Portland tók forystu eftir fjórar framlengingar Portland Trail Blazers tók forystuna í ótrúlegum leik í undanúrslitaeinvígi sínu við Denver Nuggets í Vesturdeild NBA í nótt. Milwaukee Bucks komst yfir gegn Boston Celtincs í Austurdeildinni. Körfubolti 4. maí 2019 09:30
Ghetto Hooligans fá fræðslu frá Samtökunum ´78 Samtökin ´78 munu hitta stuðningsmenn ÍR, Ghetto Hooligans, fyrir oddaleikinn í úrslitaeinvígi ÍR og KR í körfuknattleik karla annað kvöld og fræða þá um hinseginleikinn og mikilvægi þess að allir upplifi sig velkomna innan íþróttafélaga. Körfubolti 3. maí 2019 20:10
Jakob og félagar byrjuðu úrslitin á tapi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås töpuðu fyrsta leik í úrslitaviðureignar sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3. maí 2019 19:10
Fimmti oddaleikurinn á öldinni og sá þriðji í DHL-höllinni á tíu árum KR og ÍR mætast á morgun í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 3. maí 2019 16:30
Kevin Capers er handleggsbrotinn "KR-ingar tóku fast á honum í öllum leikjum og kvörtuðu svo yfir því að hann væri með leikaraskap. Það endaði með því að þeir handleggsbrutu hann,“ sagði hundsvekktur þjálfari ÍR, Borche Ilievski, eftir að hann fékk ömurleg tíðindi nú seinni partinn. Körfubolti 3. maí 2019 16:21
Fjórir ÍR-ingar eru þeir einu með meira 400 mínútur í þessari úrslitakeppni ÍR-ingurinn Matthías Orri Sigurðarson hefur spilað flestar mínútur af öllum leikmönnum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en liðsfélagar hans skipa næstu sæti listans. Körfubolti 3. maí 2019 13:00
Harmar níðið í myndbandinu en gerir ekki ráð fyrir viðurlögum Framkvæmdastjóri ÍR harmar orðbragð sem stuðningsmenn karlaliðs félagsins í körfuknattleik viðhöfðu í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum í gær. Körfubolti 3. maí 2019 12:00
Capers er hugsanlega handleggsbrotinn | Myndband ÍR varð fyrir miklu áfalli í leiknum gegn KR í gær er stjarna liðsins, Kevin Capers, meiddist og nú er óvissa um hvort hann geti spilað oddaleikinn annað kvöld. Körfubolti 3. maí 2019 11:46
NBA-leikmaður tekinn með eiturlyf á flugvelli í New York D'Angelo Russell sló í gegn með liði Brooklyn Nets í NBA-deildinni í vetur en hann kom sér í vandræði á LaGuardia flugvellinum í fyrrinótt. Körfubolti 3. maí 2019 10:00
Raptors menn réðu ekkert við skælbrosandi Joel Embiid Philadelphia 76ers er komið yfir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Toronto Raptors í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 21 stigs sigur í Philadelphia í nótt, 116-95. Körfubolti 3. maí 2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 75-80 | Heima er ekki best Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. Körfubolti 2. maí 2019 22:45
Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Matthías Orri Sigurðarson var sársvekktur eftir tapið fyrir KR í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 2. maí 2019 22:29
Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. Körfubolti 2. maí 2019 22:19
Segir að Kevin Durant sé sá besti heimi í dag Sportspjallarinn skemmtilegi Colin Cowherd er á því að Kevin Durant sé besti körfuboltamaður heims í dag og hann rökstuddi þá skoðun sína í þætti sínum í gær. Körfubolti 2. maí 2019 17:45
505 mánaða bið gæti endað í Seljaskólanum í kvöld Þetta gæti orðið sögulegt kvöld fyrir Breiðholtið því fimm ára sigurganga KR-inga og meira en fjögurra áratuga bið ÍR-inga gæti verið á enda í kvöld. Körfubolti 2. maí 2019 13:30
