Durant las fréttamönnum pistilinn: „Ég treysti ykkur ekki“ Kevin Durant er orðinn brjálaður á fjölmiðlum í kringum Golden State-liðið. Körfubolti 7. febrúar 2019 13:00
Ráðið í starf landsliðsþjálfara í lok febrúar Afreksnefnd KKÍ sér um að velja það hverjir koma til greina í starfið. Körfubolti 7. febrúar 2019 11:30
Jón Axel „algjörlega magnaður“ í mikilvægum sigurleik Íslenski landsliðsmaðurinn heldur áfram að fara á kostum með Davidson. Körfubolti 7. febrúar 2019 09:30
Enn skorar Harden yfir 30 stig og þrenna hjá slóvenska undrinu | Myndbönd Golden State Warriors rústaði San Antonio í NBA-körfuboltanum. Körfubolti 7. febrúar 2019 08:00
Curry-bræðurnir eru báðir með í ár Fleiri munu örugglega sýna þriggja stiga skotkeppni Stjörnuleikhelgar NBA-deildarinnar í körfubolta í ár meiri áhuga en undanfarin ár. Körfubolti 7. febrúar 2019 06:00
Sjáðu fimm ný heimsmet hjá Harlem Globetrotters Körfuboltaliðið Harlem Globetrotters er enn á fullri ferð og enn að setja óvenjuleg heimsmet. Körfubolti 6. febrúar 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 75-94 | Valur valtaði yfir toppliðið Valskonur eru á þvílíkri siglingu í Domino's deild kvenna og áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna topplið deildarinnar Keflavík. Körfubolti 6. febrúar 2019 21:15
50 stig frá Johnson er KR fór á toppinn | Mikilvægur sigur Stjörnunnar KR er komið á toppinn í Dominos-deild kvenna eftir öruggan sigur á botnliði Breiðablik, 102-81, er liðin mættust í Kópavogi í kvöld en nítjánda umferðin fór öll fram í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2019 20:55
Kvikindislegur söngur stuðningsmanna Indiana Pacers Mikið hefur verið skrifað um möguleg skipti Los Angeles Lakers á mörgum leikmönnum sínum og Anthony Davis, stjórstjörnu New Orleans Pelicans. Körfubolti 6. febrúar 2019 16:00
Körfuboltakvöld: Kjúklingurinn sem sló í gegn hjá Keflavík Ungur leikmaður í liði Keflavíkur, Andri Þór Tryggvason, vakti verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína með Keflavík gegn Blikum. Körfubolti 6. febrúar 2019 15:45
Boban fylgdi með í kaupunum í stórum leikmannaskiptum Sixers og Clippers Tobias Harris er orðinn leikmaður Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta eftir stór leikmannaskipti Los Angeles Clippers og Philadelphia 76ers. Körfubolti 6. febrúar 2019 14:00
Körfuboltakvöld: Stólarnir eru ofboðslega flatir Slakt gengi Tindastóls eftir áramót í Dominos-deild karla var eðlilega til umræðu í Dominos körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 6. febrúar 2019 13:00
NBA-stjarna datt heima hjá sér og sleit hásin en á von á milljörðum John Wall verður líklega ekkert með Washington Wizards á næstu leiktíð. Körfubolti 6. febrúar 2019 10:00
Versta tap LeBron James á ferlinum | Myndband Indiana Pacers sökkti LA Lakers með þriggja stiga skotsýningu. Körfubolti 6. febrúar 2019 07:30
„Þetta er það lélegasta sem ég hef séð frá KR í mörg ár“ KR fékk skell gegn Njarðvík á mánudagskvöldið. Körfubolti 6. febrúar 2019 06:00
Haukur og félagar í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Haukur og Martin voru flottir í kvöld. Körfubolti 5. febrúar 2019 21:27
