Klífur Esjuna þrisvar í viku Að skokka, synda, skíða og hjóla. Allt þetta og fleira til notar Guðmundur Gunnarsson verkalýðsforingi til að efla heilsu sína bæði líkamlega og andlega. </font /></b /> Menning 18. maí 2005 00:01
Eykur líkur á einhverfu Erfið fæðing og geðsjúkdómar í ættinni geta aukið líkurnar á því að börn fæðist einhverf, að því er fram kemur í nýrri bandarískri rannsókn. Menning 17. maí 2005 00:01
Fjórðungur illa haldinn af streitu Álag og streita veldur fjórða hverjum sextán ára unglingi í Svíþjóð magaverk eða höfuðverk oft í viku. Einkum stúlkur finna til líkamlegrar vanlíðunar af þessum sökum. Fjögur prósent ungmenna segjast líða illa hvern einasta dag. Menning 16. maí 2005 00:01
Finna upp lyf gegn gleymsku Ertu gleyminn? Þá er komin á markað pilla sem bjargar því. Lyfið CX717 eflir glútamat í heilanum, en það eykur getuna til að læra og muna. Rannsóknir í Bretlandi sýndu jafnframt að lyfið jók á árvekni svefnvana tilraunadýra. Þau voru látin gangast undir röð prófa um miðjan dag og svo aftur skömmu eftir miðnætti. Þau sem fengu lyfið stóðu sig margfalt betur. Menning 13. maí 2005 00:01
Skótískan fer illa með fætur Fólk í nútímasamfélagi hefur tilhneigingu til að hugsa illa um fæturna á sér en fótaaðgerðafræðingar geta bæði lagað það sem aflaga hefur farið og ráðlagt um forvarnir. </font /></b /> Menning 10. maí 2005 00:01
Fær harðsperrur af hlátri Bjarni Þór Grétarsson, einn af þáttastjórnendum Zúber á FM 95,7, heldur andanum ungum og frískum með því að hlæja og grínast sem mest. </font /></b /> Menning 10. maí 2005 00:01
Kennir fólki að bjarga mannslífum Aukin eftirspurn er eftir að komast á skyndihjálparnámskeið enda getur kunnátta í skyndihjálp bjargað mannslífum á ögurstundu. Þjálfarar í faginu telja að fólk þurfi að sækja námskeið á tveggja ára fresti. </font /></b /> Menning 3. maí 2005 00:01
Glöð á sálinni eftir fiskát Alexía Björg Jóhannesdóttir leikkona hefur alltaf verið hrædd við líkamsræktarstöðvar en heldur línunum í lagi með fiskiáti, hestamennsku og göngutúrum niður að sjó. </font /></b /> Menning 3. maí 2005 00:01
Lítum á fólk sem manneskjur fremur Svæðanudd, heilsunudd, alexandertækni, höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð er meðal þess sem boðið er upp á í Heilsuhvoli. Þar verður opið hús um næstu helgi. </font /></b /> Menning 3. maí 2005 00:01
Börnin biðja aldrei um sykur "Markmið okkar er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og listir í gegnum leik," segir Unnur Stefánsdóttir, sem stýrir heilsuleikskólanum Urðarhóli í Kópavogi. Hugmyndafræðina á bak við leikskólann þróaði hún ásamt samstarfsfólki sínu en Unnur er sjálf mikil íþróttakona. Menning 26. apríl 2005 00:01
Byggir upp vöðva Laufey Karítas Einarsdóttir, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, er nýbyrjuð að hreyfa sig aftur eftir barnsburð og nýtur dyggs stuðnings einkaþjálfarans síns. Menning 26. apríl 2005 00:01
Skanni les hugsanir Vísindamenn bæði í Bretlandi og Japan hafa komist að því að hægt er að lesa hugsanir fólks með einfaldri heilaskönnun. Hjá nokkrum sjálfboðaliðum var fylgst með þeim hluta heilans sem tekur á móti upplýsingum frá augunum á meðan þeir horfðu á ólíka hluti á tölvuskjá. Menning 26. apríl 2005 00:01
Fæðupýramídarnir orðnir tólf Fæðupýramídarnir eru orðnir tólf í Bandaríkjunum. Hingað til hefur aðeins verið stuðst við einn fæðupýramída sem allir hafa átt að geta notast við sem viðmið um hvernig beri að hegða matarvenjum sínum. Menning 20. apríl 2005 00:01
