Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun

Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum.

Fótbolti
Fréttamynd

„Tekur lang mest á andlegu hliðina“

Þetta er undarlegir tímar til að æfa hópíþróttir. Gaupi ræddi við Kára Jónsson og Vilhjálm Steinarsson um það hvernig þeir eru að tækla þessar skrítnu aðstæður sem íþróttafólk glímir við þessa dagana.

Körfubolti
Fréttamynd

Bestu íþróttamyndir síðari ára

Þar sem fáir íþróttaviðburðir eru á dagskrá þessa dagana þá er um að gera að nýta tímann í að horfa á sumar af bestu íþróttamyndum allra tíma. Í fréttinni er listi af eftirminnilegustu íþróttamyndum sem undirritaður hefur séð á lífsleiðinni.

Sport
Fréttamynd

Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld og úrslitaeinvígi

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sport
Fréttamynd

Dagskráin í dag: Golfskóli Birgis Leifs og goðsagnir efstu deildar

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sport
Fréttamynd

„Meiri líkur á að ég hætti“

„Það eru meiri líkur á að ég hætti heldur en hitt,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, sennilega besti körfuboltamaður Íslands frá upphafi, í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport.

Körfubolti