Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Sexí sumarfrí?

Sól og sumarylur færir með sér sumarfrí sem getur verið sérlega sexí, þó börnin séu ekki í dagvistun

Heilsuvísir
Fréttamynd

Svarið er já…!

Hefurðu velt því fyrir þér hvað myndi gerast í þínu lífi ef þú segðir oftar já í stað þess að segja nei?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fjögurra vikna sumaráskorun - vika 3

Þá er komið að þriðju vikunni í fjögurra vikna áskoruninni. Núna er komið að þér að vera í besta formi lífs þíns. Það eina sem þú þarft að gera er að drífa þig af stað og byrja. Fylgdu þessum leiðbeiningum og finndu fyrri vikur á Heilsuvísi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Pungsviti

Flestir sem eru með pung kannast við að þar verður svitamyndun eins og víðar á líkamanum en þessi svitamyndun getur einnig skapað ólykt, er til svitalyktaeyðir fyrir punginn?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Súkkulaði- og kókosmús

Hver getur staðist dúnmjúka súkkulaðimús? Hafdís hjá Dísukökum deilir hér með lesendum einstaklega girnilegri uppskrift að þessum sígilda eftirrétti.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ég gerði hrikaleg mistök

Lendirðu stundum í því að segja eitthvað vitlaust og eyða afganginum af deginum í það að skamma þig fyrir það? Finnst þér þú alltaf vera að gera eitthvað vitlaust eða eru aðrir í kringum þig fífl og fávitar sem geta aldrei gert neitt rétt? Lestu áfram

Heilsuvísir
Fréttamynd

Þorbergur Ingi meðal bestu utanvegahlaupara heims

Ísland sendi á dögunum í fyrsta sinn lið á heimsmeistaramót í utanvegahlaupum en það var haldið þann 30, maí síðast liðinn. Hlaupið fór fram í Annecy í Frakklandi og var 85 km langt og heildarhækkun um 5300 metrar. Þeir Guðni Páll Pálsson, Örvar Steingrímsson og Þorbergur Ingi Jónsson skipuðu liðið og ég hitti þá stuttu eftir heimkomu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ofurmaraþon á afmælisdeginum

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er fyrsta og eina konan sem kemur til með að hlaupa ellefu sinnum upp og niður Esjuna í Mt.Esja Ultra Maraþoninu á næstunni. En það er ekki það eina sem er framundan.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Píkuprump

Manneskja sem hefur gælt við píku hefur án efa heyrt í hljómfögru lyktarlausu prumpi

Heilsuvísir