Karlar ýkja - konur segja ekki frá Svo virðist sem karlar eigi að meðaltali fjóra fasta bólfélaga á lífsleiðinni. Konur eiga að meðaltali fjóra bólfélaga. Munurinn er töluverður eftir kynþáttum. </font /></b /> Menning 19. apríl 2005 00:01
Vill hreyfingu sem meðferðarform Vinnuhópur Félags íslenskra sjúkraþjálfara hefur verið að vekja athygli á kostum hreyfingar sem meðferðarform og mælir með að læknar geti veitt sjúklingum sínum ávísun á hreyfingu. </font /></b /> Menning 19. apríl 2005 00:01
Best að fara upp á fjall Ragnhildur Magnúsdóttir, útvarpskona á Kiss FM, fær ekki nóg af hreyfingu og gerir sitt af hverju tagi til að halda sér í formi.¨ </font /></b /> Menning 19. apríl 2005 00:01
Listræn mannrækt á Suðurnesjum Púlsinn er litríkt ævintýrahús suður í Sandgerði sem leggur áherslu á heilsu og hamingju. Þar er dansað og leikið, eldað, hugleitt og ýmislegt þar á milli. Marta Eiríksdóttir er aðalsprautan í starfseminni. </font /></b /> Menning 12. apríl 2005 00:01
Svanurinn tryggir gæðin Á næstu dögum verður ráðist í átak til að kynna umhverfismerkið Svaninn hér á landi. </font /></b /> Menning 12. apríl 2005 00:01
Bráðum geta allir knúsað kisu Hugsanlega verður hægt að bólusetja gegn kattaofnæmi innan fimm ára. Menning 12. apríl 2005 00:01
Vorhreingerning líkamans Um þessar mundir vilja allir hreinsa líkamann -- þó sérstaklega eftir veturinn. Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir og eigandi Jurtaapóteksins á Laugavegi 2, tíndi saman nokkrar vörur í apótekinu sem geta hjálpað fólki að hreinsa sig fyrir vorið. </font /></b /> Menning 12. apríl 2005 00:01
Systirin einskonar einkaþjálfari Björn Bragi Arnarsson, nemi í Verzlunarskóla Íslands og ræðumaður Íslands 2005, reynir að fara reglulega í ræktina því að hans mati er hreyfing mjög mikilvæg fyrir andlega og líkamlega heilsu. Menning 12. apríl 2005 00:01
Klæðnaðurinn getur gert gæfumuninn Fátt hressir meira en góð gönguferð í náttúrunni og með vorinu fjölgar þeim sem fara í dagsferðir á tveimur jafnfljótum. En til að þær verði til heilsubótar en ekki öfugt er betra að búa sig rétt. Helgi Benediktsson fjallaleiðsögumaður veit þetta af eigin reynslu. </font /></b /> Menning 12. apríl 2005 00:01
Dregur úr nýsmiti HIV hérlendis Færri nýsmit af HIV á síðasta ári en fjórtán ár þar á undan </font /></b /> Menning 12. apríl 2005 00:01
Íslendingar vakna of snemma Klukkan á Íslandi er vitlaus miðað við líkamsklukku Íslendinga. Við ættum að seinka klukkunni, en alls ekki flýta henni til samræmis við ýmsa aðra Evrópubúa, segir geðlæknir sem heldur því fram að Íslendingar vakni of snemma. Menning 10. apríl 2005 00:01
Fótbolti númer eitt, tvö og þrjú Hlynur Sigurðsson, stjórnandi fasteignasjónvarpsins Þak yfir höfuðið á SkjáEinum, hefur prófað næstum allar íþróttir en það er ein sem stendur upp úr. Menning 4. apríl 2005 00:01
Sæði og egg njóta ekki nafnleyndar Börn sem verða til með gervifrjóvgun geta í framtíðinni haft uppi á kynforeldrum sínum. Menning 4. apríl 2005 00:01
Fjórar leiðir til hamingju Barbara Berger býður upp á holla skyndibita fyrir sálina í Manni lifandi miðvikudags-og fimmtudagskvöld. Menning 4. apríl 2005 00:01
Aspirín hefur ólík áhrif á kynin Aspirín verndar karla fremur en konur fyrir hjartaáföllum. Menning 4. apríl 2005 00:01
Laugardagar eru heilsudagar Með nuddi, hitameðferð, hollu fæði og leirböðum hefur Heilsustofnunin í Hveragerði bætt andlega og líkamlega heilsu fólks í hálfa öld. Menning 4. apríl 2005 00:01