„Persónulegt og hrátt“ Íslenska rokkhljómsveitin Tragically Unknown var að senda frá sér lagið In Between í dag, á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Hljómsveitin er skipuð þeim Helenu Hafsteinsdóttur, Oddi Mar Árnasyni og Þórgný Einari Albertssyni. Blaðamaður hafði samband við þau og fékk að heyra nánar frá nýja laginu. Tónlist 17. júní 2022 13:31
Hollywood fréttir: Fyrstu myndirnar af Ryan Gosling sem Ken Fyrstu myndirnar af Ryan Gosling sem Ken í Barbie-kvikmyndinni, sem kemur út eftir rúmt ár, hafa nú birst. Áður höfðu Warner Bros. birt myndir af Margot Robbie í gervi titilpersónunnar. Greta Gerwig leikstýrir myndinni og skrifar hana með Noah Baumbach, samstarfsmanni sínum til margra ára. Bíó og sjónvarp 17. júní 2022 11:59
„Er í fyrsta skipti að semja lög út frá hjartanu en ekki bara að syngja um Dicks“ Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer var að gefa út lagið HUGSANIR en þetta er fyrsta lag af væntanlegri plötu frá honum sem mun bera nafnið ÁST. Tónlist 17. júní 2022 10:31
Sviðslista-elíta landsins geislaði á Grímunni Það er óhætt að segja að Þjóðleikhúsið hafi skartað sínum fegurstu fjöðrum síðasta þriðjudagskvöld þegar sviðslistafólk Íslands kom saman á Grímunni. Lífið 16. júní 2022 11:52
Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Beyoncé hefur tilkynnt næstu plötu sína, Renaissance, sem kemur út þann 29. júlí næstkomandi. Platan er sjöunda sóló-plata tónlistarkonunnar og sú fyrsta frá 2016 þegar hin mjög svo vinsæla Lemonade kom út. Tónlist 16. júní 2022 09:44
„Hann langaði að þakka mér fyrir að hafa bjargað lífi sínu“ „Þetta er ekkert svo flókið, að vera til,“ segir Hallgrímur Ólafsson í hlaðvarpsþættinum Jákastið þegar þeir Kristján byrja að ræða um jákvæðnina. Lífið 16. júní 2022 06:00
Endurgreiðslur til kvikmyndaframleiðenda verða 35 prósent Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra sem kveður á um 35 prósent endurgreiðslu til kvikmyndaframleiðenda. Innlent 16. júní 2022 00:49
Fyrsta myndin af Ryan Gosling sem Ken Ryan Gosling mun fara með hlutverk Ken í nýrri Barbie mynd sem von er á næsta sumar en Margot Robbie bregður sér þar í hlutverk Barbie. Lífið 15. júní 2022 20:16
Rödd Bósa ljósárs segir andstæðinga fjölbreytni „bjána“ Chris Evans, sem ljær Bósa ljósári rödd sína, segir fólk sem er reitt yfir því að tvær konur kyssist í nýrri teiknimynd vera „bjána“. Myndin hefur meðal annars verið bönnuð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum vegna kossins. Bíó og sjónvarp 15. júní 2022 19:48
Áður óséðar mannamyndir Kjarvals á nýrri sýningu Sýningin Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals verður opnuð hjá Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum á morgun. Til sýnis verða allar sjálfsmyndir Kjarvals og mannamyndir frá ýmsum tímabilum. Menning 15. júní 2022 15:01
Eitrað ástarsamband í stöðugri hringrás Hin fjölhæfa Sigrún Stella gaf út glænýtt lag þann 10. júní sem ber heitið „Circles.“ Albumm 15. júní 2022 14:30
Sápuóperur: 65 ár í sama hlutverkinu, stökkpallur og rokkari Sápuóperur eiga það til að fanga hug og hjörtu aðdáenda sinna sem byrja að tengja við persónurnar sem fylgja áhorfendum í fjölda ára. Í tilefni þess að Nágrannar eru að segja skilið við skjáinn er tilvalið að líta til baka og sjá hvaða persónur hafa verið lengst á skjánum hjá þeim og í sambærilegum þáttum. Lífið 15. júní 2022 14:30
Lizzo lagfærir textabút í nýju lagi eftir mikla gagnrýni Tónlistarkonan Lizzo lenti í vandræðum nú á dögunum vegna niðrandi textabútar í nýútgefna laginu „Grrrls.“ Textinn var gagnrýndur harðlega á samfélagsmiðlum og voru margir aðdáendur hennar miður sín yfir orðnotkuninni. Tónlist 15. júní 2022 13:30
„Alltaf gaman að styðja og vinna með öðrum tónlistarkonum“ Tónlistarkonurnar Áslaug Dungal, Fríd og Karítas halda saman tónleika í rýminu Mengi í kvöld. Blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunargleði þeirra. Tónlist 15. júní 2022 11:30
Vill láta fjarlægja minnisvarða um borgaralega óhlýðni Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, hvatti Birgi Ármannson, forseta Alþingis, til að fjarlægja listaverkið Svörtu keiluna sem er staðsett fyrir utan Alþingishúsið í ræðu sinni á þinginu í dag. Listaverkið er eftir Santiago Sierra og var sett niður árið 2012 sem minnisvarði um borgaralega óhlýðni. Innlent 14. júní 2022 22:50
