Spilarar vilja losna við Kínverja úr PUBG Afsökunarbeiðni vegna galla í leiknum snerist hratt um að argir spilarar séu þreyttir á Kínverjum sem svindla. Leikjavísir 11. janúar 2018 21:01
Kaupa starfsstöð CCP í Newcastle Breska tölvuleikjaþróunarfyrirtækið Sumo Digital hefur keypt starfsstöð íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP í Newcastle-borg. Viðskipti innlent 4. janúar 2018 11:26
Leikirnir sem beðið er eftir Árið sem nú er að byrja er mjög svo efnilegt þegar kemur að tölvuleikjum. Leikjavísir 4. janúar 2018 10:00
Player Unknowns Battlegrounds: Hin allra besta kjúklingamáltíð Þó Player Unkowns Battlegrounds hafi verið í spilun um margra mánaða skeið kom full útgáfa leiksins þó ekki út fyrr en skömmu fyrir áramót. Leikjavísir 3. janúar 2018 08:45
Kínverjar fá loks að spila Pokémon Go Samningar hafa náðst um útgáfu þessa vinsæla snjallsímaleiks í Kína. Leikurinn kom út árið 2016 og naut þá gífurlegra vinsælda víða um heim. Leikjavísir 2. janúar 2018 10:35
Ný stjórn Samtaka leikjaframleiðenda skipuð Stjórnina skipa Vignir Örn Guðmundsson, CCP, formaður, Stefán Björnsson, Solid Clouds, varaformaður, Ívar Kristjánsson, 1939 Games, Haukur Steinn Logason, Radiant Games, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, Rosamosi. Varamenn eru Alexandra Diljá Bjargardóttir, CCP, og Jóhann Helgi Ólafsson, Mousetrap. Viðskipti innlent 29. desember 2017 11:26
Óðurinn til græðginnar Stefán Pálsson skrifar um sérkennilega sögu borðspilsins Matador. Menning 25. desember 2017 14:00
Leita að fólki til að prófa nýjan íslenskan leik "Við erum mjög ánægð með fyrstu viðbrögð. Fólk virðist spennt fyrir leiknum.“ Leikjavísir 22. desember 2017 14:15
GameTíví: Ferðalagið í fyrstu deildina heldur áfram Nú er komið að þriðja þætti af baráttu þeirra Óla Jóels og Tryggva og nú reynir á samstarfið. Leikjavísir 22. desember 2017 10:45
GameTíví spilar Hidden Agenda Nýjasti leikurinn í Playlink seríunni. Leikjavísir 18. desember 2017 21:00
GameTíví spilar Knack 2 Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví setti sig í spor Knack og börðust saman gegn vélmennum og öðrum fjöndum. Leikjavísir 15. desember 2017 21:45
GameTíví fékk atvinnumann til að prófa Gran Turismo Kristján Einar Kristjánsson hefur verið atvinnumaður í akstursíþróttum og er sérfræðingur í Formúlunni á Stöð 2 Sport. Leikjavísir 13. desember 2017 10:15
Leiðin í 1.deild í Fifa 18 Ultimate Team - Þáttur 2 Næsti þátturinn í ferðalagi þeirra Óla Jóels og Tryggva úr GameTíví í fyrstu deild Ultimate Team í FIFA 18 er kominn í loftið. Leikjavísir 9. desember 2017 11:00
GameTíví spilar: L.A. Noire Óli og Tryggvi fóru nokkra áratugi aftur í tímann og spiluðu L.A. Noire sem gerist í Los Angeles í kringum 1950. Leikurinn er gefinn út af Rockstar Games. Leikjavísir 4. desember 2017 18:00
GameTíví skoðar leikjaútgáfuna í desember Þeir Óli Jóels og Tryggvi úr GameTíví hentu sér í gegnum leikjaútgáfuna í desember í nýjasta þætti en desember er nokkuð rólegur mánuður. Leikjavísir 30. nóvember 2017 12:30
