Clippers vann grannaslaginn | Myndbönd Los Angeles Clippers bar sigurorð af Los Angeles Lakers, 92-108, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 20. október 2017 07:15
Sögulega lélegt hjá Phoenix í nótt Það var engin spenna í leik Phoenix Suns og Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland var margfalt sterkari aðilinn og vann 48 stiga sigur, 76-124. Körfubolti 19. október 2017 16:00
Slagsmálin á æfingu Chicago Bulls skiluðu Finnanum Markkanen sæti í byrjunarliðinu Einn maður græddi byrjunarliðssæti á látunum á æfingu NBA körfuboltaliðsins Chicago Bulls þar sem liðsfélögunum Bobby Portis og Nikola Mirotic lenti illa saman. Körfubolti 19. október 2017 15:00
Boston átti engin svör við gríska undrinu | Myndbönd Gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, fór á kostum þegar Milwaukee Bucks lagði Boston Celtics að velli, 100-108, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 19. október 2017 07:36
Endaði á spítala eftir slagsmál við samherja Nikola Mirotic, leikmaður Chicago Bulls, endaði á spítala eftir slagsmál við samherja sinn, Bobby Portis. Körfubolti 18. október 2017 08:45
Hayward ökklabrotnaði hræðilega eftir fimm mínútur í fyrsta leiknum fyrir Boston Gordon Hayward ökklabrotnaði eftir aðeins fimm mínútna leik þegar Boston Celtics tapaði 102-99 fyrir Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 18. október 2017 07:50
Titilvörnin hófst með tapi | LeBron frábær í sigri á Boston Tímabilið í NBA-deildinni hófst í nótt með tveimur stórleikjum. Körfubolti 18. október 2017 07:18
Popovich: Trump er sálarlaus heigull Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Gregg Popovich, þjálfari NBA-liðsins San Antonio Spurs, hatar Donald Trump Bandaríkjaforseta. Körfubolti 17. október 2017 21:15
Michael Jordan: Þessi súperlið þýða að hin liðin verða algjört rusl Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan sem er núverandi eigandi Charlotte Hornets í NBA-deildinni er ekki hrifin af þróun mála í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13. október 2017 23:00
Óvæntasti blaðamannafundurinn á ferli Jordan var fyrir 24 árum 6. október 1993 boðaði Michael Jordan óvænt til blaðamannafundar en nokkrum mánuðum fyrr hafði hann unnið NBA-titilinn með Chicago Bulls í þriðja sinn á þremur árum. Körfubolti 6. október 2017 13:00
Fyrsti fimmfaldi meistarinn í sögu WNBA Rebekkah Brunson hjálpaði Minnesota Lynx að verða WNBA-meistari í ár en Gaupurnar unnu Los Angeles Sparks í hreinum úrslitaleik um titilinn í kvenna NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 5. október 2017 22:30
Gaupurnar komu fram hefndum og urðu aftur WNBA-meistarar Minnesota Lynx tryggði sér í nótt WNBA-meistaratitilinn þegar liðið vann níu stiga sigur á Los Angeles Sparks, 85-76, í hreinum úrslitaleik um titilinn í kvennadeild NBA í körfubolta. Körfubolti 5. október 2017 15:30
Aðeins 7% telja að Golden State verði ekki meistari Golden State Warriors verður NBA-meistari næsta vor. Það er skoðun mikils meirihluta framkvæmdastjóra liðanna 30 í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 5. október 2017 07:00
Fyrirliðarnir velja sér leikmenn í sitt lið í Stjörnuleik NBA 2018 NBA-deildin hefur gerbreytt fyrirkomulaginu á bak Stjörnuleik NBA en tilkynnt var um breytingarnar í gær. Körfubolti 4. október 2017 11:00
Kevin Love verður byrjunarliðsmiðherji Cavaliers í vetur Cleveland Cavaliers byrjar leikina með lávaxnara lið en áður á komandi NBA-tímabili en þeir hafa nú gefið það út að Kevin Love verður byrjunarliðsmiðherji liðsins í vetur. Körfubolti 3. október 2017 08:30