Gríman: Sjö ævintýri um skömm rakaði til sín verðlaunum Leikritið Sjö ævintýri um skömm fékk alls sex verðlaun á Grímunni og hlaut meðal annars verðlaun fyrir Leikrit og Leikara ársins í aðalhlutverki. Verðlaunin voru veitt í Þjóðleikhúsinu fyrir leiklistarárið 2022. Menning 14. júní 2022 21:56
Raunveruleikaþættir byggðir á Squid game væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt um raunveruleikaseríu í anda dystópísku þáttaseríunnar Squid game sem slógu rækilega í gegn á síðasta ári. Ekki verður líf keppenda á línunni í þetta sinn en verðlaunaféð segir Netflix vera 4,56 milljónir dollara eða rúmir sex milljarðar króna. Lífið 14. júní 2022 21:38
BTS sveitin hætt í bili Hin geisivinsæla Suður-Kóreska hljómsveit BTS mun taka sér ótímabundið hlé frá störfum. Þetta tilkynntu þeir í beinu streymi nú í dag en þar segjast þeir ætla að einbeita sér að sólóferlum sínum. Lífið 14. júní 2022 18:20
Dóttir Beyoncé og Jay Z sláandi lík móður sinni Jay Z mætti með dóttur sína Blue Ivy á úrslitaleik í NBA í gær og beindust allra augu að dótturinni sem þykir nú orðin sláandi lík móður sinni, poppgyðjunni Beyoncé. Lífið 14. júní 2022 15:45
Christina Aguilera kom fram með gervilim í Hulk-búning Söngkonan Christina Aguilera kom fram í allri sinni dýrð á tónlistarhátíðinni LA Pride In The Park þann 11. júní síðastliðinn. Lífið 14. júní 2022 13:48
Vilja vekja athygli á því að rusl er gull RUSL Fest er lista- og hönnunarhátíð sem haldin verður dagana 27. júní - 2. júlí næstkomandi í Gufunesi, nýju hverfi skapandi greina í Reykjavík. Blaðamaður hafði samband við Narfa, einn af forsvarsmönnum hátíðarinnar, og fékk að heyra nánar frá ferlinu á bak við RUSL Fest. Menning 14. júní 2022 12:30
Dua Lipa stödd á Íslandi Breska tónlistarkonan Dua Lipa virðist vera á Íslandi ef marka má Instagram-sögu hennar. Þar birtir hún mynd af manni að dansa á rauðum sandi og í bakgrunn má sjá glitta í bíla frá kvikmyndatækjaleigunni Kukl. Lífið 14. júní 2022 11:26
Hitti hetjuna sína: „Enn svífandi um á bleiku skýi“ Tónlistarmaðurinn Passenger hélt tónleika í Hörpu síðastliðinn sunnudag við mikla lukku aðdáenda. Hinn tíu ára gamli Arnór var þó líklega hvað ánægðastur aðdáenda þar sem hann fékk að hitta þetta átrúnaðargoð sitt að tónleikunum loknum. Blaðamaður heyrði í Gunnari Ágústi Ásgeirssyni, föður Arnórs, og fékk að heyra nánar frá þessari skemmtilegu lífsreynslu. Tónlist 14. júní 2022 10:41
Saksóknari með styttuhvarfið til skoðunar Styttu af Guðríði Þorbjarnardóttur var stolið af Snæfellsnesi og flutt til Reykjarvíkur í mars á þessu ári. Málinu er lokið af hálfu lögreglu en þar höfðu tveir stöðu grunaðs manns. Málið hefur nú verið komið til saksóknara sem mun taka ákvörðun um ákæru í málinu. Innlent 13. júní 2022 22:53
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Dúndrandi dans! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 13. júní 2022 14:31
Lína langsokkur eða Lóa langsokkur? Fyrst þegar Pippi Långstrump eftir Astrid Lindgren var þýdd á íslensku hét söguhetjan ekki Lína langsokkur, eins og við þekkjum hana í dag, heldur Lóa langsokkur. Ármann Jakobsson, íslenskufræðingur og rithöfundur, vakti athygli á þessu á Twitter í gær. Menning 13. júní 2022 14:01
Lofsyngur Britney þrátt fyrir að hafa ekki fengið boð í brúðkaupið Lynne Spears, móður Britney Spears, var ekki boðið í brúðkaup dóttur sinnar sem fram fór um helgina. Þrátt fyrir það fann hún sig knúna til að lofsyngja dóttur sína í ummælum undir Instagram-færslu Britney úr brúðkaupinu. Hvorki Jamie Spears, föður Britney, né Jamie Lynn Spears, systur hennar, var heldur boðið. Menning 13. júní 2022 13:00
Breaking Bad stjarnan Bob Odenkirk á Íslandi: „Hann er hrikalega næs“ „Hann er uppáhaldsleikari okkar feðga og er hrikalega næs,“ segir Sölvi Snær Magnússon eigandi Laundromat Cafe í samtali við Vísi. Lífið 13. júní 2022 12:17
Bósi ljósár bannaður í Mið-Austurlöndum út af samkynja kossi Ljósár, nýjasta myndin frá Disney um Bósa ljósár, hefur verið bönnuð í Sádí-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Kúvæt vegna atriðis þar sem tvær konur kyssast. Teiknimyndin er „spin-off“ af hinni vinsælu seríu Leikfangasögu (e. Toy Story) og fjallar um geimævintýri Bósa Ljósár út fyrir endimörk alheimsins. Bíó og sjónvarp 13. júní 2022 10:54
Barry: Barry missir kúlið, vitið og samhygðina Stöð 2 sýnir þessi misserin þriðju seríu gamanþáttaraðarinnar Barry og þegar þessi orð eru rituð hafa sjö þættir af átta verið sýndir, lokaþátturinn verður sýndur í kvöld (mánudag). Gagnrýni 13. júní 2022 08:57