Lego Marvel Super Heroes 2: Berja, brjóta, byggja og opna Stærsti galli LMSH 2 er að hann er Lego leikur. Það er reyndar líka helsti kostur leiksins en það er lítið sem ekkert sveigt frá Legoleikja formúlunni sem er orðin frekar þreytt. Leikjavísir 28. nóvember 2017 13:45
GameTíví leiðin uppí Division 1 í Fifa 18 Ultimate Team Upphaf ferðalags Óla og Tryggva á toppinn. Leikjavísir 22. nóvember 2017 16:40
Gylfi kom á óvart með þekkingu sinni Íslenska landsliðið í fótbolta naut lífsins í Katar í síðustu viku. Óvæntur glaðningur barst inn á hótelið þegar borðspilið, sem Jóhann Berg Guðmundsson er að gefa út, barst og gripu nokkr Lífið 21. nóvember 2017 16:00
Star Wars Battlefront 2: Peningaplokk byggt á góðum grunni Mér finnst eins og ég sé að sparka í liggjandi mann. Að stela sleikjó af barni og slá það svo utanundir. Það er þó þannig að bæði maðurinn og barnið í þessu tilfelli eiga það skilið. Leikjavísir 21. nóvember 2017 11:00
GameTíví: Steinar Logi frá Nörd Norðursins kíkir á Gran Turismo Hann hefur verið að spila leikinn og fór yfir upplifun sína og skellti í einn leikjadóm. Steinar Logi nefnir sérstaklega að leikurinn líti mjög vel út. Leikjavísir 20. nóvember 2017 19:00
Tár sást á hvörmum tölvuleikjaspilara Lúðrasveitin Svanur hefur sett brag sinn á bæjarlíf Reykvíkinga síðan 1930. Í dag blæs sveitin til tölvuleikjatónleikaveislu í Hörpu en hún hélt sambærilega tónleika árið 2013 sem vöktu mikla lukku. Tónlist 18. nóvember 2017 10:00
GameTíví: Farið yfir South Park: Fractured But Whole Hann Tryggvi í GameTíví hefur að undanförnu verið að spila leikinn South Park: Fractured But Whole og fékk hann þau Donnu og Óla til að fara yfir niðurstöðuna með sér. Leikjavísir 16. nóvember 2017 20:00
Reiðin gagnvart peningaplokki EA dvínar ekki Starfsmenn fyrirtækisins reyndu að draga úr áhyggjum fólks á Reddit í dag. Leikjavísir 15. nóvember 2017 20:42
Stjörnustríðshetjur verða ódýrari til að sefa reiði tölvuleikjaspilara 75% ódýrara verður að opna fyrir aðgang að hetjum eins og Loga geimgengli í Star Wars Battlefront II eftir mikið uppnám tölvuleikjaspilara yfir fyrirkomulaginu. Leikjavísir 14. nóvember 2017 16:44
Óli furðar sig á nærbuxum Egypta GameTíví spilar Assassins Creed Origins. Leikjavísir 13. nóvember 2017 20:00
GameTíví spilar: Wolfenstein II The New Colossus Tryggvi gerði heiðarlega tilraun til að spila í gegnum byrjun leiksins og kljást við vélræna framtíðarnasista í Bandaríkjunum. Leikjavísir 10. nóvember 2017 19:53
GameTíví: Gamli góði Call of Duty er mættur aftur Í nýjasta innslagi GameTívi ræðir Óli við þau Donnu og Tryggva um leikinn og segir þeim hvað honum fannst og fer yfir dóm sinn. Leikjavísir 9. nóvember 2017 14:30
Call of Duty WW2: Sama gamla formúlan Eftir nokkurra ára vandræði hafa forsvarsmenn Call of duty ákveðið að fara aftur að rótum sínum og sækja sækja seinni heimsstyrjöldina heim á ný. Leikjavísir 9. nóvember 2017 10:00
GameTíví fer yfir helstu leikina á Paris Games Week Sýningunni er tiltölulega nýlokið og er nóg að fara yfir og ræða í þaula. Leikjavísir 7. nóvember 2017 13:49
Gametíví spilar Overcooked: Óli Jóels með allt niðrum sig í eldhúsinu Það reyndist ekki vel að reyna að kenna Óla að elda. Leikjavísir 5. nóvember 2017 14:15