Karabatic hefur unnið ellefu gull með franska landsliðinu Frakkinn Nikola Karabatic er af flestum talinn vera besti handboltamaður allra tíma og hann er að minnsta kosti sá sigursælasti. Kappinn fagnaði enn einum titlinum í gær. Handbolti 29. janúar 2024 12:30
Gísli Þorgeir valinn sá fjórði besti í heimi Handboltasérfræðingarnir Stig Aa. Nygård og Rasmus Boysen völdu fimmtíu bestu handboltamenn heims í gær eins og þeir gera árlega og Ísland á tvo leikmenn í þessum nýjasta hópi bestu handboltamanna heims. Handbolti 29. janúar 2024 07:00
Umfjöllun: Frakkland - Danmörk 33-31 | Má ég vera Mem? Frakkar eru Evrópumeistarar í handbolta karla eftir sigur á Dönum, 33-31, í framlengdum úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Franska liðið er bæði ríkjandi Evrópu- og Ólympíumeistari. Handbolti 28. janúar 2024 18:45
Íslenskur læknir kom til bjargar þegar áhorfandi hneig niður í bronsleiknum Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og liðslæknir sænska handboltalandsliðsins, kom ítölskum áhorfanda til bjargar sem hneig niður á leik Svíþjóðar og Þýskalands í dag. Handbolti 28. janúar 2024 18:00
Svíar tóku bronsið Svíþjóð tryggði sér bronsið í leiknum um þriðja sætið gegn Alfreð Gíslasyni og læirsveinum hans á Evrópumeistaramótinu nú rétt í þessu. Handbolti 28. janúar 2024 15:50
Richardson ekki með Frökkum í úrslitaleiknum Frakkar verða án lykilmanns gegn Danmörku í úrslitaleik Evrópumótsins í dag. Handbolti 28. janúar 2024 11:20
Díana Dögg markahæst í tapi Zwickau tapaði með tveggja marka mun gegn Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta í kvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir var markahæst í tapliðinu. Handbolti 27. janúar 2024 21:31
ÍR blandar sér í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni ÍR vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er í bullandi baráttu um sæti í úrslitakeppni deildarinnar. Handbolti 27. janúar 2024 20:49
Ísland mætir Eistlandi eða Úkraínu í umspili fyrir HM Ísland mun spila tvo umspilsleiki við annað hvort Eistland eða Úkraínu um sæti á HM í handbolta 2025. Handbolti 27. janúar 2024 14:34
Aganefnd EHF sagði dómara ekki skylduga til að skoða atvik aftur Aganefnd evrópska handboltasambandsins, EHF, hefur úrskurðað dómgæslu í leik Svíþjóðar og Frakklands löglega og sagði fullkomnlega farið eftir reglum. Handbolti 27. janúar 2024 11:05
Segja að mark Prandi hafi aldrei átt að standa: „Algjör skandall“ Sænskir handboltaunnendur eru í sárum eftir að Svíar misstu af sæti í úrslitum Evrópumótsins er liðið mátti þola fjögurra marka tap gegn Frökkum í framlengdum leik í gær, 34-30. Handbolti 27. janúar 2024 09:02
Sjáðu markið: Bomban sem tryggði Frökkum framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í lygilegum leik. Handbolti 26. janúar 2024 22:46
Danir elta Frakka í úrslit en lærisveinar Alfreðs leika um brons Danmörk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópumótsins í handbolta er liðið vann þriggja marka sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu, 26-29. Handbolti 26. janúar 2024 21:04
Umfjöllun: Valur - Fram 30-20 | Valur með tíu marka sigur á Fram Valskonur voru ekki í miklum vandræðum með Fram á heimavelli í Olís-deild kvenna í kvöld en lokatölur voru 30-20. Handbolti 26. janúar 2024 18:45
Frakkar í úrslit eftir framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í framlengdum leik undanúrslitum í dag, 34-30. Handbolti 26. janúar 2024 18:43
Ungverjar tryggðu sér fimmta sætið á EM eftir endurkomu Ungverjaland, lið sem var með íslenska landsliðinu í riðli, tryggði sér fimmta sætið á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi með eins marks sigri á Slóvenum, 23-22, í leiknum um fimmta sætið. Handbolti 26. janúar 2024 15:53
„Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár“ Bjarki Már Elísson er tilnefndur sem einn af bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann sjálfur er ekki sáttur með frammistöðu sína á mótinu. Handbolti 26. janúar 2024 14:31
Handboltapar á von á barni Handboltaparið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason eiga von á sínu fyrsta barni saman í lok sumars. Parið deildi gleðifréttunum í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 26. janúar 2024 14:23
Hafa aldrei klúðrað svo mörgum vítum á einu EM en einn toppar Ómar Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei verið með verri vítanýtingu á einu Evrópumóti en einmitt á mótinu í Þýskalandi sem kláraðist hjá íslenska landsliðinu á miðvikudaginn. Handbolti 26. janúar 2024 13:01
Reiknuðu út að dauðafærin hefðu átt að skila Íslandi í undanúrslitin á EM Íslenska handboltalandsliðið hefði ekki aðeins komist í umspilið um sæti á næstu Ólympíuleikum heldur hefði líklegast einnig spilað um verðlaun á Evrópumótinu ef liðið hafði nýtt dauðafærin sín á mótinu í Þýskalandi. Handbolti 26. janúar 2024 11:01
EHF heldur áfram að koma á óvart: Bjarki líka tilnefndur í lið mótsins Bjarki Már Elísson var einn af sex bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann er tilnefndur í úrvalsliðið af EHF, evrópska handboltasambandinu. Handbolti 26. janúar 2024 10:01
„Ætla ekki að segja að geimverurnar í Space Jam hafi komið og tekið þetta frá þeim“ Ísland lauk í gær keppni á Evrópumóti karla í handbolta. Niðurstaðan er 10. sæti, sem þykja vonbrigði. Handbolti 25. janúar 2024 21:00
Silfur niðurstaðan hjá lærisveinum Dags Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska landsliðinu í handbolta máttu þola tap gegn Katar í úrslitum Asíumóts karla sem fram fór í Barein. Lokatölur 30-26 Katar í vil. Handbolti 25. janúar 2024 17:19
Strákarnir hans Arons unnu bronsið Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu urðu í þriðja sæti á Asíumótinu í handbolta. Handbolti 25. janúar 2024 14:35
Ómar Ingi tilnefndur sem besta hægri skytta Evrópumótsins Íslendingar eru kannski ekki sáttir með frammistöðu Ómars Inga Magnússonar með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta en hæstráðendur hjá evrópska sambandinu sjá hlutina ekki alveg með sömu augum. Handbolti 25. janúar 2024 14:32
„Sá á öllu fasi hans hvað þetta skipti hann ógeðslega miklu máli“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, átti flott fyrirliðamót og leiddi íslenska liðið á Evrópumótinu í handbolta. Aron fékk líka hrós frá strákunum í Besta sætinu. Handbolti 25. janúar 2024 13:31
EM í dag: Hundfúlir með niðurstöðuna Þátttöku strákanna okkar á EM 2024 er lokið. Árangurinn var ekki góður og frammistaða liðsins langt frá þeim væntingum sem voru gerðar. Þátttöku strákanna okkar á EM 2024 er lokið. Árangurinn var ekki góður og frammistaða liðsins langt frá þeim væntingum sem voru gerðar. Handbolti 25. janúar 2024 11:01
Danskur sérfræðingur gagnrýnir Elliða Danski handboltasérfræðingurinn Peter Bruun Jørgensen gagnrýndi Elliða Snæ Viðarsson eftir sigur Íslands á Austurríki á EM í gær og sakaði hann um óíþróttamannslega hegðun. Handbolti 25. janúar 2024 10:30
Bjarni gaf Ómari Inga ráð eftir „glatað mót“ Ómar Ingi Magnússon á ekki aðeins að vera besti leikmaður íslenska liðsins heldur einn besti handboltamaður heims. Hann var hins vegar langt frá því á Evrópumótinu sem endaði hjá íslenska handboltalandsliðinu í gær. Handbolti 25. janúar 2024 10:01
Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. Handbolti 25. janúar 2024 08:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti