Passað upp á Okafor eins og smábarn Þar sem nýliði Philadelphia 76ers, Jahlil Okafor, hefur verið gjarn á að lenda í vandræðum utan vallar mun öryggisvörður nú fylgja honum eftir í hvert fótmál. Körfubolti 1. desember 2015 08:45
Golden State slapp með skrekkinn Hið fullkomna tímabil Golden State Warriors heldur áfram en félagið vann sinn 19. leik í röð í nótt. Körfubolti 1. desember 2015 07:15
„Jordan sagði mér að njóta síðasta tímabilsins“ Einn besti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar, Kobe Bryant, hefur gefið það út að skórnir fari upp í hillu í lok tímabilsins. Hann hefur náð stórkostlegum árangri og haft ótrúleg áhrif á körfuboltann á glæstum 20 ára ferli. Körfubolti 1. desember 2015 06:00
Kobe er einn sá besti í sögunni Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, fór fögrum orðum um Kobe Bryant eftir að Kobe gaf það út að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir leiktíðina. Körfubolti 30. nóvember 2015 16:30
Kobe kveður í lok leiktíðar Kobe Bryant, leikmaður LA Lakers, tilkynnti í nótt að hann muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar. Körfubolti 30. nóvember 2015 07:44
Philadelphia jafnaði vafasamt met Philadelphia 76ers heldur áfram að tapa öllum leikjum í NBA-deildinni og skrá sig í sögubækurnar. Körfubolti 30. nóvember 2015 07:21
LeBron hetja Cleveland tveimur sekúndum fyrir leikslok | Myndbönd Golden State vann sinn átjánda leik í röð á tímabilinu, en þeir halda áfram að slá metið yfir flesta sigurleiki í röð. LeBron var hetja Cleveland tveimur sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 29. nóvember 2015 11:15
Curry magnaður í einn einum sigri Golden State | Myndbönd Sigurganga núverandi meistaranna í NBA-deildinni, Golden State Warriors, virðist engan enda ætla að taka. Þeir unnu sinn sautjánda leik í röð í deildinni í nótt nú gegn Phoenix, en þeir hafa unnið alla sína leiki á tímabilinu. Körfubolti 28. nóvember 2015 11:14
Leikmaður Sixers slóst við stuðningsmenn Ástandið hjá lélegasta liði NBA-deildarinnar, Philadelphia 76ers, heldur áfram að versna. Körfubolti 27. nóvember 2015 11:30
Það gengur bara allt upp hjá Steph Curry þessa dagana | Myndband Stephen Curry bakvörður NBA-meistara Golden State Warriors ætti að vera í þokkalega góðu skapi þessa dagana enda gengur flest upp hjá kappanum. Körfubolti 27. nóvember 2015 09:45
Philadelphia í hópi verstu liða sögunnar Versta lið NBA-deildarinnar heldur áfram að tapa körfuboltaleikjum. Körfubolti 26. nóvember 2015 07:41
Litlu strákarnir orðnir stærstir í NBA NBA-meistarar Golden State Warriors hafa þegar skapað sér sérstöðu í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta með því að vinna sextán fyrstu leiki tímabilsins. Þeir eru ekki bara að vinna sigra heldur nær alla leikina með miklum mun. Lifir sigurgangan fram á jóladag? Körfubolti 26. nóvember 2015 07:00
Sjáðu hvernig Golden State kom sér í sögubækurnar | Myndbönd Ekkert lið hefur byrjað betur í NBA-deildinni en ríkjandi meistarar Golden State Warriors. Körfubolti 25. nóvember 2015 23:30
Besta byrjun liðs frá upphafi Golden State Warriors komst í sögubækur NBA-deildarinnar með öruggum sigri á Lakers í nótt. Körfubolti 25. nóvember 2015 07:41
LeBron í sögubækurnar Komst í hóp með Oscar Robertson er Cleveland vann enn einn heimaleikinn sinn. Körfubolti 24. nóvember 2015 07:48
Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. Körfubolti 23. nóvember 2015 23:30
Golden State jafnaði besta árangur sögunnar Meistararnir hafa unnið alla fyrstu fimmtán leiki tímabilsins í NBA-deildinni. Körfubolti 23. nóvember 2015 06:37
Ekkert getur stöðvað Golden State Það var nóg að gerast í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en alls fóru fram ellefu leikir. Körfubolti 21. nóvember 2015 12:03
Lentu 23 stigum undir en unnu samt Golden State Warriors hefur unnið alla þrettán leiki sína á tímabilinu til þessa í NBA-deildinni. Körfubolti 20. nóvember 2015 08:59
Westbrook með 43 stig í fjarveru Durants | Myndbönd Russell Westbrook átti svakalegan leik fyrir Oklahoma City í nótt þegar liðið lagði New Orleans Pelicans. Körfubolti 19. nóvember 2015 08:02
R. Kelly neglir niður silkimjúkum þristi Jakkafataklæddur og með vindil í kjaftinum. Ekkert nema net. Körfubolti 18. nóvember 2015 23:15
McHale rekinn frá Houston Þolinmæðin hjá forráðamönnum NBA-liðsins Houston Rockets er ekki mikil því liðið er búið að reka þjálfarann sinn eftir aðeins ellefu leiki. Körfubolti 18. nóvember 2015 17:24
Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur. Körfubolti 18. nóvember 2015 15:00
NBA: Curry með 37 stig og Golden State vann tólfta leikinn í röð | Myndbönd NBA-meistarar Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram í nótt þegar liðið vann spennuleik á móti Toronto. Körfubolti 18. nóvember 2015 06:48
NBA: Mario Chalmers byrjar vel hjá Memphis | Myndbönd Oklahoma City Thunder liðið í NBA-deildinni í körfubolta saknar stjörnuleikmannsins Kevin Durant en nýi maðurinn hjá Memphis Grizzlies er hinsvegar að stimpla sig inn og liðið er á þriggja leikja sigurgöngu síðan að hann mætti á svæðið. Körfubolti 17. nóvember 2015 07:00
Borgaði 23 milljónir fyrir treyju Michael Jordan Michael Jordan er enn að setja met þrátt fyrir að vera löngu búinn að setja körfuboltaskóna upp á hillu. Nú síðast féll metið yfir hæsta verð fyrir minjagrip tengdum honum. Körfubolti 16. nóvember 2015 23:15
Steph Curry búinn að ná pabba sínum | Myndband Stephen Curry hefur farið á kostum með Golden State Warriors liðinu í upphafi NBA-tímabilsins og tekið upp þráðinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var bæði kosinn besti leikmaður deildarinnar og vann titilinn. Körfubolti 16. nóvember 2015 22:45
NBA: Kobe nálægt þrennu í sigri Lakers | Myndbönd Kobe Bryant og félagar í Los Angeles Lakers sluppu við verstu tíu leikja byrjun í sögu félagsins þegar liðinu tókst að vinna Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Gömlu stórveldin áttu annars góðan dag því Boston Celtics vann Oklahoma City og New York vann New Orleans. Körfubolti 16. nóvember 2015 07:00
Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. Körfubolti 15. nóvember 2015 11:30
DeMarcus, LeBron og Westbrook í stuði í nótt | Myndbönd Russell Westbrook, LeBron James og DeMarcus Cousins voru í góðu stuði fyrir lið sín í nótt, en alls fóru ellefu leikir fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 14. nóvember 2015 11:00