Tvær körfuboltagoðsagnir úr Keflavík ekki lengur skráðir í Njarðvík Tvö af síðustu félagskiptunum í körfuboltanum áður en glugginn lokaði 1. febrúar voru tveir miklir sigurvegarar úr körfunni í Keflavík að snúa aftur heim á Sunnubrautina. Körfubolti 5. febrúar 2019 18:15
Njarðvík með KR-liðið í frystikistunni í vetur KR-liðið skoraði 33 stigum undir meðaltali sínu í gærkvöldi og það á heimavelli. Tveir slökustu sóknarleikir liðsins í Domino´s deild karla í vetur hafa báðir verið á móti Njarðvík. Körfubolti 5. febrúar 2019 14:00
Kobe Bryant: Harden getur ekki spilað svona ætli hann að verða NBA-meistari Kobe Bryant hrósar James Harden fyrir spilamennsku sína í NBA-deildinni að undanförnu en vildi samt vekja athygli á skoðun sinni á leikstíl Harden. Körfubolti 5. febrúar 2019 13:00
Auðvelt hjá Bucks í New York Milwaukee Bucks er besta lið NBA deildarinnar í vetur þegar horft er í töfluna og Giannis Antetokounmpo og félagar áttu ekki í miklum vandræðum gegn Brooklyn Nets í nótt. Körfubolti 5. febrúar 2019 07:30
Dirk nær að vera liðsfélagi feðga: Sautján ár á milli Þýska körfuboltagoðsögnin Dirk Nowitzki er enn að spila með Dallas Mavericks í NBA-deildinni þrátt fyrir að vera orðinn fertugur. Fyrir vikið nær hann sérstökum tímamótum. Körfubolti 4. febrúar 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 55-71 │ Öflugur sigur Njarðvík Sextán stiga sigur Njarðvíkinga sem halda tveggja stiga forskoti í efsta sæti. Körfubolti 4. febrúar 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 86-108│ Göngutúr í garðinum fyrir Keflavík Keflavík með afskaplega þægilegan útisigur hérna í Kópavoginum. Körfubolti 4. febrúar 2019 22:00
Umfjöllun: Skallagrímur - Haukar 80-79 │ Mikilvægur sigur Skallagríms Mikilvægur sigur Skallagríms í botnbaráttunni. Körfubolti 4. febrúar 2019 21:30
Sjáðu hvernig Nikolas Tomsick hefur klárað tvo leiki í vetur með mögnuðum sigurkörfum Leikstjórnandinn Nikolas Tomsick hefur verið frábær á úrslitastundu með Þórsliðinu í Domino´s deild karla í vetur og skoraði í gær sína aðra sigurkörfu í blálok leiks. Körfubolti 4. febrúar 2019 12:30
Boston stoppaði sigurgöngu Oklahoma Kyrie Irving fór fyrir liði Boston Celtics sem marði sigur á Oklahoma City Thunder í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. febrúar 2019 07:30
Fannar skammar: Ömurlegar troðslur, of sterk ljós í Keflavík og dans sem endaði með falli Domino's Körfuboltakvöldið var á sínum stað á föstudagskvöldið er spekingarnir gerðu upp síðustu umferð í Dominos-deildum karla og kvenna. Körfubolti 3. febrúar 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 100-96 | Sigur hjá Grindvíkingum eftir háspennuleik Grindavík vann sætan sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Leikurinn var æsispennandi en heimamenn voru sterkari á lokamínútunum og unnu sigur eftir fjögur töp í röð í deild og bikar. Körfubolti 3. febrúar 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 95-96 | Spennutryllir í Breiðholti Þórsarar unnu rosalegan sigur í Breiðholti í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 107-71 | Þægilegt hjá Stjörnunni Stjarnan vann sinn ellefta sigur í röð í öllum keppnum þegar liðið valtaði yfir Val á heimavelli í Domino's deild karla í kvöld. Stjörnumenn unnu öruggan 107-71 sigur. Körfubolti 3. febrúar 2019 21:30