Dallas leggur treyju númer 24 til hliðar Treyjunúmerið 24 verður ekki notuð framar hjá Dallas Mavericks til minningar um Kobe Bryant sem lést í gær. Körfubolti 27. janúar 2020 14:30
Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. Fótbolti 27. janúar 2020 13:45
Kobe Bryant á forsíðum blaðanna: Svona voru forsíðurnar í morgun Það þarf ekki að koma mikið á óvart að fréttin af örlögum Kobe Bryant sé á forsíðu allra helstu blaða í Bandaríkjunum. Körfubolti 27. janúar 2020 13:30
Stuðningsmenn Lakers minnast Kobe: „Hluti af LA dó“ | Myndbönd Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan heimavöll Los Angeles Lakers til að votta Kobe Bryant virðingu sína. Körfubolti 27. janúar 2020 09:45
Tilfinningaþrungið viðtal við Doc Rivers um örlög Kobe Doc Rivers átti mjög erfitt með sig og barðist við tárin í sjónvarpsviðtali fyrir leik Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt. Ástæðan var fréttirnar af dauða Kobe Bryant og dóttur hans i þyrluslysi. Körfubolti 27. janúar 2020 09:30
Michael Jordan um Kobe Bryant: Hann var eins og litli bróðir minn Nær allir sem hafa eitthvað með NBA-deildina að gera, fyrr eða síðar, hafa gefið sér tíma til að minnast Kobe Bryant sem lést í þyrluslysi í gær. Michael Jordan, maðurinn sem Kobe Bryant var alltaf borinn saman við, var einn af þeim og hann minntist Kobe með hjartnæmum orðum. Körfubolti 27. janúar 2020 07:30
NBA liðin byrjuðu leikina á því að tapa boltanum viljandi til að minnast Kobe Bryant Það fóru fram fullt af NBA-leikjum í nótt í skugga þess að NBA körfuboltaheimurinn missti goðsögnina Kobe Bryant í þyrluslysi í gær. Liðin minntust Kobe Bryant fyrir leik, sum á meðan leiknum stóð og nær allir töluðu um hann í viðtölum eftir leik. Körfubolti 27. janúar 2020 07:00
Ferill Kobe Bryant í máli og myndum Kobe Bryant, einn magnaðasti íþróttamaður og karakter íþróttasögunnar, er látinn. Í greininni verður reynt að gera ótrúlegum íþróttaferli Kobe mannsæmandi skil. Körfubolti 27. janúar 2020 06:30
Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Körfubolti 26. janúar 2020 22:14
Sjáðu stuttmynd Kobe sem skilaði honum Óskarsverðlaunum Kobe Bryant, sem lést í morgun í þyrluslysi, verður alltaf minnst sem eins besta körfuboltamanns allra tíma. Í stuttmynd sem hann gerði árið 2018 fer hann yfir hvað körfubolti er fyrir honum og að hann hafi gefið allt sem hann átti í leikinn sem hann elskaði. Körfubolti 26. janúar 2020 21:49
Íslendingar minnast Kobe Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. Körfubolti 26. janúar 2020 21:26
Kobe Bryant minnst með aðdáun og sorg í hjarta Skelfilegar fréttir af andláti Kobe Bryant, eins merkasta íþróttamanns sögunnar, hefur sett fólk algjörlega út af sporinu nú í kvöld. Fólk hvaðan að úr heiminum minnist stórstjörnunnar á samfélagsmiðlum. Körfubolti 26. janúar 2020 20:53
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Körfubolti 26. janúar 2020 19:38
LeBron fór upp fyrir Bryant á stigalistanum | Utah og OKC á góðu skriði Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26. janúar 2020 09:12
Giannis í stuði í fyrsta NBA-leiknum í París Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 25. janúar 2020 09:23
Tíunda þrenna LeBron James í vetur og hann nálgast Kobe á stigalistanum LeBron James passaði upp á það að Los Angeles Lakers færi burt með báða sigrana í heimsókn sinni til New York. Eftir að hafa unnið New York Knicks í gær þá fylgdi liðið því eftir með sigri á Brooklyn Nets í nótt. Körfubolti 24. janúar 2020 08:00
