Sigurður Ragnar: Stórkostleg úrslit hjá strákunum „Þetta var frábært, ég er virkilega stoltur af strákunum. Við höldum hreinu og spilum frábæran varnarleik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur eftir að hans menn tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins með sigri á Breiðablik. Fótbolti 23. júní 2021 22:59
Sigur í fyrsta leik Óla Jó og ÍA rúllaði yfir Fram FH, ÍA, Fjölnir og HK eru komin áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir að hafa unnið leiki sína í 32-liða úrslitunum í kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2021 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-2| Elfar Árni með sigurmark KA í uppbótatíma Elfar Árni Aðalsteinsson reyndist hetja KA er hann skoraði sigurmark leiksins í uppbótatíma. KA fer því áfram í 16-liða úrslit eftir umdeilt sigurmark. Íslenski boltinn 23. júní 2021 21:03
Líklegra að ég vinni í lottóinu heldur en að ég fái útskýringar frá dómurunum Stjarnan datt út á dramatískan hátt þegar KA skoraði sigurmark í uppbótartíma. Boltinn var farinn út af í aðdraganda marksins.Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var myrkur í máli í garð dómarateymi leiksins. Sport 23. júní 2021 20:30
KFS áfram í 16-liða Mjólkurbikarsins en ÍBV úr leik Fjórum leikjum er lokið af þeim níu sem eru á dagskránni í 32 liða úrslitum Mjólkurbikar karla í dag og það eru ansi óvænt úrslit sem nú þegar hafa átt sér stað. Íslenski boltinn 23. júní 2021 19:55
Fyrsti leikur Óla Jó með FH og tveir Mjólkurbikarleikir í beinni Níu leikir í 32 liða úrslitum Mjólkurbikar karla í fótbolta fara fram í kvöld og verða tveir þeirra verða í beinni útsendingu. Íslenski boltinn 23. júní 2021 14:16
Framlenging á Húsavík og Völsungur og Haukar fara áfram í 16-liða úrslit Haukar og Völsungur eru komin í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir leiki kvöldsins. Haukar slógu KF út á Ólafsfjarðarvelli með 2-1 sigri, en á Húsavík þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara þar sem heimamenn höfðu betur 2-1 geg Leikni frá Fáskrúðsfirði. Íslenski boltinn 22. júní 2021 21:43
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 2-1 | Þórsarar í 16-liða úrslit Þór mætti Grindavík á Salt-Pay vellinum á Akureyri í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins nú í kvöld. Liðin leika bæði í Lengjudeildinni og skilja þar 8 stig liðin að. Þórsarar eru komnir áfram eftir 2-1 iðnaðarsigur. Íslenski boltinn 22. júní 2021 21:25
Orri: Við náum að sýna smá karakter og landa þessum sigri en hann var mjög ljótur Þór sló Grindavík út úr Mjólkurbikarnum með 2-1 sigri á Salt-Pay vellinum á Akureyri í dag. Jakob Snær Árnason og Alvaro Montejo komu Þórsurum í 2-0 áður en Mirza Hasercic minnkaði muninn. Fótbolti 22. júní 2021 21:08
Dregið í Mjólkurbikar kvenna: Valur og ÍBV mætast þriðja árið í röð Dregið var í 8 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 2. júní 2021 13:10
Selfoss og Valur örugglega áfram á meðan FH sló Þór/KA úr leik eftir vítaspyrnukeppni Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarkvenna er nú lokið. Valur vann 7-0 sigur á Völsungi á Húsavík. FH lagði Þór/KA í vítaspyrnukeppni eftir að leiknum lauk með 1-1 jafntefli og Selfoss vann 3-0 sigur á KR. Íslenski boltinn 1. júní 2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Afturelding 0-2 | Mosfellingar í 8-liða úrslit Afturelding er komin í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 2-1| Breiðablik áfram í næstu umferð Breiðablik fóru áfram í næstu umferð Mjólkurbikarsins eftir að hafa unnið Tindastól 2-1. Breiðablik komust í 2-0 forystu. Tindastóll náði að minnkað leikinn í 2-1 en nær komust þær ekki. Umfjöllun og viðtöl væntanleg Íslenski boltinn 31. maí 2021 22:11
Óskar Smári: Markmaðurinn okkar spilaði sárþjáð Tindastóll er dottið úr Mjólkurbikarnum eftir að hafa tapað 2-1 fyrir Breiðabliki. Þær lentu tveimur mörkum undir en náðu að minnka muninn í 2-1 en nær komust þær ekki og eru úr leik.Óskar Smári Haraldsson þjálfari Tindastóls var svekktur með niðurstöðuna í leiks lok. Sport 31. maí 2021 21:40
