Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Vekja athygli á krabbameini

Átakið #shareyourscar á vegum Krafts hefur­ vakið athygli fyrir áhrifamiklar myndir.­ Markmið verkefnisins er að vekja athygli á krabbameini hjá ungu fólki.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Endurmetum jól og hefðir

Hin sanna jólaanda er hvorki að finna í prjáli né pinklum og eiga sumir það til að missa sjónar á því sem raunverulega skiptir máli, sjálfri hjátíð ljóss og friðar. Ásdís sálfræðingur hjá Heilsustöðinni fjallar um jólahefðir og tilfinningar og væntingar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tíu örstutt hamingjuráð

Öll höfum við mismunandi skilning á hamingjunni og hvað það er sem gerir okkur hamingjusöm. Hér geturðu lesið tíu örstutt ráð sem hjálpa þér að verða örlítið hamingjusamari manneskja strax í dag.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Takk fyrir mig og gleðileg jól!

Sigga Dögg kynfræðingur kveður síður Fréttablaðsins og skrifar lokapistil um ferðalagið sem skrifin hafa verið og þakkar lesendum innilega fyrir meðbyr, hrós og stuðning þegar hún heldur á vit nýrra ævintýra í kynfræðslu og bókaskrifum

Heilsuvísir
Fréttamynd

Takmarkast kynfræðsla við unglinga?

Ég sinni kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum landsins. Ég er sjálfstætt starfandi og er það undir hverjum og einum skóla að panta fræðslu hjá mér. Í hverjum skóla er kynfræðslu misjafnlega háttað og henni gert mishátt undir höfði, allt eftir því hver treystir sér í hana og hvaða efni á að kenna. Nánast undantekningarlaust flytur skólahjúkrunarfræðingur kynþroska fræðslu til nemenda í 6.bekk og svo kynsjúkdóma og getnaðarvarnafræðslu í 9.bekk. Hjá sumum skólum er svo meiri og víðari fræðsla og í öðrum ekki.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tíu leiðir til að bæta sambandið

„Þetta er auðvitað ekkert endilega tæmandi listi,“ segir Ólöf Edda Guðjónsdóttir, sálfræðingur, sem ræddi við þá Harmageddon-bræður í morgun. Hún fór þá yfir tíu leiðir til að bæta sambandið.

Lífið
Fréttamynd

Ertu með stórar tilfinningar?

Ég óð út í haustnepjuna á stuttermabolnum einum klæða. Ég var rétt rúmlega 20 ára gömul og í ástar­sorg. Ég man eftir því að langa bara að verða úti einhvers staðar á heiðinni, svona eins og í Wuthering Heights. Seinna gekk ég um Hólavallakirkjugarð við Suðurgötu með Evanescence í eyrunum og hugsaði um að deyja.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Graskerssúpa

Grasker eru ekki beint algeng á borðum landsmanna. Helst að stóru graskerin hafi verið flutt inn og fengist í verslunum hérlendis í október og nóvember í kringum hrekkjavöku- og þakkargjarðarhátíðirnar útlensku sem Íslendingar hafa í vaxandi mæli farið að halda upp á.

Matur
Fréttamynd

Einungis fimm dagar

Að sjálfsögðu er það allt gott og blessað að gera sér glaðan dag um jólin, nota hátíðirnar til þess að eyða tíma með fjölskyldunni, borða góðan mat og hlaða batteríin fyrir nýja árið. Það er hins vegar svo auðvelt að nýta þennan tíma líka í að halda áfram að byggja líkamann upp til hins betra og koma sterkur inn í nýja árið.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Jólahátíðin mikla

Nú þegar tæpar tvær vikur eru í jól eru líklegast flestir að keppast við að koma heimilinu og heimilisfólkinu í almennilegt stand.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Takmarkast kynfræðslan einungis við unglinga? 

Ég sinni kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum landsins. Ég er sjálfstætt starfandi og er það undir hverjum og einum skóla komið að panta fræðslu hjá mér. Í hverjum skóla er kynfræðslu misjafnlega háttað og henni gert mishátt undir höfði, allt eftir því hver treystir sér í hana og hvaða efni á að kenna. Nánast undantekningarlaust veitir skólahjúkrunarfræðingur nemendum í 6. bekk kynþroskafræðslu og svo kynsjúkdóma- og getnaðarvarnafræðslu í 9. bekk. Hjá sumum skólum er svo meiri og víðari fræðsla og í öðrum ekki.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Heilsan er ekki gefins

Ég hef nú oft haft það verra samt og veit að margar aðrar hafa það margfalt verra en ég, en stundum nennir maður bara einfaldlega ekki meir.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Leiðinlega praktíska jólagjöfin

Ég er nísk, svona peningalega séð. Eða kannski er fallegra að segja sparsöm en sannleikurinn er samt líka sá að ég er nísk. Ég tími ekki að eyða í það sem ég kalla óþarfa en sú skilgreining er nokkuð fljótandi. Ég eyði 565 kr. í góðan latte en tími ekki 420 kr. í smurða flatköku

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ertu með stórar tilfinningar?

Mér finnst gott að hugsa um þetta sem einstaklinga með stærri tilfinningar almennt. Þegar þau eru reið þá eru þau REIÐ og þegar þau eru döpur þá er ALLT vonlaust. Þegar þau eru kvíðin þá er VOÐINN VÍS

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fékk alveg nóg af sófakartöflunni

Elvar Örn Reynisson komst í fréttirnar í vikunni sem hjólamaðurinn mikli. Elvar lætur veðrið ekki aftra sér frá því að hjóla allan ársins hring. Hann segist horfa á föstu bílana með vorkunnaraugum þegar hann hjólar fram hjólar fram hjá þeim.

Lífið
Fréttamynd

Tímanum er úthlutað af fullkomnu jafnrétti

„Tíminn okkar er dýrmætur og mér finnst stundum eins og hann sé hið nýja gull á Vesturlöndum. Allir vilja eiga tíma okkar og við öll berjumst um tíma og athygli hvers annars. Samt er tíminn líklega það eina sem við okkur er úthlutað af fullkomnu jafnrétti.”

Heilsuvísir
Fréttamynd

Níundi áratugurinn kallar

Ester Ósk Hilmarsdóttir er fagurkeri og ferðalangur og starfar sem hluti af ritstjórnarteymi Home Magazine sem er gefið út í Hong Kong. Hún er gefin fyrir fjölbreytta tónlist og deilir hér með lesendum sínum uppáhalds smellum.

Heilsuvísir