Fórnar Ólympíuleikunum til að berjast fyrir frelsi manns sem situr í fangelsi Bandaríska körfuboltakonan Maya Moore er með þeim bestu í heimi og hefur unnið fjóra meistaratitla í WNBA-deildinni á sínum ferli. Hún er líka klár í að berjast fyrir réttlæti utan vallar. Körfubolti 23. janúar 2020 17:30
Dwight Howard vill fá hjálp frá Kobe Bryant Dwight Howard er kominn aftur til Los Angeles Lakers og er að gera fína hluti af bekknum. Hann ætlar líka að koma sér aðeins í sviðsljósið á Stjörnuhelginni í Chicago með því að taka aftur þátt í troðslukeppninni. Körfubolti 23. janúar 2020 15:45
Zion mættur í NBA og kveikti í höllinni með svaka sýningu í lokaleikhlutanum Zion Williamson náði ekki að fagna sigri í langþráðum fyrsta leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en sýndi hversu hann er megnugur með mögnuðum spretti í lokaleikhlutanum. Körfubolti 23. janúar 2020 08:00
Allra augu á Zion Williamson í fyrsta NBA leiknum í nótt Biðin er loks á enda. Zion Williamson mun í kvöld spila sinn fyrsta leik með New Orleans Pelicans í NBA-deildinni. Körfubolti 22. janúar 2020 23:30
Mikill háloftafugl orðaður við NBA lið Los Angeles Lakers Einn af mestu tilþrifakörlum NBA-deildarinnar í körfubolta gæti orðið leikmaður Los Angeles Lakers áður en glugginn lokar ef marka má sögusagnir úr NBA heimum. Körfubolti 22. janúar 2020 17:00
Fjórtán ár síðan að Kobe Bryant skoraði 81 stig í einum og sama leiknum 22. janúar 2006 átti Kobe Bryant magnaðan leik með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og í dag eru því nákvæmlega fjórtán ár síðan að enginn gat stoppað Kobe í Staples Center. Körfubolti 22. janúar 2020 16:00
Doncic nærri þrefaldri tvennu í naumu tapi gegn LA Clippers LA Clippers vann sinn fjórða sigurleik í röð í nótt er liðið hafði betur gegn Dallas í hörkuleik, 110-107. Körfubolti 22. janúar 2020 07:30
Biðla til NBA um að hjálpa Delonte West eftir átakanlegt myndband fór á flug á netinu Sorglegt myndband af fyrrum NBA-leikmanni hefur farið eins og eldur um sinu í netheimunum. Það er augljóst að þar fer maður sem þarf lífsnauðsynlega á hjálp að halda og hana finnst mörgum hann eigi að fá frá NBA-deildinni. Körfubolti 21. janúar 2020 10:45
61 stig frá Lillard, fríkið í stuði og LeBron í tapliði Fjórtán leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 21. janúar 2020 07:30
Fimmti sigurleikur Indiana í röð og San Antonio hafði betur gegn Miami Tveir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nót. Miami tapaði á heimavelli gegn San Antonio og Indiana vann átta stiga sigur á Denver. Körfubolti 20. janúar 2020 07:45
69 stig frá Westbrook og Harden dugðu ekki til gegn Lebron og félögum Það var stórleikur í NBA-körfuboltanum í nótt er LA Lakers og Houston Rockets mættust. Körfubolti 19. janúar 2020 10:00
Doncic heldur áfram að skila mögnuðum tölum og Dallas gerði 140 stig | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en margar viðureignirnar voru ansi áhugaverðar. Körfubolti 18. janúar 2020 09:30
Sigurganga Utah stöðvuð og Grikkinn heldur áfram að fara á kostum | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt og tveir þeirra fóru alla leið í framlengingu. Körfubolti 17. janúar 2020 07:30
Nítján stoðsendingar frá LeBron er Lakers tapaði með minnsta mun | Myndbönd Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt þar sem sigurganga Lakers var meðal annars stöðvuð. Körfubolti 16. janúar 2020 08:00