Sjáðu Reyni Haralds skora þrennu á fimm mínútum í Mjólkurbikarnum í gær 2. deildarlið ÍR tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær eftir 3-2 útisigur á Fjölni í Grafarvogi. Íslenski boltinn 11. ágúst 2021 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 2-3 | Trylltur fimm mínútna kafli kláraði leikinn fyrir ÍR Reynir Haraldsson var hetja ÍR-inga þegar þeir slógu út Fjölni í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars karla fyrr í kvöld. Hann gerði öll mörkin á fimm mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks en Fjölnir leiddi 2-0 í hálfleik. Íslenski boltinn 10. ágúst 2021 21:11
Arnar Hallsson: Sjáum til eftir næstu umferð en þá getum við kannski farið að hugsa um Wembley eða eitthvað stærra Reynir Haraldsson reyndist hetja ÍR-inga í kvöld þegar þeir slógu út Fjölni í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Grafarvoginum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 2-3 ÍR í vil en öll mörk ÍR komu á fimm mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks þar sem Reynir skoraði þau öll. Fjölnir var með forystu í hálfleik en detta út því leikmenn liðsins slökktu á sér á þessum kafla. Þjáflari ÍR, Arnar Hallson var að vonum í skýjunum með leik liðsins og úrslitin. Íslenski boltinn 10. ágúst 2021 21:04
Vestri skoraði fjögur á sjö mínútum og er á leið í átta liða úrslit Það var Lengjudeildarslagur þegar að Vestri tók á móti Þór í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Markalaust var í hálfleik, en heimamenn skoruðu fjögur í seinni hálfleik og unnu að lokum öruggan 4-0 sigur. Íslenski boltinn 10. ágúst 2021 20:02
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 4-3 | Lygilegur uppbótartími og Breiðablik í úrslit Breiðablik mætir Þrótti í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi. Íslenski boltinn 16. júlí 2021 23:00
Ásta Eir: Það má segja að um galdra hafi verið að ræða í sigurmarkinu Breiðablik sló út Val í ótrúlegum leik og eru komnar í úrslit Mjólkurbikarsins þar sem þær mæta Þrótti. Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði Breiðabliks var í skýjunum með ótrúlegar lokamínútur leiksins. Íslenski boltinn 16. júlí 2021 22:30
„Eins og draumur að rætast“ „Þetta er bara geggjað, þetta er eins og draumur að rætast,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði kvennaliðs Þróttar, eftir 4-0 sigur síns liðs gegn FH í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 16. júlí 2021 20:33
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - FH 4-0 | Þróttur í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögunni Þróttur tryggðu sér sæti í úrslitum Mjólkurbikars kvenna með 4-0 sigri á FH í Laugardal í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti í sögu Þróttar í undanúrslitum en bæði lið gátu með sigri komið sér í sinn fyrsta úrslitaleik. Íslenski boltinn 16. júlí 2021 19:51
„Agla María og Áslaug Munda gera útslagið“ „Maður hefur varla vitað við hverju mátti búast í neinum leik í sumar en ég held að þetta verði töluvert eðlilegri fótboltaleikur en síðasta viðureign þessara liða,“ segir Mist Rúnarsdóttir um stórleik Breiðabliks og Vals í kvöld. Fótbolti 16. júlí 2021 11:31
Svekkelsið frá því í fyrra rekur FH áfram Tuttugu ár eru síðan FH var síðast í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í fótbolta. Þróttur Reykjavík stendur í vegi fyrir þeim en leiki Hafnfirðingar sama leik og á síðustu leiktíð bíður þeirra úrslitaleikur á Laugardalsvelli gegn Val eða Breiðabliki. Íslenski boltinn 16. júlí 2021 10:00
Fylgir þessu mikil ábyrgð og pressa Þrátt fyrir ungan aldur hefur Álfhildur Rósa Kjartansdóttir verið fyrirliði Þróttar Reykjavíkur síðan 2019. Á morgun, föstudag, mun hún gera nokkuð sem enginn fyrirliði kvennaliðs Þróttar Reykjavíkur hefur gert áður: leiða lið sitt út í undanúrslitaleik bikarkeppninnar. Íslenski boltinn 15. júlí 2021 12:00
Spenntur fyrir leiknum gegn KR og reiknar með að bæði lið styrki sig í glugganum Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með að fá KR í heimsókn í Fossvoginn í stórleik 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá taldi Arnar næsta ljóst að bæði lið myndu styrkja sig fyrir leikinn sem fram fer 11. eða 12. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 28. júní 2021 16:30
Þetta er ótrúlega sjarmerandi keppni Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, er spennt fyrir stórleiknum í undanúrslitum Mjólkurbikarsins þegar Valur heimsækir Íslandsmeistara Breiðabliks. Íslenski boltinn 28. júní 2021 15:00
