Tíu manna fjöldatakmarkanir í Danmörku Dönsk stjórnvöld herða nú aðgerðir vegna kórónuveirunnar. Erlent 23. október 2020 18:36
Bannað að segja fjölmiðlum frá veikindum sínum um borð Skipverjar á frystiskipinu Júlíusi Geirmundssyni segjast margir hverja hafa verið alvarlega veikir í þriggja vikna túr á miðunum. Þeir hafi verið með mikinn hita, öndunarörðugleika auk fleiri þekktra einkenna Covid-19 sjúkdómsins. Innlent 23. október 2020 16:38
Fordómar og COVID Í fyrstu bylgju COVID faraldursins varð um helmingur allra dauðsfalla í Evrópu inni á hjúkrunarheimilum og langlegustofnunum. Sá hópur eldri borgara sem þar býr, var skilinn eftir afskiptalaus og óvarinn af yfirvöldum. Skoðun 23. október 2020 15:01
Skoða skólp til að finna hópsýkingar fyrr Níutíu skólphreinsistöðvar um gervallt Bretland munu reyna að greina kórónuveiruna í skólpi í von um að hægt sé að greina staðbundnar hópsýkingar fyrr en áður. Erlent 23. október 2020 14:18
Krefst afsagnar heilbrigðisráðherrans í kjölfar grímuhneykslis Forsætisráðherra Tékklands hefur krafist afsagnar heilbrigðisráðherra landsins eftir að myndir náðust af ráðherranum án grímu þar sem hann gerðist brotlegur við sóttvarnareglur. Erlent 23. október 2020 14:04
Gera ekki ráð fyrir „lágum tölum“ fyrr en í lok nóvember Smitstuðull utan sóttkvíar á Íslandi er nú áætlaður 0,5 og árangur af kórónuveiruaðgerðum sýnilegur. Innlent 23. október 2020 13:34
Frederiksen boðar til blaðamannafundar eftir annan metdag Alls greindust 859 manns með kórónuveirusmit í Danmörku í gær. Var um mesta fjölda skráðra smita á einum degi frá upphafi faraldursins. Erlent 23. október 2020 12:31
Tölum um framleiðslutapið Mikið hefur verið rætt um eftirspurnarskellinn sem kórónuveirufaraldurinn hefur orsakað. Ferðmenn hafa horfið, margir hafa misst vinnuna og geta íbúa til að afla sér ýmissa vara og þjónustu hefur verið minni en áður vegna sóttvarna. Skoðun 23. október 2020 11:31
Alls greindust 30 með kórónuveiruna innanlands Alls greindust 30 með kórónuveiruna innanlands í gær. Sextíu prósent þeirra sem greindust með smit voru í sóttkví. Innlent 23. október 2020 11:02
Starfsmenn og sjúklingur á Landakoti greindust með veiruna Nokkrir starfsmenn og einn sjúklingur á Landakoti, öldunarlækningadeild Landspítala, greindust með kórónuveiruna síðdegis í gær. Innlent 23. október 2020 10:48
Þýsk handboltafélög íhuga að hleypa leikmönnum ekki í landsleiki Íslenska karlalandsliðið í handbolta gæti verið í vandræðum ef þýsk félög meina leikmönnum sínum að fara í landsleiki til landa sem eru skilgreind sem hættusvæði vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 23. október 2020 10:29
Ellefu milljónir Breta á hæsta viðbúnaðarstigi vegna kórónuveirunnar Í dag tóku gildi hertar takmarkanir vegna kórónuveirunnar víða á Bretlandi. Á Stór-Manchestersvæðinu eru reglurnar komnar á hæsta stig og ná þær til tæplega þriggja milljóna íbúa svæðisins. Erlent 23. október 2020 09:20
Þórsarar á Akureyri í sóttkví Handknattleikslið Þórs á Akureyri hefur verið í sóttkví síðustu daga vegna kórónuveirusmits sem tengist meðlimi liðsins. Handbolti 23. október 2020 09:01
Yfirmaður smitrakningarteymisins: „Við erum í algjörri draumaaðstöðu til að klára þetta“ Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður smitrakningarteymis almannavarna, segir að vinna teymisins í þriðju bylgju faraldursins hafi gengið vel. Innlent 23. október 2020 08:56
Tíu skemmtilegir hlutir sem hægt er að gera með börnunum í haustfríinu Nú stendur yfir haustfrí hjá mörgum nemendum í grunnskólum höfuðborgarsvæðisins. Lífið 23. október 2020 07:00
Lesa frumsamda hryllingssögu og spila tölvuleiki í vetrarfríinu Strákur í fjórða bekk er með ýmsar hugmyndir um hvað sé hægt að gera í haustfríinu sem hófst í dag. Sjálfur las hann upp hryllingssögu sem hann samdi sem verður streymt á netinu Lífið 22. október 2020 22:59
Remdesivir samþykkt sem meðferðarúrræði gegn Covid í Bandaríkjunum Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur samþykkt fyrsta lyfið til meðferðar við Covid-19, Remedesivir. Lyfið er veirusýkingalyf sem gefið er sjúklingum, sem lagst hafa inn á spítala, í gegn um æð. Erlent 22. október 2020 22:27
Ekki til umræðu að loka á flug frá tilteknum löndum Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir það ekki hafa komið til umræðu að stoppa flug frá tilteknum löndum. Innlent 22. október 2020 20:27
Fannst hann bregðast með því að vera ekki kistuberi Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason hefur í tvígang þurft að mæta áföllum, sorg og missi tengt krabbameini. Hann missti móður sína, Þóru Ragnarsdóttir, í apríl á þessu ári eftir skamma baráttu við krabbamein. Hann þurfti að horfa á jarðaförina í beinni útsendingu í tölvunni, heima hjá sér í Þýskalandi. Lífið 22. október 2020 20:00
„Eitthvað sem er ekki mér að kenna“ Þunguð kona á ekki rétt á veikindagreiðslum úr fæðingarorlofssjóði þar sem of langur tími er liðinn frá því hún var á vinnumarkaði. Innlent 22. október 2020 19:13
Biðst afsökunar og lokar Sporthúsinu Eigandi Sporthússins hefur tekið þá ákvörðun að loka Sporthúsinu vegna mikillar og almennrar óánægju í samfélaginu með opnun líkamsræktarstöðva. Innlent 22. október 2020 16:34
Smitaður sótti hóptíma í líkamsræktarstöð Smitaður einstaklingur sótti hóptíma hjá líkamsræktarstöð á Akranesi í fyrrakvöld. Allir sem sóttu tímann þurfa að fara í sóttkví og sýnatöku venga þessa. Innlent 22. október 2020 15:51
„Fólk er að hugsa um heilsuna í ræktinni og er ekki að fara í sleik á einhverjum karaoke bar“ Einkaþjálfarinn Egill Einarsson ræddi við þáttastjórnendur Brennslunnar í morgun og var farið yfir ástandið í líkamsræktarstöðvum landsins vegna kórónuveirunnar. Lífið 22. október 2020 15:31
Dönsk yfirvöld mæla gegn ferðalögum til nær allra landa Aðeins Noregur, Grikklandi og fimm héruð í Svíþjóð eru undanskilin ráðleggingum danskra yfirvalda um að fólk ferðist ekki þangað að nauðsynjalausu vegna kórónuveirufaraldursins eftir að listi yfir slík ríki var uppfærður. Erlent 22. október 2020 15:22
Utanríkisráðherra Belgíu á gjörgæslu vegna Covid-19 Sophie Wilmes, utanríkisráðherra Belgíu og fyrrverandi forsætisráðherra, liggur nú á gjörgæslu á sjúkrahúsi í úthverfi Brussel, um viku eftir að hún greindist með kórónuveirusmit. Erlent 22. október 2020 14:30
Fjármálaráðherra vill skoða breytingar á fjármálum sveitarfélaga Fjármálaráðherra sagði í umræðum um fjárhagsstöðu sveitarfélaganna á Alþingi í morgun að hlutur þeirra af útgjöldum hins opinbera væri mun lægra en á hinum Norðurlöndunum. Skoða þyrfti stöðu þeirra nú í því ljósi og hvort breyta ætti tekjustofnum þeirra. Innlent 22. október 2020 14:24
HSÍ ætlar að byrja aftur 11. nóvember Stefnt er að því að hefja leik á Íslandsmótinu á handbolta á ný 11. nóvember. Handbolti 22. október 2020 13:57
„Þetta er ljóta helvítis yfirklórið og drullumokstur“ Súsanna Björg Ástvaldsdóttir, umdæmislæknir sóttvarna á Vestfjörðum, segir tilmæli sín mjög einföld þegar komi að einkennum vegna Covid. Skipti þá engu hvort menn séu á sjó eða í landi. Menn eigi að koma í sýnatöku. Innlent 22. október 2020 12:39
Cristiano Ronaldo fékk aftur jákvætt COVID-19 próf Cristiano Ronaldo verður ekki með Juventus á móti Barcelona í Meistaradeildinni í næstu umferð eftir að hafa fengið jákvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi. Fótbolti 22. október 2020 12:35
Þriðji stóri hópurinn frá Póllandi greindist með veiruna Sautján manns sem komu frá Póllandi greindust með kórónuveiruna í landamæraskimun í gær. Fjórir þeirra eru með virk smit en mótefnamælingar er beðið í þrettán tilfellum. Innlent 22. október 2020 12:06