Fylkir afgreiddi Keflavík í Árbænum Fylkir verður í pottinum er dregið verður í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Fylkir vann 4-1 sigur á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 31. maí 2021 21:12
Delaney skaut ÍBV áfram í Mjólkurbikarnum ÍBV er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikar kvenna eftir 2-1 sigur á Stjörnunni er liðin mættust í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 31. maí 2021 19:58
Þróttur R. í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir öruggan sigur Þróttur R. er fyrsta liðið til að komast í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir öruggan 6-1 útisigur gegn sameinuðu liði Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir. Shaelan Grace Murison Brown skoraði þrennu fyrir gestina. Íslenski boltinn 30. maí 2021 19:39
Sindri fer á heimavöll bikarmeistaranna og nýtt uppgjör liðanna sem léku síðast í úrslitum Dregið var í Mjólkurbikar karla og kvenna í fótbolta í hádeginu í stúdíói hjá Stöð 2 á Suðurlandsbraut. Íslenski boltinn 18. maí 2021 12:22
Markaregn í Hafnarfirði og endurkoma Víkinga Sex leikir fóru fram í annari umferð Mjólkurbikars kvenna í dag. KR, Afturelding, Augnablik, Víkingur R., FH og Sindri unnu sína leiki og eru komin áfram í næstu umferð. Fótbolti 1. maí 2021 19:19
Fjögur rauð fyrir norðan og tíu mörk í nágrannaslag Sjö síðdegisleikjum er nú lokið í annari umferð Mjólkurbikars karla. Völsungur, Fram, Grótta, KF, Sindri, Kári og KFS eru öll komin í 32 liða úrslit ásamt Víking Ólafsvík og Vestra eftir leiki dagsins. Fótbolti 1. maí 2021 18:59
Áflog eftir leik í Mjólkurbikarnum Það var hiti í mönnum eftir leik Úlfana og Ísbjarnarins í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins en leikið var í Safamýrinni. Íslenski boltinn 27. apríl 2021 07:00
Hafnarfjarðarliðin og Ægir áfram í bikarnum Haukar, ÍH og Ægir eru komin áfram í aðra umferð Mjólkurbikars karla eftir leiki liðanna í fyrstu umferðinni í kvöld. Fótbolti 25. apríl 2021 18:54
Eyjamenn áfram í bikarnum Fjórum leikjum er lokið í Mjólkurbikar karla í fótbolta í dag. ÍBV, Vestri og Stokkseyri unnu örugga sigra. Íslenski boltinn 25. apríl 2021 16:15
Kórdrengir lögðu Selfoss og Ólsarar skoruðu 18 Fjölmargir leikir voru á dagskrá í Mjólkurbikar karla í fótbolta í dag. Hæst ber að Kórdrengir unnu Selfoss í Lengjudeildarslag og Víkingur frá Ólafsvík skoraði 18 mörk gegn Gullfálkanum. Íslenski boltinn 24. apríl 2021 16:46
Pepsi Max-deild karla hefst eftir tvær vikur Pepsi Max-deild karla hefst með leik Íslandsmeistara Vals og ÍA föstudagskvöldið 30. apríl. Íslenski boltinn 16. apríl 2021 10:31
Fyrstu fótboltaleikirnir ekki um helgina en fljótlega Birkir Sveinsson mótastjóri KSÍ vinnur nú að tillögum fyrir stjórn sambandsins um það hvenær Íslandsmótið í fótbolta muni hefjast nú þegar ljóst er að íþróttabanni verður aflétt á fimmtudaginn. Íslenski boltinn 13. apríl 2021 13:41
Leikgreining: Farið yfir það hvernig KR komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins Leikur Breiðabliks og KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins krufinn til mergjar. Íslenski boltinn 11. september 2020 19:35
Segir að Hilmar Árni eigi að skammast sín Hjörvar Hafliðason sagði Hilmari Árna Halldórssyni að skammast sín fyrir tilburði sína í þriðja marki FH gegn Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 11. september 2020 10:30
Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 11. september 2020 09:00
Stórleikir í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var til undanúrslita karla og kvenna í Mjólkurbikarnum í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport í kvöld. Stórleikir eru þar á dagskrá. Íslenski boltinn 10. september 2020 22:40