NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Barcelona vann Los Angeles Lakers

Barcelona vann 92-88 sigur á NBA-meisturum Los Angeles Lakers í æfingaleik í gær en leikið var á Spáni. Pau Gasol, framherji lakers, mætti þarna sínu gamla félagi.

Körfubolti
Fréttamynd

Datt um æfingatöskuna sína og handarbrotnaði

NBA-leikmaðurinn Carlos Boozer spilar ekki tvo fyrstu mánuði tímabilsins með Chicago Bulls vegna handarbrots eins og hefur komið fram á Vísi. Það vita kannski færri hvernig þessi nýi stjörnuleikmaður Bulls, sem fær níu milljarða íslenska króna útborgað næstu fimm árin, fór að því að meiða sig.

Körfubolti
Fréttamynd

Kobe ekki byrjaður að æfa

Meistarar LA Lakers eru byrjaðir að æfa fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni. Tvo menn vantar í hópinn sem enn eru að jafna sig eftir aðgerð á hné í sumar.

Körfubolti
Fréttamynd

Fyrstu æfingar Miami Heat fara fram í bandarískri herstöð

Miami Heat tilkynnti í gær að fyrstu æfingabúðir liðsins fyrir komandi NBA-tímabil munu fara fram í bandarísku herstöðinni á Fort Walton Beach sem er í um 1086 ílómetra fjarlægð frá Miami-borg. Liðið mun æfa þarna frá 28. september til 3. október og ætti að fá frið frá æstum aðdáendum og forvitnum fjölmiðlamönnum.

Körfubolti
Fréttamynd

Amaechi ekki hleypt inn á hommabar

Körfuboltamaðurinn John Amaechi, sem lék í NBA-deildinni, varð heimsfrægur er hann kom út úr skápnum árið 2007 og lýsti því hvernig það væri að vera hommi í NBA-deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Melo til NY Knicks?

Flest bendir til þess að Carmelo Anthony sé á förum frá Denver Nuggets en hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið.

Körfubolti
Fréttamynd

Fjögur NBA-lið skiptu um leikmenn í gær

Það voru stór leikmannaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í gær þegar fjögur skiptu á milli sín leikmönnum. Liðin sem skiptu á leikmönnum voru Indiana Pacers, New Orleans Hornets, New Jersey Nets og Houston Rockets.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA-leikir fara fram í London

Forráðamenn NBA-deildarinnar hafa ákveðið að feta í fótspor NFL-deildarinnar og spila deildarleiki í London. Tveir deildarleikir munu fara fram í Lundúnum næsta vetur.

Körfubolti