Gæti stefnt í óefni dragist ástandið á langinn Jólaverslunin er komin af stað og er það mat Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu, að síðustu ár hafi fólk farið að huga að jólainnkaupunum sífellt fyrr. Viðskipti innlent 22. nóvember 2020 16:09
Borgin komin í jólabúninginn Reykjavíkurborg er komin í jólabúninginn nú þegar allar hefðbundnu jólaskreytingarnar eru komnar upp, en alls verða tvö hundruð þúsund perur tendraðar í borginni, sem samsvarar um tuttugu kílómetrum af seríum. Innlent 19. nóvember 2020 21:00
BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. Erlent 19. nóvember 2020 14:55
Jólatréð við Rockefeller Center þykir táknmynd ársins 2020 Nokkrar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum vestanhafs um hið margfræga jólatré við Rockefeller Center í New York. Tréð var sett upp 14. nóvember sl. og fékk umsvifalaust einkunnina: Jólatré ársins 2020. Lífið 18. nóvember 2020 21:03
„Einhvern veginn þarf maður að koma sér og öðrum í jólagírinn“ „Við skoðuðum alla möguleika í stöðunni. Reyndum að teikna upp einhverja hólfaskipta skemmtun, rafræna útgáfu af tónleikunum og ég veit ekki hvað.“ Lífið 16. nóvember 2020 16:31
Jólaauglýsingin sem margir bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. Lífið 16. nóvember 2020 14:30
Óttast meiri smithættu í röðum fyrir utan verslanir heldur en inni í þeim Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu gagnrýnir harðlega að tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi á miðvikudaginn, nái ekki til verslana sem ekki eru matvöru- eða lyfjaverslanir. Viðskipti innlent 14. nóvember 2020 17:05
Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í dag Tréð var fellt í fallegum lundi í Heiðmörk í dag en tréð er um 12,4 metra átt og sextíu ára gamalt sitkagrenitré. Innlent 14. nóvember 2020 15:15
Jólaverslun á netinu ríflega tvöfaldast á þremur árum Ætla má að netverslun gegni stóru hlutverki í jólainnkaupum þetta árið, bæði vegna sóttvarnaraðgerða og fælni við fjölmennar samkomur. Skoðun 14. nóvember 2020 08:00
„Höfum aldrei lent í öðru eins“ „Þetta gekk rosalega vel hjá okkur og við höfum bara aldrei lent í öðru eins,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi gjafavöruverslunarinnar Hrím, um söluna á svokölluðum Singles Day í gær en dagurinn er einn þriggja stórra netútsöludaga sem allir lenda í nóvember. Viðskipti innlent 12. nóvember 2020 11:37
Jólalögin eru komin í loftið Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. Létt Bylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. Lífið 12. nóvember 2020 09:47
Auðvelda fyrirtækjum að gleðja starfsfólk Með fyrirtækjaaðgangi á vefverslun Vorhus.is geta vinnuveitendur nýtt þægilegt pöntunarferli og nálgast fallega gjafapakka fyrir starfsmennina allan ársins hring Samstarf 12. nóvember 2020 09:26
Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré „Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“ Innlent 12. nóvember 2020 08:02
Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. Lífið 11. nóvember 2020 14:30
Sjúkrahúsforstjóri í París hvetur til að jólunum verði aflýst Julien Lenglet, forstjóri sjúkrahússins Hôpital privé d'Antony í París, hefur hvatt til þess að hátíðahöldum vegna jóla og áramóta verði öllum aflýst í ár vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar á franskt samfélag. Erlent 10. nóvember 2020 12:35
Yfir 200 verslanir á heimapopup á Single´s Day Yfir 200 verslanir bjóða frábær tilboð, afslætti eða kaupauka á morgun en þá fer í loftið Single´s Day afsláttarsíða inni á heimapopup.is Lífið samstarf 10. nóvember 2020 10:13
Standi allir vaktina ættum við að sjá fram á góða aðventu og jól Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir reiknar með að skila í vikunni tillögum til heilbrigðisráðherra um aðgerðir sem taka gildi 18. nóvember. Innlent 9. nóvember 2020 12:12
Netverslun vikunnar: Allt að 50 % afsláttur á degi einhleypra á Mynto.is Mynto.is er netverslun vikunnar á Vísi. Þrír söluhæstu dagar netverslunar á Íslandi eru framundan í nóvember, Dagur einhleypra þann 11.11, Svartur föstudagur þann 27.11 og Cyber Monday þann 30.11. Samstarf 9. nóvember 2020 08:50
Umferðaröngþveiti við jólahús í Hveragerði Húsið við Réttarheiði 17 í Hveragerði vekur mikla athygli en það er ríkulega jólaskreytt af eiganda hússins, Gunnari Sigurðssyni. Mikil umferð er í kringum húsið síðdegs og á kvöldinn þar sem fólk er að skoða skreytingarnar. Innlent 6. nóvember 2020 20:08
Jólaverslunin fer af stað með hvelli Um 40 þúsund manns horfðu á beina útsendingu frá Jólakvöldi Húsgagnahallarinnar hér í gærkvöldi. Álagið setti tæknilegt strik í reikninginn til að byrja með en allt komst þó í gang. Íslendingar eru greinilega komnir í jólaskapið. Lífið samstarf 5. nóvember 2020 15:58
Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. Tónlist 5. nóvember 2020 13:48
Kölluð út snemma morguns vegna ölvaðs manns í jólaskapi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út á sjötta tímanum í morgun eftir að tilkynning barst um „undarleg hljóð frá stigagangi í fjölbýlishúsi í hverfi 201“. Innlent 5. nóvember 2020 11:18
Bein útsending: Jólakvöld Húsgagnahallarinnar Ekki missa af Jólakvöldi Húsgagnahallarinnar sem fram fer í beinu streymi hér á Vísi klukkan 20 í kvöld. Skemmtilegar uppákomur og leikir þar sem hægt verður að vinna flottar vörur. Samstarf 4. nóvember 2020 16:01
Jólagestir Björgvins verða í beinni útsendingu Jólatónleikarnir Jólagestir Björgvins munu fara fram í ár en með breyttu sniði og heima í stofu hjá landsmönnum. Lífið 4. nóvember 2020 12:27
Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. Tónlist 3. nóvember 2020 12:07
Nýtt jólalag frá Björgvini Halldórssyni Björgvin Halldórsson hefur gefið út glænýtt jólalag sem heitir Ljós þín loga. Lífið 30. október 2020 13:31
Smákökusamkeppni: Lumar þú á verðlaunauppskrift? Smákökusamkeppni Kornax er að bresta á og vegleg verðlaun í boði fyrir bestu smákökuuppskriftirnar. Senda þarf inn uppskrift fyrir 12. nóvember Lífið samstarf 30. október 2020 08:48
Stór jólaboð mögulega bönnuð í Bretlandi Breski dómsmálaráðherrann, Robert Buckland, hefur varað við því að stór jólaboð verði hugsanlega bönnuð í Bretlandi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 29. október 2020 08:44
Er ástæða til að sleppa greiðsludreifingu þessi jólin? Nú styttist í mánaðamót, þau síðustu áður en jólamánuðurinn gengur í garð. Búast má við að hátíðirnar verði með breyttu sniði þetta árið vegna kórónuveirunnar sem líklega mun auka tilteknar tegundir neyslu og draga úr öðrum. Skoðun 29. október 2020 08:01
Jólabjórinn viku fyrr á ferðinni en vanalega Sérstakar aðstæður í samfélaginu vegna faraldurs kórónuveiru hafa áhrif á þessa ákvörðun, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Viðskipti innlent 28. október 2020 14:34