Þetta var algjörlega til fyrirmyndar Einar Kárason skrifar 13. maí 2021 15:55 Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV. Vísir/Vilhelm „Ég er mjög sáttur og stoltur af stelpunum,“sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-17 Eyjastúlkum í vil. „Það hefur mikið gengið á síðustu tvo mánuði og trúin fór niður. Sunna [Jónsdóttir] fótbrotnar og Birna [Berg Haraldsdóttir] meiddist mjög illa. Það gerist á mjög vondum tíma, en þetta var algjörlega til fyrirmyndar.“ Spáin fyrir leik rættist Sigurður sagði í samtali við blaðamann fyrir leik að hann væri að búast við háu spennustigi og mistökum sem og varð. „Það er ekkert óeðlilegt. Þetta eru ungar stelpur sem hafa jafnvel ekki spilað í úrslitakeppni áður. Það er sama hvaða lið það er, í úrslitakeppni er hátt spennustig. Kvíðaköst, sem er bara fallegt. Það á að vera þannig. Þetta leystist svo og í seinni hálfleik var spilaður betri sóknarleikur.“ Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup „Við fengum auðveld mörk úr hraðaupphlaupum og hefðum átt að skora fleiri. Út á þetta gengur handbolti. Það segja það allir þjálfarar. Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup. Það gekk upp og þar lögðum við línurnar og við náum að slíta þær frá okkur, en ég var aldrei rólegur.“ Munum gefa þeim leik „Nú er það snúið fyrir mig, sálfræðilega, að við ofmetum okkur ekki. Það eru alvöru leikmenn í Stjörnunni og við mætum þeim á þeirra heimavelli, en við munum gefa þeim leik. Ég lofa þér því,“ sagði Sigurður að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Sterkur sigur heimakvenna ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 21-17 í Vestmannaeyjum. 13. maí 2021 15:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Sjá meira
„Það hefur mikið gengið á síðustu tvo mánuði og trúin fór niður. Sunna [Jónsdóttir] fótbrotnar og Birna [Berg Haraldsdóttir] meiddist mjög illa. Það gerist á mjög vondum tíma, en þetta var algjörlega til fyrirmyndar.“ Spáin fyrir leik rættist Sigurður sagði í samtali við blaðamann fyrir leik að hann væri að búast við háu spennustigi og mistökum sem og varð. „Það er ekkert óeðlilegt. Þetta eru ungar stelpur sem hafa jafnvel ekki spilað í úrslitakeppni áður. Það er sama hvaða lið það er, í úrslitakeppni er hátt spennustig. Kvíðaköst, sem er bara fallegt. Það á að vera þannig. Þetta leystist svo og í seinni hálfleik var spilaður betri sóknarleikur.“ Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup „Við fengum auðveld mörk úr hraðaupphlaupum og hefðum átt að skora fleiri. Út á þetta gengur handbolti. Það segja það allir þjálfarar. Vörn, markvarsla og hraðaupphlaup. Það gekk upp og þar lögðum við línurnar og við náum að slíta þær frá okkur, en ég var aldrei rólegur.“ Munum gefa þeim leik „Nú er það snúið fyrir mig, sálfræðilega, að við ofmetum okkur ekki. Það eru alvöru leikmenn í Stjörnunni og við mætum þeim á þeirra heimavelli, en við munum gefa þeim leik. Ég lofa þér því,“ sagði Sigurður að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Sterkur sigur heimakvenna ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 21-17 í Vestmannaeyjum. 13. maí 2021 15:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Stjarnan 21-17 | Sterkur sigur heimakvenna ÍBV vann öruggan fjögurra marka sigur á Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 21-17 í Vestmannaeyjum. 13. maí 2021 15:00