Baulað á Sixers en liðið kom til baka og komst áfram Philadelphia 76ers tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með eins stigs sigri á Miami Heat í umspilinu í nótt en Miami bíður úrslitaleikur á móti Chicago Bulls um síðasta sætið í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. Körfubolti 18. apríl 2024 06:20
„Við bara fóðruðum dýrið og dýrið borðaði“ Keflavík átti ekki í neinum vandræðum með lið Fjölnis þegar þau áttust við í Blue höllinni í Keflavík í kvöld. Þetta var þriðji sigur Keflavíkur í seríunni og sópuðu þær Fjölni úr leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna. Körfubolti 17. apríl 2024 21:54
„Þær skoruðu full auðveldlega á okkur í dag“ Stjörnukonur voru grátlega nálægt því að knýja fram framlengingu á Ásvöllum í kvöld en lokaskot Ísoldar Sævarsdóttur var örlítið of stutt. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, notaði skrautleg orð um hversu litlu munaði áður en viðtalið hófst formlega og verða þau ekki færð í prent að þessu sinni. Körfubolti 17. apríl 2024 21:31
„Sem betur fer var leikurinn bara 40 mínútur í dag“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var ekkert sérlega upplitsdjarfur eftir leik þrátt fyrir að landa 80-78 sigri gegn Stjörnunni. Eftir að hafa náð upp 18 stiga forskoti gekk lítið upp hjá hans konum á lokakaflanum. Körfubolti 17. apríl 2024 21:12
Uppgjörið: Keflavík - Fjölnir 88-72 | Deildarmeistararnir flugu í undanúrslit Keflavík er komið í undanúrslit Subway-deildar kvenna eftir þriðja sigurinn í einvígi liðsins gegn Fjölni í 8-liða úrslitum. Körfubolti 17. apríl 2024 21:07
Uppgjör, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 80-78 | Haukasigur eftir dramatík Haukar eru komnir í 2-1 í einvígi liðsins gegn Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Stjörnukonur voru afar nálægt ótrúlegri endurkomu í fjórða leikhluta eftir að Haukar höfðu náð góðri forystu. Körfubolti 17. apríl 2024 20:44
LeBron fer fyrir ógnarsterku liði Bandaríkjanna á ÓL Bandaríkin mun senda stjörnum prýtt lið til leiks í körfubolta á komandi Ólympíuleikum sem fara fram í París þetta árið. Landsliðshópurinn hefur verið opinberaður. LeBron James verður fyrirliði liðsins. Körfubolti 17. apríl 2024 17:00
Golden State komst ekki í úrslitakeppnina en Lakers verður með Umspilskeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt og þar sendu liðsmenn Sacramento Kings Stephen Curry og félaga í sumarfrí. Los Angeles Lakers vann aftur á móti sinn leik og tryggði sér með því sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 17. apríl 2024 06:30
„Erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þurfum að vera klárar“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16. apríl 2024 22:35
„Náðum að keyra upp hraðann á réttum mómentum“ Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 16. apríl 2024 21:55
„Ég held að þetta komi bara með reynslunni“ Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, er kominn í snemmbúið sumarfrí eftir tap gegn Grindavík í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 16. apríl 2024 21:41
„Náðum að valta yfir þær í seinni hálfleik“ Það var sigurreifur og kampakátur Þorleifur Ólafsson sem mætti í viðtal eftir sigur hans kvenna í Grindavík á Þór í Smáranum í kvöld, 93-75. Sópurinn á loft og Grindavík komið nokkuð örugglega í 4-liða úrslit Subway-deildar kvenna. Körfubolti 16. apríl 2024 21:22
Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Valur 92-59 | Einstefna og grænar einum sigri frá undanúrslitum Njarðvík vann Val með fádæma yfirburðum í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Staðan í einvíginu 2-1 Njarðvík í vil og þarf liðið aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 16. apríl 2024 21:05
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 93-75 | Grindvíkingar flugu inn í undanúrslitin Grindvíkingar tóku á móti Þórsurum í Smáranum í kvöld í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Grindavík leiddi fyrir kvöldið 2-0 í einvíginu og því tímabilið undir hjá gestunum. Körfubolti 16. apríl 2024 20:40
Leggur skóna á hilluna Kraftframherjinn Blake Griffin hefur ákveðið að leggja körfuboltaskóna á hilluna. Hann lék með Boston Celtics á síðustu leiktíð en hefur verið án liðs síðan síðasta sumar. Körfubolti 16. apríl 2024 18:30