Valur mætir á Kópavogsvöll í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna Það er sannkallaður stórleikur í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks fá Val í heimsókn. Í hinum leiknum mætast svo Þróttur Reykjavík og FH. Íslenski boltinn 28. júní 2021 13:01
Bikarmeistarar Víkings mæta KR í 16-liða úrslitum á meðan Völsungur mætir á Hlíðarenda Dregið var í 16-liða úrslitin í Laugardalnum í dag en leikirnir fara fram 11. og 12. ágúst. Bikarmeistararnir fá KR í heimsókn, Valur fær Völsung í heimsókn og HK fær 3. deildarlið KFS í heimsókn. Íslenski boltinn 28. júní 2021 12:40
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | 1. deildarliðið niðurlægði Fylki FH er komið í undanúrslitin eftir að hafa gengið frá Fylki. Fyrri hálfleikurinn var heldur rólegur, en Selma Dögg Björgvinsdóttir kom FH á bragðið með laglegu marki undir lok fyrri hálfleiks.Í síðari hálfleik voru FH stúlkur með öll völd á vellinum og unnu á endanum 1-4 risa sigur. Íslenski boltinn 25. júní 2021 22:08
Agla María: Þetta er skemmtilegasta keppnin Agla María Albertsdóttir lék á alls oddi í 5-0 sigri Breiðabliks á Aftureldingu í Mjólkurbikar kvenna í kvöld en hún skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Íslenski boltinn 25. júní 2021 21:34
Stórsigur Þróttar á Selfossi Þróttur er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir frábæran 4-1 sigur á Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 25. júní 2021 21:13
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Afturelding 5-0 | Auðvelt í Kópavogi Breiðablik er komið í undanúrslit í Mjólkurbikarnum eftir sannfærandi sigur á Aftureldingu á Kópavogsvelli. Lokatölur 5-0. Íslenski boltinn 25. júní 2021 21:09
„Öruggara að boltinn var út af en öll bóluefnin sem er búið að setja í líkama okkar“ Þorkell Máni Pétursson og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir leikina í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Mjólkurbikarsmörkunum í gær. Þeir ræddu að sjálfsögðu um umdeilt sigurmark KA gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 25. júní 2021 16:31
„Það hefði enginn sagt neitt ef þessi leikur hefði farið 7-2“ 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins voru gerð upp í Mjólkurbikarmörkunum í gær og þar var meðal annars fjallað um ótrúlegan leik KF og Hauka á Ólafsfjarðarvelli. Fótbolti 25. júní 2021 15:31
Sjáðu ótrúlegt mark Víðis af 80 metra færi Víðir Þorvarðarson skoraði magnað mark af um 80 metra færi fyrir KFS þegar liðið sló út Víking Ólafsvík í Mjólkurbikarnum í fótbolta. Fótbolti 25. júní 2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í þriðja gír Valsmenn eru komnir áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta og þurftu síður en svo neina flugeldasýningu til þess, í 2-0 sigri gegn Leiknismönnum. Íslenski boltinn 24. júní 2021 21:55
Ekki óeðlilegt ef Sverrir hefði skorað þrennu Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var ekkert að missa sig af gleði yfir því að hafa komist áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta í kvöld. Hann sagði þó seinni hálfleik sinna manna gegn Leikni hafa verið fínan. Fótbolti 24. júní 2021 21:29
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-1 | Þriðja árið í röð sem Valskonur slá Eyjakonur út úr bikarnum Valur er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Vestmannaeyjum. Er þetta þriðja árið í röð sem Valur slær ÍBV út í bikarnum. Íslenski boltinn 24. júní 2021 21:23
Fylkir skoraði sjö á meðan KR var í stökustu vandræðum Fylkir og KR fóru ólíkar leiðir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Fylkir vann 4. deildarlið Úlfanna 7-0 á meðan KR lagði 2. deildarlið Kára 2-1 í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 24. júní 2021 21:16
Eiður Benedikt: Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV Valskonur komu sér áfram eftir eins marks sigur á ÍBV í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna kvenna í leikslok. Íslenski boltinn 24. júní 2021 20:55
Markahæsti þáttur sumarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld Það verður boðið upp á mikla markaveislu og mikið af óvæntum úrslitum þegar farið verður yfir 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 24. júní 2021 15:25
Sjáðu umdeilt sigurmark KA-manna sem Stjörnumenn voru æfir yfir Stjörnumenn voru afar ósáttir með að sigurmark KA-manna í leik liðanna í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær hafi fengið að standa. Íslenski boltinn 24. júní 2021 14:25
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Keflvíkingar slógu út Blika eftir framlengingu Keflavík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-0 sigur á Breiðablik í framlengdum leik í Keflavík. Íslenski boltinn 23. júní 2021 23:25