Bæði bikarmeistaraliðin fá krefjandi verkefni Bikarmeistarar Keflavíkur í karla- og kvennaflokki eiga fyrir höndum snúin verkefni í titilvörn sinni, í 16-liða úrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 23. október 2024 13:02
Náðu því hvað LeBron sagði við soninn fyrir stundina sögulegu LeBron James og Bronny James skrifuðu NBA-söguna í nótt þegar þeir urðu fyrstu feðgarnir í sögu deildarinnar til að spila saman. Körfubolti 23. október 2024 12:48
Fyrsti feðgaleikurinn: „Ein besta gjöf sem ég hef fengið“ LeBron James og Bronny sonur hans skráðu sig í sögubækur NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld með því að verða fyrstu feðgarnir til að spila saman í deildinni. Körfubolti 23. október 2024 09:34
Grindavík lagði nýliða Hamars/Þórs með 46 stigum Það verður seint sagt að leikur Hamars/Þórs og Grindavíkur í 4. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta fari í sögubækurnar fyrir spennustig. Gestirnir í Grindavík unnu 46 stiga sigur, lokatölur 51-97. Körfubolti 22. október 2024 23:01
Brynjar Karl: Ég fer í viku frí og leikmennirnir skoða glósurnar Aþena tapaði gegn Stjörnunni 81-87. Þetta var þriðji tapleikur Aþenu í röð. Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari Aþenu, var ekki ánægður með hugarfarið í liðinu sem að hans mati fór með leikinn. Sport 22. október 2024 22:31
Uppgjörið: Aþena - Stjarnan 81-87 | Stjarnan aftur á sigurbraut Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Aþenu í Unbroken-höllinni. Leikurinn var jafn og spennandi en gestirnir settu stór skot ofan í og unnu að lokum 81-87. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 22. október 2024 21:03
Uppgjörið: Tindastóll - Valur 65-86 | Keyrðu yfir heimakonur í síðasta fjórðung Það var Valur sem lagði Tindastól á Sauðárkróki þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna, lokatölur 65-86 og gestirnir frá Hlíðarenda fóru glaðir frá Króknum í kvöld. Fyrir leik kvöldsins hafði Tindastóll unnið tvo af þremur leikjum á meðan Valur hafði unnið aðeins einn. Því var búist við hörkuleik. Körfubolti 22. október 2024 19:17
Körfuboltakvöld: Tilþrif umferðarinnar í leiknum sem hefur stolið fyrirsögnunum Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21. október 2024 23:31
Álftanes ekki í vandræðum á Akureyri Álftanes flaug áfram í VÍS-bikar karla í körfubolta eftir gríðarlega öruggan útisigur á Þór Akureyri. Tindastóll, Keflavík, Breiðablik, Selfoss og Snæfell eru einnig komin áfram. Körfubolti 21. október 2024 21:55
„Lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka“ „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 21. október 2024 18:03
Langþráður meistaratitill til New York New York Liberty varð í nótt WNBA meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir sigur á Minnesota Lynx, 67-62, í framlengdum oddaleik. Liberty vann einvígið, 3-2. Körfubolti 21. október 2024 15:30
Körfuboltakvöld: Áhyggjur af Álftanesi Álftanes hefur farið illa af stað í Bónus-deild karla en liðið er sigurlaust eftir þrjá leiki og þar af hafa tveir tapast í framlengingu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds hafa töluverðar áhyggjur af varnarleik liðsins. Körfubolti 21. október 2024 06:01
Grindavík og Njarðvík örugglega áfram Tveimur leikjum er lokið í 32-liða úrslitum VÍS bikars karla í körfubolta. Úrvalsdeildarlið Grindavíkur og Njarðvíkur eru bæði komin áfram eftir nokkuð þægilega sigra gegn KR-B og Ármanni. Körfubolti 20. október 2024 19:15
Martin klikkaði á lokaskotinu og Alba Berlin tapaði Alba Berlin tapaði naumlega á móti Chemnitz í hörkuleik í þýska körfuboltanum í dag. Körfubolti 20. október 2024 16:38
Grizzlies semja við lágvaxnasta leikmann NBA deildarinnar Memphis Grizzlies hafa samið við japanska bakvörðinn Yuki Kawamura sem þætti kannski ekki fréttnæmt nema fyrir þá staðreynd að Kawamura er aðeins 173 cm á hæð og verður því lágvaxnasti leikmaður deildarinnar í vetur. Körfubolti 20. október 2024 09:00
Skiptar skoðanir á nýju merki Njarðvíkur Njarðvíkingar eru ekki bara komnir með nýtt og glæsilegt íþróttahús heldur hefur merki félagsins einnig fengið andlitslyftingu. Njarðvíkingar eru þó ekki á eitt sáttir með breytingarnar. Körfubolti 20. október 2024 08:02
