Liverpool og Man. Utd meðal liða sem vilja henda Man. City út úr Meistaradeildinni Manchester City gæti tekið þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð á meðan áfrýjun þeirra á tveggja ára banni UEFA er tekin fyrir. Hin stóru liðin á Englandi eru sögð ekki vera sátt við það. Enski boltinn 25. mars 2020 12:30
Eiður Smári sér eftir því að hafa ekki rifið í Guardiola og beðið hann um að setja sig inn á í úrslitaleiknum Eiður Smári Guðjohnsen hefði viljað taka þátt í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2009, þótt það hefði ekki verið nema í mínútu. Fótbolti 25. mars 2020 11:30
Var búinn að samþykkja að fara til Liverpool en endaði hjá Manchester United Teddy Sheringham átti stóran þátt í því að Manchester United vann þrennuna tímabilið 1998-99 en hann hafði getað endað hjá Liverpool frekar en United. Sport 24. mars 2020 14:00
Segir að Liverpool verði alltaf í skugga Man. United Hann gladdi örugglega marga stuðningsmenn Manchester United sem hafa átt erfitt að undanförnu og pirraði um leið marga stuðningsmenn Liverpool. Andy Tate er harður á sinni óvinsælu skoðun. Enski boltinn 24. mars 2020 09:30
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður til 27. júní og ekkert Copa í sumar UEFA ætlar væntanlega að færa úrslitaleiki Evrópumótanna inn á mitt sumar og úrslitaleikirnir fara nú fram í lok júní. Ekkert hefur þó verið staðfest þrátt fyrir fréttir erlendra miðla. Fótbolti 17. mars 2020 13:54
Dómsdagur fyrir evrópska fótboltann: UEFA fundar með öllum í dag Næstu skref í evrópskum fótbolta verða rædd á fundi UEFA í dag. Fótbolti 17. mars 2020 10:00
AS segir UEFA með hugmyndir um Meistaradeildina: Einn leikur í 8-liða úrslitunum og úrslitahelgi í Istanbúl Spænski miðillinn AS greinir frá því að UEFA muni á morgun koma fram með þær hugmyndir sem þeir huga að sé best fyrir Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildina. Forráðamenn knattspyrnuhreyfingarinnar munu þá funda. Sport 16. mars 2020 08:00
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 13. mars 2020 10:30
Loks tapaði Klopp tveggja leikja einvígi Tap Liverpool gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Anfield í gær var fyrsta tap liðsins í tveggja leikja einvígi í Evrópukeppni undir stjórn Þjóðverjans Jürgen Klopp. Fótbolti 13. mars 2020 07:00
Michael Owen: Nú geta hin liðin í Meistaradeildinni andað léttar þegar besta lið Evrópu er úr leik Michael Owen er enn sannfærður um að Liverpool sé með besta liðið í Evrópu þrátt fyrir tapið á móti Atletico í gær. Enski boltinn 12. mars 2020 23:00
Aldrei fleiri mörk í framlengingu Atletico Madrid vann ótrúlegan 3-2 sigur á Liverpool á Anfield í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Aldrei hafa fleiri mörk verið skoruð í framlengingu í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 12. mars 2020 23:00
Leikjum City og Real og Juventus og Lyon frestað Tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 12. mars 2020 16:46
Leikmenn PSG fögnuðu með stuðningsmönnum Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 12. mars 2020 16:30
UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Fótbolti 12. mars 2020 14:15
Stórstjörnur PSG liðsins uppteknir við að senda þeim norska skilaboð Erling Braut Håland fór augljóslega mjög í taugarnar á stórstjörnum franska liðsins Paris Saint Germain ef marka má fagnaðarlæti þeirra í gærkvöldi. Fótbolti 12. mars 2020 14:00
Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 12. mars 2020 12:14
Það hló enginn að húmor Diego Costa eftir sigurinn á Anfield í gærkvöldi Diego Costa var ekki vinsæll meðal fjölmiðlamanna eftir leik Atletico Madrid á móti Liverpool á Anfield í gærkvöldi. Fótbolti 12. mars 2020 09:30
Sjáðu dramatíkina úr Meistaradeildarleikjum kvöldsins Atletico Madrid og PSG eru komin í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar ásamt Leipzig og Atalanta en þetta varð ljóst eftir leiki kvöldsins. Fótbolti 11. mars 2020 23:46
Klopp skaut á leikstíl Atletico eftir hafa dottið út úr Meistaradeildinni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skaut aðeins á leikstíl Atletico Madrid eftir að spænska liðið sló út Evrópumeistaranna í Meistaradeildinni í kvöld eftir framlengdan leik á Anfield. Fótbolti 11. mars 2020 23:07
Var þessi blaðamaður að grínast í Mourinho? | Myndband Afar sérstakt atvik átti sér stað á blaðamannafundi eftir leik Leipzig og Tottenham í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 11. mars 2020 23:00
Meistaradeildin gerð upp: Sjáðu Meistaradeildarmörkin Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport. Fótbolti 11. mars 2020 21:41
Lærisveinar Simeone slógu út Evrópumeistarana eftir framlengingu Evrópumeistarar Liverpool eru úr leik eftir tap gegn Atletico Madrid í framlengingu í kvöld. Fótbolti 11. mars 2020 19:30
Neymar skoraði og fiskaði rautt er PSG komst áfram PSG er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11. mars 2020 19:30
Boðar risapartý í júní í staðinn Stuðningsmenn spútnikliðs Meistaradeildarinnar verða bíða með að fagna saman frábærum árangri liðsins í keppninni í ár. Á fáum stöðum hefur kórónuveiran herjað meira á en á heimaslóðum Atalanta liðsins. Fótbolti 11. mars 2020 16:00
„Það væri ósanngjarnt fyrir Liverpool“ Liverpool þarf á stuðningsmönnum sínum að halda í kvöld og Diego Simeone veit hvað hans stuðningsmenn hjálpuðu mikið í fyrri leiknum. Sport 11. mars 2020 15:30
Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann spilar í kvöld Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe verður með Paris Saint Germain á úrslitastundu í Meistaradeildinni í kvöld. Sport 11. mars 2020 15:00
Simeone: Við getum skaðað Liverpool liðið Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, hitti blaðamenn í gær og fór yfir málin fyrir seinni leik liðsins á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. mars 2020 13:30
„Munurinn á nútímafótbolta og fótbolta sem er að deyja út“ RB Leipzig spilar nútímafótbolta annað en Tottenham. Þetta segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. Fótbolti 11. mars 2020 13:00
Kyle Walker sá eini sem hefur haldið hreinu gegn Atalanta í Meistaradeildinni Hægri bakvörður Manchester City er sá eini sem hefur haldið marki sínu hreinu gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í vetur. Fótbolti 11. mars 2020 11:30
Í beinni í dag: Bikarmeistararnir og komast Evrópumeistararnir áfram í Meistaradeildinni? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Boðið verður upp á fótbolta, handbolta og körfubolta. Sport 11. mars 2020 06:00