Segir Geir gera atlögu að tjáningarfrelsinu Enskur blaðamaður urðar yfir Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, fyrir að klaga stuðningsmenn Manchester City til UEFA. Fótbolti 23. október 2015 08:00
Ronaldo gengur ekkert að skora úr aukaspyrnum Leikmaðurinn sem breytti aukaspyrnufræðunum aðeins búinn að skora tvö mörk í síðustu 88 tilranum. Fótbolti 22. október 2015 17:30
Geir óánægður með stuðningsmenn Man. City Formaður KSÍ var eftirlitsmaður UEFA á leik Man. City og Sevilla og kvartaði til UEFA út af stuðningsmönnum City. Fótbolti 22. október 2015 14:00
Scholes, Rio og Hargreaves: Hugmyndsnautt og lélegt hjá United Þrír fyrrverandi leikmenn Manchester United fóru ófögrum orðum um sitt gamla lið eftir jafnteflið í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 22. október 2015 09:00
Walcott: Sigurinn á Bayern var ekki heppni heldur skilaboð Skytturnar eru búnar að vinna þrjá leiki í röð í öllum keppnum, skora átta mörk og fá ekkert á sig. Enski boltinn 22. október 2015 08:30
Van Gaal: Heimskulegt hjá Martial en hann er bara mannlegur Knattspyrnustjóri Manchester United ósáttur við klaufaganginn hjá Frakkanum unga sem gaf vítaspyrnu í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 22. október 2015 07:30
Fyrsti sigurinn hjá Kára og félögum | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Kári Árnason og félagar í sænska liðinu Malmö eru komnir á blað í Meistaradeildinni eftir sigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld. Atlético Madrid vann stórstigur og Wolfsburg er á toppnum í riðli Manchester United. Fótbolti 21. október 2015 21:15
Jafntefli hjá Paris Saint-Germain og Real Madrid Paris Saint-Germain og Real Madrid gerðu stórmeistarajafntefli í toppslag A-riðils í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 21. október 2015 20:45
Kevin De Bruyne hetja City-manna | Sjáið mörkin Kevin De Bruyne tryggði Manchester City 2-1 sigur á Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Fótbolti 21. október 2015 20:45
Manchester United fékk bara eitt stig í Moskvu | Sjáið mörkin Manchester United er með þrjú stig eftir tvo leiki og má ekki misstíga sig í Rússlandi. Fótbolti 21. október 2015 20:30
Geir eftirlitsmaður á leik Manchester City í kvöld Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er út í Manchester þar sem hann hefur eftirlit með leik í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 21. október 2015 16:30
Rooney vill snemmbúna afmælisgjöf í Moskvu Fyrirliði Manchester United spilar tvo stórleiki og fagnar þrítugsafmæli sínu í þessari viku. Enski boltinn 21. október 2015 08:00
Guardiola: Við töpuðum ekki út af Manuel Neuer Þjálfari Bayern München segist ekki gagnrýna leikmenn fyrir að taka réttar eða rangar ákvarðanir inn á vellinum. Fótbolti 21. október 2015 07:30
Cech sá fyrsti sem heldur hreinu á móti Bayern á tímabilinu Petr Cech, markvörður Arsenal, sýndi hversu öflugur hann er í kvöld þegar Arsnenal vann 2-0 sigur á Bayern München og fékk um leið sín fyrstu stig í Meistaradeildinni á tímabilinu. Fótbolti 20. október 2015 22:07
Mourinho: Dómarinn veikgeðja og barnalegur Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en ánægður með það að Chelsea fékk ekki vítaspyrnu þegar varnarmaður Dynamo Kiev virtist fella Cesc Fabregas í leik liðanna í Úkraínu í kvöld. Fótbolti 20. október 2015 21:47
Átta mörk í ótrúlegum leik | Alfreð fékk ekkert að spila Leikur kvöldsins í Meistaradeildinni var átta marka jafntefli Bayer Leverkusen og Roma í Þýskalandi en bæði Zenit St. Petersburg og Porto eru í góðum málum í sínum riðlum eftir sigra á heimavelli. Fótbolti 20. október 2015 21:00
Markalaust hjá Chelsea í Úkraínu | Sjáið sláarskot Willian Chelsea þarf að komast aftur á sigurbraut í Meistaradeildinni eftir tap í Portúgal. Fótbolti 20. október 2015 20:45
Rakitic með tvö mörk fyrir Barcelona í Hvíta-Rússlandi | Sjáið mörkin Barcelona er með þriggja stiga forskot á toppi E-riðils Meistaradeildarinnar eftir 2-0 útisigur á BATE Borisov í kvöld. Fótbolti 20. október 2015 20:45
Arsenal vann 2-0 sigur á Bayern og fékk sín fyrstu stig | Sjáið mörkin Arsenal var gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Bayern München á Emirates-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en þetta voru fyrstu stig Arsenal í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum. Fótbolti 20. október 2015 20:30
Ráðist á stuðningsmenn Chelsea í Kænugarði Stuðningsmenn Dynamo Kiev biðu ekki með opinn faðminn eftir stuðningsmönnum Chelsea. Fótbolti 20. október 2015 17:30
Lewandowski: Þetta er síðasti séns fyrir Arsenal Arsenal, sem tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum í Meistaradeildinni, mætir Bayern München á heimavelli í kvöld. Fótbolti 20. október 2015 17:00
Agüero frá keppni í mánuð Argentínski sóknarmaðurinn meiddist með landsliðinu og missir af næstu leikjum Manchester City. Enski boltinn 20. október 2015 13:02
Wenger: Verðum að sækja gegn Bayern Ef Arsenal ætlar upp úr riðli í Meistaradeildinni verður það að fá einhver stig út úr næstu tveimur leikjum gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 19. október 2015 16:30
Stuðningsmenn Bayern mótmæla miðaverði Arsenal Stuðningsmenn þýska liðsins Bayern München eru æfir út í Arsenal og þeir saka enska liðið um græðgi. Fótbolti 16. október 2015 11:15
Stjarnan tapaði 3-1 í Rússlandi og er úr leik Stjörnukonur komust ekki áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar. Íslenski boltinn 15. október 2015 15:57
Ronaldo á nú tvö pör af Gullskóm Evrópu | Myndir Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. Fótbolti 13. október 2015 16:00
Kári: Skemmtilegra að spila með landsliðinu en í Meistaradeildinni Kári Árnason fékk að kljást við Cristiano Ronaldo í síðustu viku en segir þó ekkert skemmtilegra en að fá að spila með íslenska landsliðinu. Fótbolti 6. október 2015 15:30
Liðsfélagi Kára vildi ekki skipta um treyju við Ronaldo Cristiano Ronaldo jafnaði í gær markamet Real Madrid þegar hann skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Real Madrid á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1. október 2015 17:45
Velgengni Martial kemur þjálfara og fyrirliða Monaco ekkert á óvart Frakkinn ungi er búinn að skora fjögur mörk í sex leikjum fyrir Manchester United. Fótbolti 1. október 2015 14:30
„Ertu tveggja ára, maður?“ | Svona var stemningin á Meistaradeildarkvöldi Gummi Ben, Gunnleifur Gunnleifsson og Arnar Gunnlaugsson fóru yfir öll mörkin og helstu atvik í Meistaradeildinni um leið og eitthvað gerðist. Fótbolti 1. október 2015 13:45