Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Torres og Benayoun tæpir

    Fernando Torres og Yossi Benayoun eru báðir tæpir vegna meiðsla fyrir síðari leik Liverpool og Real Madrid á Anfield annað kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ranieri ætlar að skora snemma á móti Chelsea

    Claudio Ranieri, þjálfari ítalska liðsins Juventus, segir það nauðsynlegt fyrir sitt lið að skora snemma í seinni leiknum á móti Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar ætli Juve sér áfram í átta liða úrslitin.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Camoranesi með brákað rifbein

    Mauro Camoranesi mun af öllum líkindum missa af síðari viðureign sinna manna í Juventus gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er með brákað rifbein.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Benitez ekkert heyrt af orðrómum

    Rafa Benitez sagði eftir sigur sinna manna í Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildilnni í kvöld að hann viti ekkert um þann orðróm sem gekk um að hann yrði senn rekinn frá félaginu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Gerrard á bekknum

    Steven Gerrard verður á varamannabekk Liverpool er liðið mætir Liverpool á Santiago Bernabeu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ranieri verður sýnd virðing

    Stuðningsmenn og leikmenn Chelsea munu sýna gamla stjóranum, Claudio Ranieri, virðingu er hann snýr aftur á Stamford Bridge í kvöld sem þjálfari hjá Juventus.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger: Hefðum átt að skora meira

    Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með liðið sitt í gær gegn Roma en vonar að glötuð tækifæri muni ekki bíta liðið í afturendann þegar upp er staðið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson: Góð frammistaða

    Sir Alex Ferguson var ánægður með frammistöðu sinna manna í markalausa jafnteflinu gegn Inter í kvöld. Manchester United fékk fjölda færa í leiknum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal vann - Jafntefli í öðrum leikjum

    Fjórir leikir voru í Meistaradeild Evrópu í kvöld en það voru fyrri viðureignir liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal vann Roma 1-0 á heimavelli sínum en aðrir leikir enduðu með jafntefli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Eiður á bekknum í Frakklandi

    Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekk Barcelona sem mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu. Það er fátt óvænt í því liði sem Josep Guardiola teflir fram.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Evans og O'Shea byrja báðir

    Varnarmennirnir John O'Shea og Jonny Evans eru báðir í byrjunarliði Manchester United sem mætir Inter í kvöld. Mikil meiðslavandræði eru í liði Evrópumeistarana og voru leikmennirnir tæpir fyrir leikinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Totti er til í slaginn

    Francesco Totti, fyrirliði Roma, hefur staðist skoðanir og er ljóst að hann er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Arsenal í kvöld. Totti varð fyrir meiðslum á æfingu í gærkvöldi en þau meiðsli eru ekki alvarleg

    Fótbolti