Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Ghetto Hooligans fá fræðslu frá Samtökunum ´78

Samtökin ´78 munu hitta stuðningsmenn ÍR, Ghetto Hooligans, fyrir oddaleikinn í úrslitaeinvígi ÍR og KR í körfuknattleik karla annað kvöld og fræða þá um hinseginleikinn og mikilvægi þess að allir upplifi sig velkomna innan íþróttafélaga.

Körfubolti
Fréttamynd

Kevin Capers er handleggsbrotinn

"KR-ingar tóku fast á honum í öllum leikjum og kvörtuðu svo yfir því að hann væri með leikaraskap. Það endaði með því að þeir handleggsbrutu hann,“ sagði hundsvekktur þjálfari ÍR, Borche Ilievski, eftir að hann fékk ömurleg tíðindi nú seinni partinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Bucks jafnaði metin gegn Boston

Kevin Durant fór fyrir Golden State Warriors sem komust 2-0 yfir gegn Houston Rockets í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Milwaukee Bucks jafnaði seríuna við Boston Celtics í Austurdeildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Valur braut blað í sögunni

Kvennalið Vals í körfubolta varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-0 sigur gegn Keflavík í rimmu liðanna um sigurinn í Domino's-deildinni. Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals, varð þarna Íslandsmeistari í fyr

Körfubolti
Fréttamynd

Borche elskar Bubba Morthens

Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið.

Körfubolti