Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Sumarleg grillstemning með Rikku

Í þættinum Matarást með Rikku heimsótti Rikka Mörtu Maríu Jónasdóttur fjölmiðlakonu sem hafði útbúið skemmtilegt útieldhús og útbjó heldur betur girnilegt kjúklingasalat með grilluðu grænmeti, mexíkókst salsasalati, appelsínusalatssósu, heimagerða myntupestó og svalandi myntudrykk.

Matur
Fréttamynd

Sörur

Uppskrift. Fullkomlega ómótstæðilegar smákökur.

Jól
Fréttamynd

Smábitakökur Eysteins

Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum.

Jól
Fréttamynd

Ostastangir á jólum

Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar "Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum.

Jólin
Fréttamynd

Villibráð á veisluborð landsmanna

Villibráðin er vinsæl á veisluborðum landsmanna yfir hátíðirnar. Hér gefst lesendum kostur á að kíkja í uppskriftabækur matreiðslumeistara Perlunnar þar sem hreindýr, rjúpur, gæsir og endur koma við sögu.

Jól
Fréttamynd

Rúsínukökur

Þessa girnilegu uppskrift af rúsínukökum sendi Þórdís Borgþórsdóttir okkur

Jólin
Fréttamynd

Stollenbrauð

Stollenbrauðið þýska er fallegt og bragðast vel með smjöri og heitu súkkulaði.

Jólin
Fréttamynd

Rjómalöguð sveppasúpa

Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust.

Jólin
Fréttamynd

Piparkökuhús

Það eru ekki jól hjá mörgu barninu - og fullorðna fólkinu - án þess að piparkökuhús sé bakað.

Jól
Fréttamynd

Samviskulegar smákökur

Hollusta, hamingja, leikur og sköpun eru aðalsmerki jólabakarans Auðar Ingibjargar Konráðsdóttur, sem galdrar fram guðdómlegar og hollustu-jólasmákökur sem fjölskyldan öll getur útbúið saman í ljúfum jólaanda.

Jól
Fréttamynd

Spænsk jól: Roscon de Reyes

Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín.

Jól
Fréttamynd

Krónhjartarsteik

Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, nokkrar timjangreinar eru steiktar með. Kjötið er sett í eldfast mót og eldað við 180° í c.a 12 mín eða þar til kjarninn er kominn í c.a 55° látið kjötið standa í c.a 5-7 mín áður en það er skorið.

Matur
Fréttamynd

Eplasalat og kartöflur

Rjóminn er létt þeyttur, selleríið er skorið mjög smátt niður. Vínberin eru skorinn í tvennt. Eplin eru skorin niður smátt, öllu er svo blandað saman og sett í kæli.

Matur