NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Westbrook hafði betur gegn gríska fríkinu

Það var mikil eftirvænting fyrir leik Milwaukee og Oklahoma City í nótt enda voru þar að mætast leikmenn sem eru líklegir að berjast um nafnbótina mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur.

Körfubolti
Fréttamynd

Fjórtán nýir á lista yfir 50 bestu leikmenn sögunnar

Rúm 20 ár eru liðin frá því að NBA fagnaði 50 ára afmæli sínu en við það tilefni var gefinn út listi með 50 bestu leikmönnum í sögu deildarinnar. Yngsti maðurinn á þeim lista var Shaquille O´Neal, þá 24 ára gamall og nýgenginn til liðs við Los Angeles Lakers.

Körfubolti