Sló Tindastólsliðið út úr úrslitakeppninni í vetur en gæti þjálfað liðið næsta vetur Baldur Þór Ragnarsson náði frábærum árangri á fyrsta tímabili sínu með lið Þór úr Þorlákshöfn en nú lítur út fyrir að hann ætli að yfirgefa félagið eftir aðeins eitt ár. Körfubolti 2. maí 2019 11:45
Fjögur dæmi um að lið í stöðu ÍR hafa misst af titlinum ÍR-ingar eru í frábærri stöðu í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta, 2-1 yfir á móti KR og sigur á heimavelli í kvöld færir Breiðhyltingum Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 42 ár. Það er aftur á móti mikið eftir enn eins og sagan sýnir. Körfubolti 2. maí 2019 11:30
Ekki nóg fyrir Denver að hægja á hetju Portland liðsins Portland Trail Blazers jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu á móti Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt en fyrstu tveir leikirnir fóru fram á heimavelli Denver. Körfubolti 2. maí 2019 07:30
KR-ingar með bakið upp við vegg í kvöld ÍR tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í úrslitum Dominos-deildar karla í Seljaskóla í kvöld þar sem sigur færir Breiðhyltingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í 42 ár. Körfubolti 2. maí 2019 06:30
Bucks jafnaði metin gegn Boston Kevin Durant fór fyrir Golden State Warriors sem komust 2-0 yfir gegn Houston Rockets í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Milwaukee Bucks jafnaði seríuna við Boston Celtics í Austurdeildinni. Körfubolti 1. maí 2019 11:03
Fyrsta konan sem stýrir körfuknattleiksdeild Njarðvíkur Kristín Örlygsdóttir er tekin við formennsku hjá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Körfubolti 30. apríl 2019 16:00
Formaður dómaranefndar KKÍ: Dómararnir gerðu mistök | Myndband Jón Bender, formaður dómaranefndar KKÍ, segir að dómarar leiks KR og ÍR í gær hefðu gert mistök undir lok venjulegs leiktíma. Þá hefði KR átt að fá vítaskot en fékk ekki. Körfubolti 30. apríl 2019 15:05
Helgi Már teiknaði lokakerfi KR: „Ég er dálítið hissa“ Leikmaður KR teiknaði leikkerfið sem liðið átti að spila í lokasókn sinni í venjulegum leiktíma gegn ÍR í gær. Körfubolti 30. apríl 2019 14:00
Borche: Sagði við Sigurkarl að hann myndi fá annað tækifæri síðar | Myndband Sigurkarl Róbert Jóhannesson var hetja ÍR-inga gegn KR í gær. Það eru rétt rúm tvö ár síðan hann klúðraði nákvæmlega eins skoti í úrslitakeppninni gegn Stjörnunni. Körfubolti 30. apríl 2019 13:00
Hafa unnið sex af átta útileikjum í úrslitakeppninni ÍR hefur unnið sex leiki af átta á þremur erfiðustu útivöllum landsins í úrslitakeppni Domino's deildar karla. Körfubolti 30. apríl 2019 11:30
Stórbætt vörn skilaði Philadelphia sigri | Myndbönd Philadelphia 76ers bætti vörnina á milli leikja og vann Toronto Raptors í nótt. Denver Nuggets er komið yfir gegn Portland Trail Blazers. Körfubolti 30. apríl 2019 07:14
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 86-89 | Hádramatík er Breiðhyltingar komust aftur yfir Aftur þurfti framlengingu í DHL höllinni til þess að knýja fram úrslit í leik KR og ÍR í Vesturbænum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla. Körfubolti 29. apríl 2019 22:15
Sjáðu flautukörfu Sigurkarls Sigurkarl Róbert Jóhannesson varð hetja ÍR-inga í framlengingu gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla. Körfubolti 29. apríl 2019 22:08
Valur braut blað í sögunni Kvennalið Vals í körfubolta varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-0 sigur gegn Keflavík í rimmu liðanna um sigurinn í Domino's-deildinni. Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals, varð þarna Íslandsmeistari í fyr Körfubolti 29. apríl 2019 17:00
Borche elskar Bubba Morthens Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið. Körfubolti 29. apríl 2019 15:00