Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttamynd

Jane Fonda handtekin

Óskarsverðlaunaleikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda var handtekin í Washington-borg í gær.

Erlent
Fréttamynd

Perry segir norður­slóðir barma­fullar af orku­auð­lindum

Orkumálaráðherra Bandaríkjanna segir norðurslóðir barmafullar af auðlindum eins og gasi sem megi nýta á skynsaman hátt íbúunum þar og heimsbyggðinni til hagsbóta. Ákvörðun ríkisstjórnar Donalds Trump um nýtingu auðlinda í Alaska sé gott dæmi um þetta.

Innlent
Fréttamynd

Þegar prófessorinn gerði sig að „imbecillus“

Nú er það svo, að menn verða að ganga gætilega um dyr illrar umræðu um aðra og fara varlega í það, að lítillækka og niðra aðra, enda sagði skáldið mikla "...svo oft leyndist strengur í brjósti sem brast við biturt andsvar gefið án saka...“ og áður var komið: "Aðgát skal höfð í nærveru sálar“.

Skoðun
Fréttamynd

Tvö­faldur vandi mann­kynsins

Þegar horft er til stöðu mannkynsins í dag blasir við tvíþættur vandi. Annars vegar loftslags- og umhverfisváin og hins vegar sú staðreynd að enn eru við lýði styrjaldir, borgarastyrjaldir grimmilegri og óhugnanlegri en áður hefur sést og hryllingsverkin oft og tíðum í beinni útsendingu.

Skoðun
Fréttamynd

Segir ekki til­efni til hræðslu­á­róðurs um lofts­lags­vá

"Nú líður ekki sá dagur að ekki sé rætt um að hlýnun jarðar sé álíka ógn við mannkynið og kjarnorkustríð hefði orðið þegar kalda stríðið stóð sem hæst,“ skrifar Magnús Jónsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, í pistli sínum á Kjarnanum sem birtist fyrr í vikunni.

Innlent
Fréttamynd

Rödd heillar kynslóðar

Greta Thunberg er ötull baráttumaður fyrir aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Hún krefst þess að þjóðir heims vinni að því að draga úr losun í takt við loftslagssáttmála sem gerður var í París.

Lífið
Fréttamynd

Umhverfisbæn nýfrjálshyggjumannsins

Fyrir nokkrum dögum birtist fréttaskýring á vefsíðu Vísis eftir Kjartan Kjartansson blaðamann um það að íslenski hagfræðiprófessorinn Rögnvaldur Hannesson hafi verið einn af þeim sem skrifaði undir alþjóðlega yfirlýsingu þekktra loftslagsafneitara þar sem grundvallaratriðum í loftslagsvísindum er hafnað.

Skoðun
Fréttamynd

Þarf að endurhanna allt

Um tímann og vatnið er titill á nýrri bók eftir Andra Snæ Magnason. Þar fjallar hann á afar áhrifaríkan hátt um þá skelfilegu vá sem steðjar að mannkyni vegna loftslagsbreytinga og boðar róttækar lausnir.

Menning
Fréttamynd

Barátta gegn hamfarahlýnun inn í alla stefnumótun

Alþýðusamband Íslands vill leggja fram og móta stefnu í umhverfismálum og taka þannig þátt í baráttu gegn hamfarahlýnun. Það verði gert með því að setja umhverfisáherslur í alla málaflokka, hvort sem litið er til atvinnumála, kjaramála eða húsnæðismála.

Innlent
Fréttamynd

Við erum sammála þér, Greta

Ég held að för Gretu Thunberg til Bandaríkjanna verði lengi í minnum höfð. Kannski fer frammistaða hennar á fundi Sameinuðu þjóðanna í sögubækurnar sem einn af þessum viðburðum sem hafa haft einhvers konar úrslitaáhrif á þróun heimsmála.

Skoðun