NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Chandler til Oklahoma Thunder

New Orleans Hornets og Oklahoma Thunder í NBA deildinni gerðu með sér leikmannaskipti í NBA deildinni í gærkvöldi. Skiptin eru hrein og klár kreppuaðgerð hjá New Orleans og óttast menn að titilvonir félagsins hafi beðið nokkra hnekki fyrir vikið.

Körfubolti
Fréttamynd

Porter rekinn frá Phoenix

Terry Porter var í gærkvöld sagt upp störfum sem þjálfari Phoenix Suns í NBA deildinni. Þetta kemur fram á ESPN en hefur enn ekki verið staðfest af félaginu. Það var Arizona Republic sem greindi fyrst frá þessu.

Körfubolti
Fréttamynd

Mo Williams í stjörnuliðið

Allt er þá þrennt er hjá leikstjórnandanum Mo Williams hjá Cleveland Cavaliers. Williams hefur verið valinn í lið Austurdeildarinnar fyrir stjörnuleikinn sem fram fer í Phoenix á sunnudagskvöldið.

Körfubolti
Fréttamynd

Stærsta tap Denver í tólf ár

Sjö leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver mátti þola stærsta tap sitt frá árinu 1997 þegar liðið steinlá 114-70 fyrir New Jersey á útivelli.

Körfubolti
Fréttamynd

Morrison til LA Lakers

Los Angeles Lakers og Charlotte Bobcats gerðu með sér leikmannaskipti í NBA deildinni í kvöld. Lakers sendir framherjann Vladimir Radmanovic til Charlotte í skiptum fyrir Adam Morrison og Shannon Brown.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Webber heiðraður í Sacramento

Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Webber var heiðraður við sérstaka athöfn í Sacramento þar sem treyja hans var hengd upp í rjáfur, en liðið náði ekki að fylgja hátíðarhöldunum eftir á vellinum og tapaði 111-107 fyrir Utah.

Körfubolti
Fréttamynd

Önnur sýning í Madison Square Garden

LeBron James gat ekki verið minni maður en Kobe Bryant þegar lið hans Cleveland mætti í Madison Square Garden í New York í nótt og bar sigurorð af heimamönnum 107-102 í NBA deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Bryant fór upp fyrir Jordan

Það er ekki á hverjum degi sem leikmenn í NBA deildinni skáka sjálfum Michael Jordan, en það gerði Kobe Bryant þegar hann skoraði 61 stig á móti New York Knicks í fyrrakvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Kobe Bryant í fótbolta (myndband)

NBA leikmaðurinn Kobe Bryant hjá LA Lakers er mikill knattspyrnuáhugamaður. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá kappann leika listir sínar í Barcelona-búningi fyrir ESPN og þar talar hann m.a. um aðdáun sína á Ronaldinho, fyrrum leikmanni Barcelona.

Körfubolti
Fréttamynd

Nelson missir úr nokkrar vikur

Stjörnuleikmaðurinn Jameer Nelson hjá Orlando Magic verður frá keppni í nokkrar vikur vegna axlarmeiðsla sem hann hlaut í leik á mánudagskvöldið.

Körfubolti
Fréttamynd

Bynum aftur úr leik hjá Lakers

Miðherjnn ungi Andrew Bynum hjá LA Lakers verður frá næstu tvo til þrjá mánuðina eftir að í ljós kom að hann er með rifið liðband í hægra hné.

Körfubolti