Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Bransadagar á RIFF

Hinir árlegu Bransadagar RIFF verða settir fimmtudaginn 1. október. Í ár er lögð áhersla á að kynna ný, íslensk verk í vinnslu og kvikmyndalandið Ísland auk þess sem rýnt verður í þær áskoranir sem blasa við kvikmyndaheiminum í kjölfar heimsfaraldurs.

Lífið
Fréttamynd

Sjáðu magnaðan flutning Páls Óskars á laginu My Way

„Ég hef eiginlega aldrei verið í aðstöðu til að syngja þetta lag. Ég hef einu inni sungið þetta á æfingu og einu sinni í jarðarför,“ segir Páll Óskar áður en hann syngur lokalagið í öðrum þætti af Í kvöld er gigg.

Lífið
Fréttamynd

Gullegg þjóðar?

Á nýafstaðnu Iðnþingi Samtaka iðnaðarins sem var haldið undir yfirskriftinni: „Nýsköpun er leiðin fram á við” flutti iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hvatningarávarp.

Skoðun
Fréttamynd

Mál­verki til minningar látinnar konu stolið

Málverki til minningar látinnar konu var stolið á föstudagsmorgunn úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ. Faðir konunnar segir mjög erfitt að málverkinu hafi verið stolið en það hafi mikið tilfinningalegt gildi fyrir fjölskylduna.

Innlent
Fréttamynd

Yuko Takeuchi látin

Japanska leikkonan Yuko Takeuchi fannst látin á heimili sínu í Tókýó. Hún var fertug.

Erlent
Fréttamynd

Siglósveitin sigraði og hlakkar til að mæta í skólann

Það er óhætt að segja að íbúar á Tröllaskaga og þá sér í lagi Siglfirðingar séu að rifna úr stolti ef marka má viðbrögð á samfélagsmiðlum. Fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga komu, sáu og sigruðu í Söngkeppni framhalsskólanna sem fram fór í Ríkissjónvarpinu í kvöld.

Tónlist
Fréttamynd

Lilja Ósk nýr formaður SÍK

Lilja Ósk Snorradóttir var í gær kjörin formaður stjórnar Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, fyrst kvenna síðan sambandið sameinaðist Framleiðendafélaginu árið 2000.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hrófla við hefðbundnum birtingarmyndum kyns og kynverundar

Sýningin UNDIRNIÐRI opnaði í Norræna húsinu um helgina en þar eru sýnd verk átta norrænna samtímalistamanna. Rauður þráður í viðfangsefnum listafólksins á sýningunni og verkum þeirra er gáskafull viðleitni til að kollvarpa hefðbundnum birtingarmyndum um kyn og kynhneigð.

Lífið