Aftur um hreinn úrslitaleikur um titilinn í WNBA Minnesota Lynx tryggði sér í gær hreinan úrslitaleik um meistaratitilinn í WNBA-deildinni í körfubolta á móti meisturunum í Los Angeles Sparks. Körfubolti 2. október 2017 22:00
Samdi við Cavs en vill samt enda ferillinn með Miami Heat Dwyane Wade er orðinn leikmaður Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni en hann er engu að síður að hugsa um að enda ferillinn hjá öðru liði. Körfubolti 29. september 2017 11:30
NBA-liðin verða hér eftir sektuð fyrir að hvíla leikmenn NBA-deildin samþykkti athyglisverðar reglubreytingar í gær í tengslum við nýliðavalið og varðandi það að liðin mega ekki lengur hvíla leikmenn að óþörfu. Körfubolti 29. september 2017 08:30
Steph Curry um forsíðu Sports Illustrated: Þetta er skelfilegt Stephen Curry er í aðalhlutverki á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins þar sem voru tekin fyrir mótmæli bandarískra íþróttamanna gegn því óréttlæti sem blökkumenn verða fyrir í Bandaríkjunum. Körfubolti 28. september 2017 19:45
Líkir LeBron við Benjamin Button Tyronn Lue, þjálfari Cleveland Cavaliers, segir að LeBron James sé eins og Benjamin Button; hann eldist aftur á bak. Körfubolti 27. september 2017 22:30
Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. Sport 27. september 2017 11:00
Mark Cuban lánaði leikmanni sínum Dallas-flugvélina Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, hjálpaði einum leikmanni sínum og um leið allri Púertó Ríkó á mjög rausnarlegan hátt. Körfubolti 27. september 2017 09:30
Dwyane Wade verður liðsfélagi LeBron James á ný Dwyane Wade hefur tekið ákvörðun um að ganga til liðs við Cleveland Cavaliers og spila með liðinu í NBA-deildinni á komandi tímabili samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. Körfubolti 27. september 2017 08:00
LeBron var til í að afhenda Kyrie lyklana LeBron James er ekki sár út í Kyrie Irving fyrir að yfirgefa Cleveland þó svo hann hafi verið til í að afhenda honum lyklana að liðinu fljótlega. Körfubolti 26. september 2017 23:00
Doris Burke tekur risaskref fyrir konur í NBA-deildinni í vetur Doris Burke verður í vetur fyrsta konan sem verður fastráðin lýsandi á NBA-leikjum í körfubolta á einni af stóru stöðvunum í Bandaríkjunum. Hún er því orðin ein af þeim stóru þegar kemur að því að miðla NBA-körfuboltanum til áhorfenda í bandarísku sjónvarpi. Körfubolti 26. september 2017 17:15
LeBron James: Leyfi Trump forseta ekki að nota íþróttirnar til að sundra okkur LeBron James gagnrýndi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þegar hann hitti blaðamenn í gær í tilefni þess að NBA-liðin eru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil. Körfubolti 26. september 2017 09:30
Carmelo Anthony fékk 34 milljónir í laun á hvern leik Carmelo Anthony hefur spilað sinn síðasta leik fyrir New York Knicks en félagið sendi stærstu stjörnuna sína til Oklahoma City Thunder um helgina. Körfubolti 25. september 2017 17:45
Cavaliers, Spurs, Heat og Thunder eru öll að reyna að fá Dwyane Wade Chicago Bulls keypti upp lokaárið í samningi sínum við Dwyane Wade sem er nú laus allra mála hjá Bulls og getur samið við hvaða lið sem er í NBA-deildinni fyrir komandi tímabil. Körfubolti 25. september 2017 12:30
Stephen Curry ekki boðið í Hvíta húsið Stephen Curry er ekki lengur velkominn í Hvíta húsið. Þetta sagði Bandaríkjaforseti á Twitter í dag. Körfubolti 23. september 2017 14:45
Barkley: Þessi grey geta ekki spilað tvo leiki í röð Charles Barkley liggur sjaldnast á skoðunum sínum. Hann blandaði sér í umræðuna um að lengja tímabilið í NBA-deildinni í körfubolta til að minnka álagið. Leikjunum verður ekki fækkað en þeir verða leiknir yfir lengra tímabil. Körfubolti 21. september 2017 23:15