Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Markalaust í Barcelona

    Barcelona og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Nou Camp í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson: 1-0 er nóg

    Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann yrði hæstánægður ef hans menn næðu að leggja Arsenal að velli 1-0 á Old Trafford í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hiddink: Bosingwa getur stoppað Lionel Messi

    Guus Hiddink, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af því hvernig hans mönnum gangi að eiga við Argentínumanninn Lionel Messi sem hefur spilað frábærlega með Barcelona á tímabilinu. Barcelona og Chelsea mætast í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Carvalho og Deco ekki með gegn Barcelona

    Chelsea verður án þeirra Ricardo Carvalho og Deco þegar liðið sækir Barcelona heim í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Þá tekur Ashley Cole út leikbann.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger vill hefna sín á Chelsea

    Arsene Wenger hefur fundið fullkominn vettvang fyrir sína menn í Arsenal til að hefna fyrir að hafa dottið úr leik í undanúrslitum enska bikarsins gegn Chelsea.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    United hafði heppnina með sér

    Jose Gomes, aðstoðarþjálfari Porto, segir að Manchester United hafi einfaldlega haft heppnina með sér í einvígi liðanna í Meistaradeildinni og þess vegna sé liðið komið áfram í undanúrslitin.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Meistaradeildarmet hjá Ferguson í kvöld

    Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, setti nýtt met í Meistaradeildinni í kvöld þegar hann kom Manchester United í sjötta sinn inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Manchester United tryggði sér sætið með því að vinna Porto 1-0 í seinni leik liðanna í átta liða úrslitunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Manchester og Arsenal fóru áfram - frábært sigurmark Ronaldo

    Manchester United og Arsenal tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fóbolta eftir sigra í seinni leikjum sínum í átta liða úrslitunum. Arsenal vann öruggan 3-0 sigur á spænska liðinu Villarreal en Cristiano Ronaldo tryggði United 1-0 sigur með stórkostlegu marki í upphafi leiks.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Anderson: Vissi að Porto væri með hörkulið

    Brasilíumaðurinn Anderson hjá Manchester United, sem áður lék með Porto, segir ekkert hafa komið sér á óvart í leik Porto þegar liðið náði fræknu 2-2 jafntefli við United í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni í síðustu viku.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Frank Lampard: Þetta var frábær fótboltaleikur

    Chelsea sló Liverpool út úr Meistaradeildinni annað árið í röð þegar liðin gerðu 4-4 jafntefli í seinni leiknum á Brúnni í kvöld. Chelsea vann því samanlagt 7-5. Frank Lampard og Didier Drogba áttu mikinn þátt í því að Chelsea náði að vinna upp forskot Liverpool frá því í fyrri hálfleik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Gerrard ekki með Liverpool í kvöld

    Fyrirliðinn Steven Gerrard verður ekki með liði Liverpool í kvöld þegar það sækir Chelsea heim í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferdinand verður í byrjunarliðinu

    Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United hefur staðfest að Rio Ferdinand verði í hjarta varnarinnar annað kvöld þegar liðið sækir Porto heim í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger: Við ætlum að vinna

    Arsene Wenger og hans menn í Arsenal ætla ekki að leika upp á jafntefli þegar þeir taka á móti Villarreal í síðari leik liðanna í Meistaradeildinni annað kvöld.

    Fótbolti