„Hún er hjartað og lungað í liðinu“ Maddie Sutton, leikmaður Þórs frá Akureyri, hefur heillað Pálínu Gunnlaugsdóttur, sérfræðing Körfuboltakvölds, upp úr skónum það sem af er hausti. Körfubolti 19. október 2024 23:01
Segja loforð svikin á meðan karfan fær stærsta íþróttahús landsins Stjórn Fimleikadeildar Keflavíkur segir að upp sé komin óásættanleg staða fyrir fimleikadeildina en þetta kemur fram í pistli frá stjórninni sem birtist hér inn á Vísi. Sport 19. október 2024 12:32
„Getur skorað en þetta er enginn Remy Martin“ Wendell Green fékk tækifæri til að tryggja Keflavík sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í stórleiknum í Bónus deild karla í körfubolta í gærkvöldi en klikkaði úr mjög góðu skotfæri. Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Green. Körfubolti 19. október 2024 12:03
Ármenningar enn ósigraðir og einir á toppnum Ármann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deild karla í körfubolta og er eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Körfubolti 19. október 2024 11:32
Körfuboltakvöld um Kane: „Finnst hann ekki hafa gert neitt hrikalegt“ Það urðu mikil læti í hálfleik á leik Grindavíkur og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta á fimmtudagskvöldið þótt að Grindvíkingar væru þá 23 stigum yfir í leiknum. Deandre Kane var enn á ný í sviðsljósinu og Körfuboltakvöld ræddi umdeilda Grindvíkinginn og framkomu hans. Körfubolti 19. október 2024 10:31
Hreinn úrslitaleikur um titilinn Minnesota Lynx tryggði sér hreinan úrslitaleik um WNBA meistaratitilinn í körfubolta eftir 82-80 sigur í fjórða úrslitaleiknum á móti New York Liberty í nótt. Körfubolti 19. október 2024 09:31
Sjáðu stikluna fyrir Kanann: „Þegar hann sagði Ísland hugsaði ég bara um ísbirni“ Kaninn er ný fjögurra þátta heimildaþáttaröð sem frumsýnd verður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport þann 24. nóvember. Stiklu fyrir þættina má nú sjá á Vísi. Sport 18. október 2024 22:32
„Stóðum upp sterkari og svöruðum með sigri“ Njarðvík heimsótti nágranna sína í Keflavík í lokaleik 3. umferðar Bónus deildar karla í Blue höllinni í kvöld. Eftir erfitt kvöld framan af voru það Njarðvíkingar sem reyndust sterkari á loka kaflanum og sóttu gríðarlega sterkan 88-89 sigur. Körfubolti 18. október 2024 22:09
Lárus: Það er best að hitta þá ekki eftir svona leik Þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, Lárus Jónsson, var að vonum súr og svekktur með niðurstöðuna úr leik sinna manna gegn KR en svekktastur var hann með hvað hans menn lögðu í leikinn. Sem var ekki mikið að hans mati. Leikurinn endaði með sigri KR 92-97 og var þetta fyrsta tap Þórs í vetur. Körfubolti 18. október 2024 21:03
Styrmir reif til sín flest fráköst Styrmir Snær Þrastarson og félagar í Union Mons-Hainaut áttu í vandræðum með að setja niður körfur í kvöld og töpuðu gegn Spirou, 60-50, í hollensk-belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 18. október 2024 20:36
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 88-89 | Háspenna í grannaslagnum Njarðvík sýndi andlegan styrk í fjórða leikhluta og tókst að landa sigri í háspennuleik gegn Keflavík, í lokaleik þriðju umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 18. október 2024 18:47
Uppgjör og viðtöl: Þór Þ. - KR 92-97 | Þrususlag í Þorlákshöfn lauk með sigri KR Þór Þorlákshöfn laut í gras fyrir KR í Þorlákshöfn í hörkuleik fyrr í kvöld. KR voru betri í fyrri hálfleik en Þór náði ekki komast yfir þá í þeim seinni þar sem sóknarfráköst KR fóru illa með heimamenn. Leikar enduðu 92-97 og liðin jöfn í deildinni. Körfubolti 18. október 2024 18:15
Hörður Axel búinn að ná Loga í þristum Hörður Axel Vilhjálmsson hefur verið á hraðferð upp listann yfir flestar þriggja stiga körfur í fyrstu umferðum Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 18. október 2024 17:01
Fyrirliði Hauka sleit krossband Haukakonur eru á toppnum í Bónus deild kvenna í körfubolta með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjum sínum en liðið varð engu að síður fyrir áfalli í síðasta leik. Körfubolti 18. október 2024 15:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti