Daníel: Sáu það allir að við söknuðum Le Day Þjálfari Grindavíkur sagði að það hafi vantað jafnvægi í leik sinna manna gegn Stjörnunni. Körfubolti 15. febrúar 2020 16:09
Arnar: Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með annan bikarmeistaratitilinn á jafn mörgum árum. Körfubolti 15. febrúar 2020 16:00
Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. Körfubolti 15. febrúar 2020 15:51
Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. Körfubolti 15. febrúar 2020 15:39
Jón Axel nærri þrefaldri tvennu Jón Axel Guðmundsson var afar nálægt þrefaldri tvennu fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt, þegar liðið vann St. Bonaventure 93-64. Körfubolti 15. febrúar 2020 10:00
Bridges og Zion með mögnuð tilþrif í ungstirnaleiknum Miles Bridges úr Charlotte Hornets var valinn maður leiksins þegar ungstirnaleikur NBA-deildarinnar fór fram. Körfubolti 15. febrúar 2020 09:30
Fyrrum liðsfélagi LeBron segir mataræðið hans vera skelfilegt Það virðist engu máli skipta hvað körfuboltastjarnan LeBron James borðar. Hann er alltaf í jafn flottu formi og spilar frábærlega. Körfubolti 14. febrúar 2020 23:00
Celtics strákarnir jöfnuðu í nótt afrek goðsagnakennds Boston liðs Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna Boston Celtics lið sem gerði það sem sem Boston liðið gerði í NBA-deildinni í körfubolta síðustu nótt. Körfubolti 14. febrúar 2020 18:30
Sportpakkinn: Þetta er afskaplega dapurt Það er ekki mikil ánægja hjá Körfuknattleikssambandi Íslands, KKÍ, þar sem sambandið fékk 20 prósent minna greitt úr Afrekssjóði ÍSÍ en í fyrra. Körfubolti 14. febrúar 2020 16:30
Skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu í NBA með „handboltaskoti“ Nýsjálendingurinn Steven Adams skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu á sjö tímabilum í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 14. febrúar 2020 15:45
Hildur Björg sló bæði stiga- og framlagsmet Helenu í Höllinni í gær KR-ingurinn Hildur Björg Kjartansdóttir átti stórleik þegar KR-konur slógu Íslands- og bikarmeistarar Vals út úr undanúrslitum Geysisbikarsins í gær. Körfubolti 14. febrúar 2020 13:30
Celtics skellti Clippers í tvíframlengdum leik | Zion bætti eigið stigamet Lokaleikirnir í NBA-deildinni fyrir stjörnuleikshelgina fóru fram í nótt. Það voru heldur betur læti í þeim leikjum. Körfubolti 14. febrúar 2020 07:30
Guðrún: Stolt af liðinu - Var ekki svona róleg sem leikmaður Guðrún Ósk Ámundadóttir, þjálfari Skallagríms, var gífurlega ánægð eftir sigurinn á Haukum í Geysisbikarnum í körfubolta og sagði tilfinninguna sem hún upplifði gífurlega sæta. Hún nefndi strax að hún væri fyrst og fremst stolt af liði sínu. Önnur spurningin sem Guðrún svaraði var út í hennar hegðun á hliðarlínunni en hún var pollróleg þegar hún fylgdist með leiknum. Körfubolti 13. febrúar 2020 23:26
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Haukar 86-79 | Skallagrímur í úrslit gegn KR Skallagrímur mætir KR í úrslitaleik Geysisbikars kvenna í körfubolta eftir að hafa slegið Hauka út í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 13. febrúar 2020 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 99-104 | KR í úrslit eftir framlengdan spennutrylli Valur og KR mættust í kvöld í einum skemmtilegasta leik sem hefur sést í Laugardalshöllinni í bikarkeppni kvenna. Leikurinn var þó ekki nema undanúrslitaleikur! KR leidd lengst af í leiknum en hleypti Val aftur inn í leikinn á lokamínútum venjulegs leiktíma. Vesturbæingar tóku síðan forystuna undir lok framlengingarinnar og unnu að lokum 104-99. Körfubolti 13. febrúar 2020 22:30
