NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Stjörnuleikur NBA: Howard setti met

Dwight Howard varð fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að fá þrjár milljónir atkvæða frá stuðningsmönnum í byrjunarlið Stjörnuleiksins sem fram fer þann 15. febrúar í Phoenix.

Körfubolti
Fréttamynd

Fjórir leikir í NBA í nótt

Fjórir leikir fóru fram í NBA í nótt og unnust þrír þeirra á heimavelli. Atlanta skellti Chicago 105-102 á útivelli og vann því alla leiki liðanna í vetur.

Körfubolti
Fréttamynd

Lakers burstaði Cleveland

Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar stórsigur LA Lakers á Cleveland Cavaliers 105-88 í Los Angeles.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron James er bestur í ár

LeBron er verðmætasti leikmaður ársins í NBA deildinni það sem af er leiktíðinni. Þetta sagði núverandi handhafi titilsins, Kobe Bryant, í samtali við LA Times um helgina.

Körfubolti
Fréttamynd

Sloan framlengir við Jazz

Þjálfarinn Jerry Sloan hefur framlengt samning sinn við Utah Jazz út næstu leiktíð, sem þýðir væntanlega að hann muni stýra liðinu samfleytt í 22 ár.

Körfubolti
Fréttamynd

Fernandez í troðkeppnina

Spænska bakverðinum Rudy Fernandez hjá Portland Trailblazers hefur verið boðið að taka þátt í troðkeppninni um stjörnuhelgina í NBA sem fram fer í febrúar.

Körfubolti
Fréttamynd

Sá flugslysið út um stofugluggann

Vince Carter, leikmaður New Jersey Nets í NBA deildinni, trúði ekki eigin augum þegar hann leit út um gluggann hjá sér í gærkvöldi og varð vitni að því þegar Airbus þota US Airways nauðlenti á Hudson-fljótinu í New York.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Orlando sjóðheitt

Orlando vann San Antonio, 105-98, í NBA-deildinni í nótt. Dwight Howard skoraði 24 stig og Jameer Nelson 22, þar af átta á síðustu tveimur mínútum leiksins.

Körfubolti
Fréttamynd

Roy sneri aftur hjá Portland

Brandon Roy spilaði með liði sínu Portland á ný í nótt og skoraði 19 stig í sigri liðsins á Golden State. Roy hafði misst úr fjóra leiki vegna meiðsla á læri og tapaði Portland tveimur þeirra.

Körfubolti
Fréttamynd

Barkley var ekki fullur við stýrið

Sjónvarpsmaðurinn og fyrrum körfuboltastjarnan Charles Barkley hefur verið settur í tímabundið leyfi hjá TNT sjónvarpsstöðinni þrátt fyrir að hafa sloppið við ölvunarakstursákæru á dögunum.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron James sá um Boston

LeBron James fór á kostum í nótt þegar lið hans Cleveland festi sig í sessi sem topplið Austurdeildarinnar með því að leggja Boston á sannfærandi hátt 98-83 á heimavelli.

Körfubolti
Fréttamynd

Portland hefur í hótunum vegna Miles

Framherjinn Darius Miles hefur ekki gert neinar rósir í NBA deildinni síðustu ár vegna þrálátra meiðsla og vandræða utan vallar. Hann er þó umtalaðasti maðurinn í deildinni í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Risaleikur í NBA annað kvöld

LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers sitja á toppi NBA deildarinnar og bíða nú spenntir eftir æsilegu einvígi sínu við meistara Boston Celtics annað kvöld.

Körfubolti