
Stian Pedersen heimsmeistari í fjórgangi
Stian Pedersen átti frábæara sýningu í fjórgangi á heimsleikum í Hollandi í dag og vann örugglega á hesti sínum Jarl frá Miðkrika með einkunina 8.60. Jarl og Stian fengu 9.50 fyrir yfirferðatöltið og voru fagnaðarlætin gríðarleg eftir sýninguna.