Benni Gumm: Einn flottasti kvennaleikur síðari tíma „Einn flottasti kvennaleikur síðari tíma, held ég bara,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, eftir að liðið sló Val út í undanúrslitum Geysisbikarsins í körfubolta. Körfubolti 13. febrúar 2020 20:13
Sagði Luka Doncic að gefa dómaranum eiginhandaráritun eftir leikinn Luke Walton, þjálfari Sacramento Kings í NBA-deildinni, varð sér til skammar með orðum sínum í leik á móti Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 13. febrúar 2020 18:00
Íslandsmeistararnir frá 1964 eru heiðursgestir í kvöld Skallagrímskonur geta tryggt sér sæti í bikarúrslitum í kvöld og um leið stigið einu skrefi nær að vinna fyrsta stóra titil félagsins í 56 ár. Körfubolti 13. febrúar 2020 16:00
Með yfir 60 prósent þriggja stiga nýtingu í þremur leikjum í röð í bikarúrslitum í Höllinni Sigtryggur Arnar Björnsson hélt áfram þeirri hefð sinn að vera funheitur á fjölum Laugardalshallarinnar í bikarúrslitum þegar hann fór á kostum í sigri Grindvíkinga á Fjölni í undanúrslitum Geysisbikarsins í gær. Körfubolti 13. febrúar 2020 15:00
Ægir setti nýtt stoðsendingamet í bikarúrslitum i Höllinni Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson spilaði heldur betur uppi liðsfélaga sína í undanúrslitum Geysisbikarsins í gærkvöldi og setti um leið nýtt met í bikarúrslitum. Körfubolti 13. febrúar 2020 14:00
Enginn Martin, Elvar eða Haukur Helgi í íslenska landsliðinu í körfubolta Íslenska körfuboltalandsliðið verður aðeins með einn atvinnumann innanborðs þegar liðið hefur leik í í forkeppni að undankeppni HM 2023 núna í febrúar. Körfubolti 13. febrúar 2020 13:00
Troðslan sem heimurinn er að missa sig yfir | Myndband Maxwell Pearce spilar með Harlem Globetrotters og það er ekki að ástæðulausu. Hann er töframaður. Körfubolti 13. febrúar 2020 11:00
Lakers vann toppslaginn | Lillard meiddist LA Lakers er í fínni stöðu í Vesturdeild NBA-deildarinnar eftir sigur í framlengingu á Denver Nuggets þar sem LeBron James átti enn einn stórleikinn. Körfubolti 13. febrúar 2020 07:30
Minningarveggir til heiðurs Kobe og Gigi spretta fram út um allt Fólk var í miklu áfalli út um allan heim þegar fréttist af því að Kobe Bryant hafi farist í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum. Körfubolti 12. febrúar 2020 23:30
Hlynur: Ógeðslega gaman að spila í Höllinni Fyrirliði Stjörnunnar var að vonum sáttur eftir sigurinn á Tindastóli í undanúrslitum Geysisbikar karla í kvöld. Körfubolti 12. febrúar 2020 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 70-98 | Bikarmeistararnir örugglega í úrslit Eftir jafnan fyrri hálfleik hafði Stjarnan yfirburði í þeim seinni gegn Tindastóli í seinni undanúrslitaleiknum í Geysisbikar karla í körfubolta. Körfubolti 12. febrúar 2020 22:30
Sigtryggur Arnar: Erum í þessu til að vinna titla Grindavík komst í úrslit Geysis-bikarsins í körfubolta með sigri á Fjölni í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 12. febrúar 2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 74-91 | Grindavík í úrslitaleikinn Grindavík er komin í úrslit Geysis-bikars karla í körfubolta eftir góðan sigur á Fjölni. Körfubolti 12. febrúar 2020 20:45
Daníel um úrskurð aganefndar: Opnar hættulegar dyr Grindavík sigraði Fjölni í undanúrslitum Geysis-bikarsins í skemmtilegum körfuboltaleik í kvöld. Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur harmar hins vegar að vera án lykilmanns í úrslitaleiknum. Körfubolti 12. febrúar 2020 20:06
Sportpakkinn: Ætti að styrkja færri sambönd? Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um styrk til Afrekssjóðs ÍSÍ í ár nemur rúmum einum og hálfum milljarði króna. Afrekssjóður styður samböndin um tæplega 30% en fyrir fjórum árum var hlutfallið 11%. Körfubolti 12. febrúar 2020 19:15