Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. Sport 23. nóvember 2020 18:45
Missa þjálfara fyrir frumraunina í Pepsi Max deildinni Jón Stefán Jónsson hefur ákveðið að láta af störfum sem annar þjálfara kvennaliðs Tindastóls í fótbolta sem leika mun í efstu deild, Pepsi Max-deildinni, í fyrsta sinn á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23. nóvember 2020 15:01
Orða landsliðskonurnar Dagnýju og Svövu við Val Dagný Brynjarsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir gætu spilað báðar með Val í Pepsi Max deild kvenna sumarið 2021. Íslenski boltinn 23. nóvember 2020 13:50
Yfirmaður knattspyrnusviðs kemur ekki að ráðningu nýs landsliðsþjálfara Arnar Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ, segir að hann komi ekki að ráðningu nýs þjálfara A-landsliðs karla. Íslenski boltinn 23. nóvember 2020 12:30
KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi. Fótbolti 23. nóvember 2020 09:01
Arnar hefur áhuga á A-landsliðsstarfinu: „Ekki til stærra starf á Íslandi“ Arnar Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ og þjálfari U21-árs landsliðsins í fótbolta, hefur áhuga á því að verða næsti A-landsliðsþjálfari. Þetta staðfesti hann í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag. Fótbolti 21. nóvember 2020 16:51
Knatthús mun rísa í Vesturbænum Þriðja knatthúsið í Reykjavík mun rísa á félagssvæði KR. Íslenski boltinn 21. nóvember 2020 08:00
Guðmann áfram með FH-ingum FH-ingar hafa framlengt samning við hinn reynslumikla Guðmann Þórisson. Íslenski boltinn 20. nóvember 2020 23:00
Vonar að reglur um fæðingarorlof íþróttakvenna nái líka til Íslands Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hyggst setja reglur þess efnis að knattspyrnukonur fái fæðingarorlof. Íslenski boltinn 20. nóvember 2020 22:30
U21 dæmdur sigur gegn Armenum og EM sætið tryggt Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri mun taka þátt í úrslitakeppni EM. Fótbolti 20. nóvember 2020 18:47
Mál KR og Fram skulu fá efnislega meðferð Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar KSÍ felldur úr gildi af áfrýjunardómstól KSÍ. Íslenski boltinn 20. nóvember 2020 17:23
Gunnleifur þakkar fyrir sig: Montinn af ferlinum og sé ekki eftir neinu Leikjahæsti leikmaður í sögu íslenskrar deildarkeppni í fótbolta hefur ákveðið að láta gott heita og leggja skóna formlega á hilluna. Íslenski boltinn 20. nóvember 2020 16:30
Stóð sig vel á láni hjá Þrótti í sumar og fékk nýjan samning hjá Val Ólöf Sigríður Kristinsdóttir samdi aftur við Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20. nóvember 2020 13:31
Þórólfur svarar gagnrýnisröddum: „Eru dæmi um það að menn hafi smitast í íþróttum“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, var í viðtali í Sportpakka kvöldsins og ræddi þar um stöðuna í íþróttalífinu. Sport 19. nóvember 2020 19:00
„Það bjargar ekki pabba mínum en þetta gæti bjargað börnunum mínum“ Margir vilja takmarka það hversu oft fótboltafólk skallar boltann á fótboltaæfingum til að sporna við mögulegum eftirmálum þess sífelldu skalla seinna á ævi fólks. Fótbolti 19. nóvember 2020 10:00
Elísa: Gríðarlega þakklátar fyrir að hafa fengið leyfi til að æfa og spila fótbolta Elísa Viðarsdóttir ræddi leikinn við Glasgow City í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og það hvernig er að vera eina íslenska félagsliðið sem er að spila leiki þessa dagana. Íslenski boltinn 18. nóvember 2020 12:15
Kristinn verður áfram í Vesturbænum KR-ingar fengu góðar fréttir í kvöld er að félagið greindi frá því að vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson hefði skrifað undir nýjan samning. Íslenski boltinn 16. nóvember 2020 20:09
Málum KR og Fram gegn stjórn KSÍ vísað frá Aga- og úrskurðanefnd KSÍ hefur vísað frá málum KR og Fram sem kærðu stjórn KSÍ vegna ákvarðana varðandi lok Íslandsmótsins í fótbolta. Íslenski boltinn 16. nóvember 2020 12:03
Anna Rakel á leiðinni til Vals úr atvinnumennsku Anna Rakel Pétursdóttir er á heimleið en fer þó ekki alla leið heim til Akureyrar því hún er á leiðinni til Vals. Íslenski boltinn 16. nóvember 2020 11:46
Helgi Valur spilar fertugur í Pepsi Max: Engin pressa frá konunni um að hætta Helgi Valur Daníelsson ræddi við Gaupa um þá stóru ákvörðun sína að ætla að spila í Pepsi Max deildinni fram yfir fertugsafmælið. Íslenski boltinn 16. nóvember 2020 10:30
„Lít á næsta tímabil sem möguleika á að njóta þess að spila aftur“ Helgi Valur Daníelsson sem verður fertugur næsta sumar meiddist alvarlega í leik gegn Gróttu í Pepsi Max deildinni nú í sumar og margir héldu að ferillinn væri á enda. Svo var aldeilis ekki. Íslenski boltinn 15. nóvember 2020 20:30
Orri Freyr mun stýra Þór Akureyri næstu þrjú árin Orri Freyr Hjaltalín hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Þórs Akureyrar sem leikur í Lengjudeild karla. Skrifar hann undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 13. nóvember 2020 21:15
Veltir fyrir sér hvort þjálfarar á Íslandi séu lagðir í einelti Þessari spurningu - hvort þjálfarar séu lagðir í einelti - veltir Óli Stefán Flóventsson, fyrrum þjálfari Grindavíkur, KA og nú Sindra frá Höfn í Hornafirði, fyrir sér á Facebook-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 13. nóvember 2020 18:46
Guðlaugur tekur við Þrótti Þróttur hefur falið Guðlaugi Baldurssyni það verkefni að rífa liðið upp úr ládeyðu síðustu ára. Íslenski boltinn 13. nóvember 2020 15:51
Þorvaldur Örlygsson inn í þjálfarateymi Stjörnunnar Stjörnumenn taka inn Þorvald Örlygsson fyrir Ólaf Jóhannesson fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 13. nóvember 2020 13:20
Arnar Gunnlaugs um Pablo Punyed: Sú týpa sem við þurfum á að halda Arnar Gunnlaugsson er mjög ánægður með komu Pablo Punyed í Víkina í dag. Ræddu þeir vistaskiptin í dag og sjá má afraksturinn í fréttinni. Íslenski boltinn 11. nóvember 2020 21:01
„Mjög gaman að vera í KR þegar vel gengur“ Guðjón Guðmundsson hitti nafna sinn, Baldvinsson, eftir að hann skrifaði undir samning við KR. Íslenski boltinn 11. nóvember 2020 14:58
Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. Íslenski boltinn 11. nóvember 2020 12:50
Guðjón aftur í KR eftir níu ára fjarveru Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 11. nóvember 2020 12:04
Breiðablik hefði endað á toppnum ef farið hefði verið eftir tölfræðinni Ef aðeins væri farið eftir tölfræði Pepsi Max deildar karla í sumar hefði Breiðablik endað sem sigurvegari þar líkt og í Pepsi Max deild kvenna. Liðið hefði átt að skora flest mörk í deildinni ásamt því að fá á sig fæst. Íslenski boltinn 11. nóvember 2020 07:00