Torres og Benayoun tæpir Fernando Torres og Yossi Benayoun eru báðir tæpir vegna meiðsla fyrir síðari leik Liverpool og Real Madrid á Anfield annað kvöld. Fótbolti 9. mars 2009 19:22
Porto var sterkara en Barcelona Portúgalski miðjumaðurinn Deco hjá Chelsea vann sigur í Meistaradeildinni árin 2004 og 2006, fyrst með Porto og síðar með Barcelona. Fótbolti 9. mars 2009 19:03
Adebayor verður ekki með gegn Roma Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor verður ekki í liði Arsenal á miðvikudagskvöldið þegar liðið sækir Roma heim í Meistaradeildinni. Fótbolti 9. mars 2009 18:44
Eiður tippar á Chelsea og United Eiður Smári Guðjohnsen hefur trú á að ensku liðin Chelsea og Manchester United muni komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í vikunni. Fótbolti 9. mars 2009 17:17
Vikan sem gæti ráðið örlögum Liverpool í vetur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að örlög tímabilsins gætu ráðist í þessari viku sem verður að teljast sú stærsta hjá enska liðinu í vetur. Fótbolti 9. mars 2009 15:00
Ranieri ætlar að skora snemma á móti Chelsea Claudio Ranieri, þjálfari ítalska liðsins Juventus, segir það nauðsynlegt fyrir sitt lið að skora snemma í seinni leiknum á móti Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar ætli Juve sér áfram í átta liða úrslitin. Fótbolti 9. mars 2009 13:15
Enginn komið að fleiri mörkum en Ribéry Frakkinn Franck Ribéry leikmaður þýska liðsins Bayern München er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum til þessa í Meistaradeildinni. Fótbolti 9. mars 2009 11:30
Mourinho í vandræðum - báðir miðverðir Inter meiddust Ítalska liðið Internazionale varð fyrir áfalli um helgina þegar báðir miðverðir liðsins, Marco Materazzi og Nicolás Burdisso, meiddust í 2-0 sigri liðsins á Genoa. Fótbolti 9. mars 2009 10:15
Zlatan: Kominn tími til að vinna Meistaradeildina Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter segir tíma til kominn fyrir Inter Milan að vinna sigur í Evrópukeppni eftir vonbrigði á þeim vettvangi undanfarin ár. Fótbolti 4. mars 2009 19:00
Messi-áhrifin úr sér gengin hjá Barcelona Velgengni Argentínumannsins Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið engu lík en um helgina gerðist það í fyrsta sinn að Barcelona-liðið tapaði leik þar sem Messi skoraði. Fótbolti 2. mars 2009 16:06
Camoranesi með brákað rifbein Mauro Camoranesi mun af öllum líkindum missa af síðari viðureign sinna manna í Juventus gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann er með brákað rifbein. Fótbolti 26. febrúar 2009 19:56
Pavel Nedved er ákveðinn í að hætta í vor Tékkinn Pavel Nedved er búinn að ákveða það að leggja skónna á hilluna í vor en hann hefur spilað stórt hlutverk hjá ítalska liðinu Juventus undanfarin átta ár. Fótbolti 26. febrúar 2009 15:15
Henry fór upp fyrir Eusebio á markalistanum Thierry Henry skoraði sitt 48. mark í Evrópukeppni meistaraliða þegar hann tryggði Barcelona 1-1 jafntefli á móti Lyon í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 26. febrúar 2009 13:00
Torres meiddist í gær Liverpool varð fyrir áfalli í Madrid í gær þegar framherjinn Fernando Torres meiddist og haltraði af velli. Fótbolti 26. febrúar 2009 09:14
Hiddink: Áttum að skora annað Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Juventus í kvöld en fannst hann helst til of naumur. Fótbolti 25. febrúar 2009 23:50
Benitez ekkert heyrt af orðrómum Rafa Benitez sagði eftir sigur sinna manna í Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildilnni í kvöld að hann viti ekkert um þann orðróm sem gekk um að hann yrði senn rekinn frá félaginu. Enski boltinn 25. febrúar 2009 23:02
Liverpool og Chelsea unnu Liverpool og Chelsea unnu bæði sína leiki í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 25. febrúar 2009 19:45
Gerrard á bekknum Steven Gerrard verður á varamannabekk Liverpool er liðið mætir Liverpool á Santiago Bernabeu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25. febrúar 2009 18:50
Raul er ekkert að fara hætta á næstunni Spánverjinn Raul Gonzalez hefur gefið það út að hann ætli að spila í tvö tímabil til viðbótar með Real Madrid. Sport 25. febrúar 2009 17:30
Mourinho verður ekki refsað fyrir ummæli sín Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að kæra Jose Mourinho ekki fyrir ummæli hans um dómarana á leik Inter og Manchester United í gærkvöld. Fótbolti 25. febrúar 2009 16:48
Ranieri verður sýnd virðing Stuðningsmenn og leikmenn Chelsea munu sýna gamla stjóranum, Claudio Ranieri, virðingu er hann snýr aftur á Stamford Bridge í kvöld sem þjálfari hjá Juventus. Fótbolti 25. febrúar 2009 12:35
Torres hefur aldrei unnið á Bernabeau Spánverjinn Fernando Torres vonast eftir betra gengi á Santiago Bernabeau-vellinum með Liverpool en hjá Atletico Madrid. Fótbolti 25. febrúar 2009 11:15
Mourinho: Ekki sama að spila gegn United og Bologna Jose Mourinho, þjálfari Inter, sagði úrslit leiksins í gær eðlilega ekki góð fyrir sitt lið en segir Inter samt eiga ágæta möguleika í seinni leiknum. Fótbolti 25. febrúar 2009 10:15
Wenger: Hefðum átt að skora meira Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með liðið sitt í gær gegn Roma en vonar að glötuð tækifæri muni ekki bíta liðið í afturendann þegar upp er staðið. Fótbolti 25. febrúar 2009 09:20
Ronaldo: Við erum stórkostlegt lið Cristiano Ronaldo var borubrattur og bjartsýnn fyrir síðari leikinn gegn Inter þó svo United hafi ekki náð að skora mikilvægt útivallarmark. Fótbolti 25. febrúar 2009 09:10
Ferguson: Góð frammistaða Sir Alex Ferguson var ánægður með frammistöðu sinna manna í markalausa jafnteflinu gegn Inter í kvöld. Manchester United fékk fjölda færa í leiknum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Fótbolti 24. febrúar 2009 22:15
Arsenal vann - Jafntefli í öðrum leikjum Fjórir leikir voru í Meistaradeild Evrópu í kvöld en það voru fyrri viðureignir liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Arsenal vann Roma 1-0 á heimavelli sínum en aðrir leikir enduðu með jafntefli. Fótbolti 24. febrúar 2009 19:06
Eiður á bekknum í Frakklandi Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekk Barcelona sem mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu. Það er fátt óvænt í því liði sem Josep Guardiola teflir fram. Fótbolti 24. febrúar 2009 18:45
Evans og O'Shea byrja báðir Varnarmennirnir John O'Shea og Jonny Evans eru báðir í byrjunarliði Manchester United sem mætir Inter í kvöld. Mikil meiðslavandræði eru í liði Evrópumeistarana og voru leikmennirnir tæpir fyrir leikinn. Fótbolti 24. febrúar 2009 18:34
Totti er til í slaginn Francesco Totti, fyrirliði Roma, hefur staðist skoðanir og er ljóst að hann er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Arsenal í kvöld. Totti varð fyrir meiðslum á æfingu í gærkvöldi en þau meiðsli eru ekki alvarleg Fótbolti 24. febrúar 2009 17:42