Arnór átti Play leiksins: „Hann var stórkostlegur“ Arnór Tristan Helgason átti heiðurinn að „Play leiksins“, það er að segja atvikinu sem stóð upp úr í sigri Grindavíkur gegn Tindastóli í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld. Körfubolti 16. apríl 2024 16:46
Óli var búinn að vara við: „Ef þeir syngja um mig þá kveikir það í mér“ Ólafur Ólafsson var frábær á Sauðárkróki í gær þegar Grindavík fór illa með Íslandsmeistara Tindastóls og komst í 2-0 í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16. apríl 2024 15:32
Mætti fyrst allra í Prada og var valin fyrst Caitlin Clark var valin fyrst í nýliðavali WNBA deildarinnar í nótt og það kom eflaust engum á óvart. Körfubolti 16. apríl 2024 15:01
Kjartan Atli sló metið sem þjálfari sem hann setti sem leikmaður Álftnesingar settu nýtt met í úrslitakeppni karla í körfubolta í gær með því að vinna stærsta sigurinn í fyrsta heimaleik félags í sögu úrslitakeppninnar. Körfubolti 16. apríl 2024 12:00
„Þeir náðu svolítið að snúa þessu í sinn leik“ Pétur Ingvarson, þjálfari Keflavíkur, var með einfalda og beinskeytta skýringu á því hvað hefði klikkað í kvöld þegar liðið tapaði 77-56 gegn Álftanesi, en Keflvíkingar skoruðu aðeins sex stig í fyrsta leikhluta og níu í þeim fjórða. Körfubolti 15. apríl 2024 21:30
Uppgjör: Tindastóll - Grindavík 88-99 | Gulir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru með bakið upp við vegg eftir annað tapið í röð gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Grindavík þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 15. apríl 2024 21:30
„Svona leikir eru leikir andans“ Álftnesingar unnu sinn fyrsta leik í úrslitakeppni efstu deildar í kvöld þegar liðið lagði Keflavík nokkuð örugglega, 77-56. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness var afskaplega stoltur í leikslok, bæði af sínu liði og körfuboltasamfélaginu á Álftanesi. Körfubolti 15. apríl 2024 21:16
Uppgjör, viðtöl og myndir: Álftanes - Keflavík 77-56 | Nýliðarnir jöfnuðu metin í einvíginu Álftnesingar léku sinn fyrsta heimaleik í úrslitakeppni efstu deildar karla í körfubolta í kvöld og voru greinilega mættir til að selja sig dýrt og verja heimavöllinn en Keflvíkingar skoruðu aðeins sex stig í fyrsta leikhluta. Körfubolti 15. apríl 2024 20:40
Lögmál leiksins: Maður fólksins gaf vængi Lögmál leiksins er á sínum stað í kvöld. Þar verður farið verður yfir kostulegt atvik úr leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í lokaumferð deildarkeppni NBA. Boban Marjanović ákvað þá að klúðra vítaskoti viljandi til að gefa stuðningsfólki beggja liða kjúklingavængi. Körfubolti 15. apríl 2024 17:30
Vonar að trúin sé enn til staðar á Sauðárkróki Íslandsmeistarar Tindastóls þurfa að verja vígi sitt er liðið tekur á móti Grindavík í Síkinu í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Stólarnir mæta til leiks eftir dapra frammistöðu í fyrsta leik. Á heimavelli sem hefur ekki reynst eins gjöfull og undanfarin tímabil. Körfubolti 15. apríl 2024 15:30
Utan vallar: Síkið orðið þurrt og greiðfært Síkið hefur verið mörgum liðum erfitt yfirferðar undanfarin ár en í dag eru það aftur á móti heimamenn sem eru í vandræðum á sínum eigin heimavelli að skila kröfuhörðu stuðningsfólki sínu eitthvað í líkingu við það sem þeir hafa boðið upp á síðustu ár. Körfubolti 15. apríl 2024 15:01
Græjaði kjúkling fyrir alla með því að klikka á víti Serbinn Boban Marjanovic tryggði sínum gömlu stuðningsmönnum hjá Los Angeles Clippers frían kjúkling í gærkvöld, með því að klikka vísvitandi á vítaskoti. Körfubolti 15. apríl 2024 11:31
Sjáðu magnaðan hetjuþrist Tómasar í Þorlákshöfn Tómas Valur Þrastarson svo gott sem tryggði Þór Þorlákshöfn sigur gegn Njarðvík í gærkvöld með sannkölluðum hetjuþristi á ögurstundu, í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 15. apríl 2024 10:30
„Menn þorðu ekki að taka af skarið“ Benedikt Guðmundsson var sáttur við sumt og ósáttur við annað þegar lið hans, Njarðvík, laut í lægra haldi gegn Þór Þorlákshöfn í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14. apríl 2024 23:24
Celtics og Thunder deildarmeistarar og umspilið klárt Deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú lokið. Boston Celtics fór með sigur af hólmi í Austrinu og Oklahoma City Thunder í Vestrinu. Þá er ljóst hvaða lið mætast í umspilinu um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 14. apríl 2024 23:01