NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Marbury til Celtics

NBA-meistaralið Boston Celtics tilkynnti í dag að það hefði samið við Stephon Marbury sem var án félags eftir að hann hætti hjá New York Knicks á dögunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Barnsmóðir Eddy Curry myrt

Lögreglan í Chicago hefur handtekið 36 ára gamlan lögfræðing og kært hann fyrir morðið á barnsmóður Eddy Curry, leikmanns NY Knicks, og níu mánaða gamalli dóttur þeirra.

Körfubolti
Fréttamynd

Nelson vann 1300. sigurinn

Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Golden State lagði Oklahoma 133-120 á heimavelli og færði þar með þjálfaranum Don Nelson 1300. sigurinn á ferlinum.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron James skaut Milwaukee í kaf

LeBron James fór hamförum í nótt þegar hann fór fyrir liði Cleveland í 111-103 sigri á Milwaukee á útivelli. James skoraði 55 stig og var einu stigi frá persónulegu meti sínu.

Körfubolti
Fréttamynd

Eigandi Utah Jazz látinn

Larry Miller, eigandi Utah Jazz í NBA deildinni, lést í gærkvöldi. Miller keypti helming í félaginu árið 1985 og keypti það allt ári síðar.

Körfubolti
Fréttamynd

Alston til Orlando

Félagaskiptaglugginn í NBA deildinni lokaði í gær og ekki varð eins mikið um skipti og vonast hafði verið til.

Körfubolti
Fréttamynd

Boston tapaði í Utah

Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah vann góðan sigur á meisturum Boston á heimavelli sínum 90-85.

Körfubolti
Fréttamynd

Chandler fer ekki til Oklahoma

Ekkert verður af fyrirhuguðum leikmannaskiptum New Orleans og Oklahoma í NBA deildinni sem greint var frá í gær. Tyson Chandler, miðherji New Orleans, stóðst ekki læknisskoðun hjá Oklahoma og því voru viðskiptin flautuð af.

Körfubolti
Fréttamynd

Odom frákastar eins og Jabbar

Lamar Odom átti góðan leik fyrir LA Lakers í nótt sem leið þegar hann skoraði 15 stig og hirti 20 fráköst í sigri liðsins á Atlanta 96-83.

Körfubolti