NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

James með stæla og Harden búinn að gefast upp

Los Angeles Lakers styrktu stöðu sína á toppi vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta þegar þeir rúlluðu yfir Houston Rockets, 117-100, í nótt. Algjör uppgjafartónn var í James Harden, stjörnuleikmanni Houston.

Körfubolti
Fréttamynd

„Það mun enginn vorkenna okkur“

Philadelphia 76ers glíma áfram við vandamál vegna kórónuveirusmits Seth Curry. Níu leikmenn liðsins gátu þó spilað í nótt en félagið fékk sekt upp á 3,2 milljónir króna fyrir brot á reglum um meiðsli leikmanna.

Körfubolti
Fréttamynd

Curry og LeBron í bana­stuði | Mynd­bönd

Stórskytturnar LeBron James og Steph Curry voru í miklu stuði í NBA körfuboltanum í nótt. LeBron var stigahæstur í sigri Lakers gegn Chicago og Curry skoraði flest stig Golden State í sigri á Clippers.

Körfubolti
Fréttamynd

Bestu miðherjarnir mætast í Fíladelfíu

Það er engum ofsögum sagt að Nikola Jokic og Joel Embiid séu tveir af bestu miðherjum NBA, og kannski þeir tveir bestu, sérstaklega ef Anthony Davis, leikmaður Los Angeles Lakers, er flokkaður sem kraftframherji frekar en miðherji.

Körfubolti
Fréttamynd

Braut blað í sögu NBA-deildarinnar

Leikur San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers var merkilegur fyrir margar sakir. Þó Lakers hafi unnið leikinn og afmælisbarnið LeBron James stolið fyrirsögnunum þá skráði Becky Hammon sig í sögubækur NBA-deildarinnar.

Körfubolti