Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Karamellusmákökur Rikku

Uppskrift. Rikka bjó til gómsætar súkkulaðismákökur með saltri karamellufyllingu í þætti sínum Hátíðarréttir.

Matur
Fréttamynd

Stormsveipurinn mætir heim

Bergþór hefur verið búsettur í Frakklandi í tvo áratugi en allt fer í fluggírinn þegar hann mætir heim fyrir jólin.

Jól
Fréttamynd

Önnur fædd mikið jólabarn en ekki hin

Dagný og Drífa Skúladætur eru líkar að mörgu leyti enda eineggja tvíburar. Þær eru þó ólíkar að því leyti að Dagnýju finnst jólatíminn vera einn besti tími ársins en Drífa segist aldrei hafa verið mikið jólabarn.

Jól
Fréttamynd

Les Facebook og sósuleiðbeiningar

Bragi Valdimar Skúlason hefur vakið mikla athygli í þáttunum Orðbragð þar sem fjallað er um íslenskt mál. Svo er hann ótrúlegur húmoristi og Baggalútur. Bragi segist vera mikið jólabarn.

Jól
Fréttamynd

Allir voru velkomnir í Tryggvaskála

Einstæðingar voru alltaf velkomnir í mat á aðfangadag í Tryggvaskála á Selfossi þegar hjónin Kristín og Brynjólfur bjuggu þar og ráku hótel um áratuga skeið.

Jól
Fréttamynd

Amma og Ajaxið komu með jólin

Gunnhildur Stefánsdóttir textílkennari á í flóknu tilfinningasambandi við jólastjörnuna og reyndar við Ajax líka. Blómið getur hún ekki haft í sínum húsum án aukaverkana en finnst þó varla hátíð nema jólastjarnan tróni á borði.

Jól
Fréttamynd

Vandræðalega mikið jólabarn

Ljósmyndarinn Katrín Björk opnaði matar- og lífsstílsbloggið Modern Wifestyle fyrir þremur árum. Það hefur náð mikilli útbreiðslu enda skera myndirnar sig úr. Hér deilir hún uppskrift að lakkrísglöggi og salt-karamellum.

Jól
Fréttamynd

Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu

Guðrún Bergsdóttir reynir að hafa það huggulegt með fjölskyldunni alla aðventuna. Graskerskakan hennar með rjómaostakremi og saltkaramellusósu er með bragð af jólum. Hún er jafnframt uppáhaldskakan hennar.

Jól
Fréttamynd

Laufabrauðsmynstur og leturgerð

Jólablaðið fékk tvo grafíska hönnuði til að skreyta piparköku í yfirstærð. Bakarameistarinn í Suðurveri hljóp undir bagga og bakaði piparkökurnar. Hönnuðirnir fengu síðan eina helgi til verksins og alveg frjálsar hendur við útfærslu.

Jól
Fréttamynd

Býr til ævintýraheim í stofunni

Andrés James Andrésson hefur sett upp lítinn jólatrjáaskóg í stofunni. Hann hefur sankað að sér jólaskrauti á ferðum sínum um heiminn og útkoman er ævintýri líkust. Hann leggur þó áherslu á að halda jafnvægi og að stilla öðru skrati í hóf.

Jól
Fréttamynd

Börnin fá hugmynd um jólin til forna

Jólasýning Þjóðminjasafnsins í ár byggir á barnabókinni Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur og teikningum Önnu Cynthiu Leplar. Þar verða stækkaðar myndir úr bókinni, hljóðbrot og eftirgerðir af munum frá fyrri tíð.

Lífið