttahöll. Höllin okkar kemur ekki vel út þegar skoðaður er aldur allra íþróttahallanna þar sem leikir voru spilaðir í undankeppni síðustu EM í handbolta. Handbolti 19. desember 2019 11:30
Patrekur hættir hjá Skjern eftir tímabilið Hættir eftir aðeins eitt tímabil hjá Skjern í Danmörku. Handbolti 19. desember 2019 10:04
Skjern úr leik í bikarnum Bjerringbro-Silkeborg sló Skjern út úr dönsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld. Handbolti 18. desember 2019 21:11
Íris Björk og Aron handboltafólk ársins Handknattleikssamband Íslands hefur valið handknattleiksfólk ársins 2019. Handbolti 18. desember 2019 16:39
Handbolti vinsælasta íþróttasjónvarpið í Þýskalandi Fótbolti er nánast alltaf vinsælasta íþróttasjónvarpsefni Þýskalands, sem og víðar, en sú var ekki raunin á árinu sem er að líða. Handbolti 18. desember 2019 12:30
GOG henti meisturunum úr keppni Ríkjandi bikarmeistarar Álaborgar eru úr leik í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir tap fyrir GOG í stórleik í 8-liða úrslitum. Handbolti 17. desember 2019 21:04
Vranjes tekinn við Slóvenum og stýrir þeim gegn löndum sínum á EM Ljubomir Vranjes er nýr þjálfari slóvenska karlalandsliðsins í fótbolta. Handbolti 17. desember 2019 17:45
Bestu ungu leikmenn Olís-deildanna koma frá Akureyri og úr Kópavogi Fjölmörg verðlaun voru veitt í sérstökum jólaþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 17. desember 2019 16:00
Einar Ingi, Einar Birgir og Atli Ævar sluppu allir við bann Olís deildar leikmennirnir Einar Ingi Hrafnsson, Einar Birgir Stefánsson og Atli Ævar Ingólfsson fá allir að spila fyrsta leik sinna liða eftir áramót þrátt fyrir rauð spjöld í síðustu umferð. Handbolti 17. desember 2019 15:00
Sportpakkinn: Sanngjarnt að hafa þetta uppi á borðinu og sleppa feluleiknum Gunnar Magnússon færir sig um set frá Haukum til Aftureldingar í sumar. Handbolti 17. desember 2019 14:30
Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. Handbolti 17. desember 2019 12:50
Sú besta í Olís deildinni ætlaði að passa sig á því að vera hógvær Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. Handbolti 17. desember 2019 12:00
Besti leikmaður Olís deildarinnar ánægður með hrósið frá Gaupa Haukur Þrastarson var valinn besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar karla í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. Handbolti 17. desember 2019 11:00
Seinni bylgjan: Jólakveðjur Gústa Ágúst Jóhannsson las upp jólakveðjur í Seinni bylgjunni. Handbolti 17. desember 2019 10:00
Gunnar hættir með Hauka eftir tímabilið Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka. Handbolti 17. desember 2019 09:14
Elísabet gagnrýnir landsliðsvalið Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrnuþjálfari, er ekki ánægð með val Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 16. desember 2019 20:53
Rúnar kom að tólf mörkum og heitur Teitur í sjöunda deildarsigri Kristanstad í röð Íslendingarnir í Danmörku og Svíþjóð voru í eldlínunni í handboltanum ytra í kvöld. Handbolti 16. desember 2019 19:34
Meistararnir fengið á sig næstflest mörk og með slökustu markvörsluna Varnarleikur Íslandsmeistara Selfoss er mun slakari en á síðasta tímabili. Handbolti 16. desember 2019 15:30
Sportpakkinn: „Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku“ Guðmundur Guðmundsson segir stöðuna á íslensku landsliðsmönnunum í handbolta almennt góða. Handbolti 16. desember 2019 15:00
Segir Hauk betri en Óli Stef, Aron og Kristján voru á hans aldri Guðjón Guðmundsson hrósaði Hauki Þrastarsyni í hástert eftir leik Selfoss og Vals. Handbolti 16. desember 2019 14:00
Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. Handbolti 16. desember 2019 13:11
Í beinni í dag: Dregið í Evrópukeppnum, pílukast og jólaþáttur Seinni bylgjunnar Dagskráin á sportrásum Stöðvar 2 er fjölbreytt í dag. Sport 16. desember 2019 06:00
Umfjöllun: Selfoss - Valur 31-33 | Áttundi sigur Valsmanna í röð Valur skoraði síðustu fjögur mörkin gegn Selfossi. Handbolti 15. desember 2019 22:30
Sjáðu sirkusmark Dags sem tryggði ÍBV sigur á FH Sirkusmark Dags Arnarssonar tryggði ÍBV sigur á FH. Handbolti 15. desember 2019 19:43
Jón Dagur skoraði með skalla í sigri á toppliðinu Fyrirliði U-21 árs landsliðs Íslands skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu þegar AGF lagði Midtjylland að velli í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15. desember 2019 19:06
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 31-24 | Stjörnumenn fyrstir til að vinna Hauka Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Hauka í vetur. Handbolti 15. desember 2019 19:00
Rúnar: Vissum að þetta væri hægt Þjálfari Stjörnunnar var sáttur eftir sigurinn á toppliði Hauka. Handbolti 15. desember 2019 18:50
Fyrsti sigur KA í fimm leikjum KA skoraði síðustu þrjú mörkin gegn Fjölni og vann góðan sigur, 35-32. Handbolti 15. desember 2019 18:33